Færsluflokkur: Evrópumál

Var fullveldisbaráttan bara hagsmunastríð!?

Sama dag og íslenskir Evrópusinnar taka því sem sérstöku fagnaðarerindi að þjóðin fengi kannski að ráða sjálf yfir 12 mílum við inngöngu í ESB skrifar Jón Bjarnason fv. ráðherra þarfa ádrepu um landhelgismálin. Grein Jóns ber heitið Samstaða þings og...

ESB-forystan kvíðir kosningum til Evrópuþingsins í maí

Dagana 22.‒25. maí næstkomandi fara fram kosningar til Evrópuþingsins í öllum aðildarríkjum ESB. Kosið er á 5 ára fresti til þessarar fjölmennu samkundu, en heildarfjöldi þingsæta er nú 751 og hefur verið fjölgað um 15 frá kosningunum 2009 í samræmi...

Broslegt einangrunartal

Það eru til ákveðin rök fyrir því að Ísland gangi í ESB og önnur rök, talsvert sterkari reyndar, gegn því að gera svo. En það broslegasta í þessari umræðu er þegar ESB sinnar hampa þeirri klisju að þeir séu alþjóðasinnar og allir sem ekki vilja ganga í...

Getur ekki gengið til Berlínar að mótmæla!

Friðsamleg mótmæli borgara gegn stefnu yfirvalda eru mikilvægur öryggisventill lýðræðis. Íslendingar hafa dýrmæta reynslu af mótmælum þar sem búsáhaldabyltingin er og til þeirra aðgerða hefur verið horft víða um heim. Þar gat íslenskur almenningur staðið...

Eru nógu blóðugar hendur vorar?

Í Lissabonsáttmálanum, sem þeir ekki nenna að lesa sem vita þar margt óþægilegt sínum prívat sannleika, er grímulaust gert ráð fyrir Evrópusambandsher. Þar gerir Evrópusambandið beinlínis ráð fyrir því að það muni á komandi árum efla hernaðarmátt sinn og...

Krafan um að þjóðin eigi að ákvarða framhaldið er brella

Skrif Þórarins Einarssonar á netinu 29. mars s.l vöktu talsverða athygli. Hann mætti á Austurvöll s.l. laugardag og segir að margir sem þar voru hafi látið plata sig. Hann segir kveikjuna að þessum mótmælum vera gremju og örvæntingu aðildarsinna yfir því...

Halldór Blöndal beinir hvössum spurningum til Þorsteins Pálssonar

Halldór Blöndal, fyrrv. ráðherra Sjálfstæðisflokksins beinir hvössum spurningum til Þorsteins Pálssonar, fyrrv. formanns sama flokks í grein í Morgunblaðinu í dag, en Þorsteinn átti einmitt sæti í aðalsamninganefnd Össurar í viðræðum við ESB. Greinin er...

120 þúsund greiddu atkvæði gegn aðild!

Dr. Björn S. Stefánsson þjóðfélagsrýnir til áratuga skrifar litla ádrepu í síðustu viku sem Vinstri vaktin telur fulla ástæðu til að vekja athygli á.: Lokið er talningu atkvæða í Alþingiskosningum í apríl 2013. Hátt á annað hundrað þúsund sóttu kjörfund....

Lega Íslands og ríkulegar auðlindir trygging til framtíðar

Vorið 1988 kaus Alþingi 9 alþingismenn í Evrópustefnunefnd „til þess að taka til sérstakrar athugunar þá þróun sem fyrir dyrum stendur í Evrópu, einkum með tilliti til ákvörðunar Evrópubandalagsins um sameiginlegan innri markað.“ Nefnd þessi...

Þessvegna er fráleitt að kjósa!

Nokkur hópur manna hefur nú gert kröfu um að aðildarviðræðum síðustu ríkisstjórnar að Evrópusambandinu verði haldið áfram og farið fram á kosningar til að útkljá hvort það skuli gert. Krafan er jafn rökrétt og að kjósa um það að ekki hafi orðið hér gos í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband