Færsluflokkur: Evrópumál

Klám án landamæra

Einn helsti postuli hægri manna á Evrópuþinginu, Joseph Daul, hefur látið sér um munn fara þær geðslegu upplýsingar að helst megi ná ungdómnum að kjörborðinu í kosningum til Evrópuþingsins með því að leggja áherslu á greiðan aðgang að klámi í sameinaðri...

Vaxandi andstaða við ESB-kerfið innan Evrópusambandsins

(Greinargerð Hjörleifs Guttormssonar til utanríkismálanefndar, sbr. http://vinstrivaktin.blog.is/blog/vinstrivaktin/entry/1375005 ) Fáum sem horfa hlutlægt á þróun Evrópussambandsins eftir gerð Lissabonsáttmálans dylst að hún gengur í öfuga átt við vilja...

Óðurinn til frelsisins

Hver á sér fegra föðurland með fjöll og dal og bláan sand, með norðurljósa bjarmaband og björk og lind í hlíð? ...Svo aldrei framar Íslands byggð sé öðrum þjóðum háð. Þannig kvað hin þingeyska skáldkona Unnur Benediktsdóttir Bjarklind eða Hulda eins og...

Prófsteinn á stjórnmálaflokka og Alþingi

Hjörleifur Guttormsson fyrrverandi ráðherra er einn fjölmargra sem sent hefur inn umsögn um tillögu þá sem liggur fyrir utanríkismálanefnd um að stöðva aðildarferlið að ESB. Hjörleifur færir þar margvísleg og greinagóð rök fyrir því að tillagan verði...

Algengur misskilningur

Þeir sem ekki vilja að Ísland gangi í Evrópusambandið fá oft að heyra rök á borð við þau að flestar þjóðir í Evrópu séu innan ESB og uni hag sínu vel þar. Rangt! Í flestum ESB löndum er andstaða við aðildina, sums staðar mikil, og þar sem rammast kveður...

Opnar aðildarviðræður ógna íslenskum hagsmunum

Að halda aðildarviðræðum við Evrópusambandið opnum ógnar íslenskum hagsmunum þar sem ljóst er að Evrópusambandið gerir kröfu um yfirráð yfir íslenskri landhelgi. Áframhald viðræðnanna nú væri viðurkenning á þessari kröfu ESB. Þessvegna er mikilvægt að...

Hafa talsmenn aðildar ekki trú á grundvelli ESB?

Margt er sérstætt í þeirri umræðu sem talsmenn aðildar að Evrópusambandinu hafa haldið uppi, jafnt á Alþingi sem á Austurvelli. Þeir gera lítið sem ekkert til að útskýra fyrir almenningi þá miklu kosti sem þeir sjái í aðild Íslands að þessu...

Það var nú lítið mál að fá hjá þeim skítadreifarann

Þegar ég frétti að það væri danskur maður yfir félagsbúinu hérna neðar í dalnum þá ákvað ég – eða réttra sagt konan mín – að láta á það reyna hvort ég gæti fengið að láni hjá þeim skítadreifara. Og ég lét ekki sitja við ráðagerðirnar einar...

Lýræðið verst í vök

Lýðræði hentar auðvaldinu illa á krepputímum.Þróun ESB er dæmi um það.ESB er þó alls ekki einangrað, mislukkað dæmi eins og ýmsir kjósa að skoða sambandið, heldur er það á margan hátt dæmigert fyrir þróunina á heimsvísu. Meðan fullvalda þjóðríki með eru...

Skrifræðisjafnrétti

Ferðalög eru eðilegur hluti af lífi flestra sem búa við þau lífsskilyrði að geta veitt sér slíkt. Þau eru bæði vinnutengd og til ánægju ætluð. Talsverð umræða hefur verið um öryggi kvenna á ferðalögum á undanförnum árum og gripið hefur verið til alls...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband