Færsluflokkur: Evrópumál

Það er engin þörf á að kíkja frekar í pakkann

Aftur og aftur hafa fulltrúar ESB verið spurðir hvort Íslendingar gætu staðið utan við sameiginlega stefnu ESB í sjávarútvegs- og landbúnaðarins. En talsmenn ESB hafa alltaf gefið sömu svör, nú seinast í Hörpu s.l. þriðjudag: Íslendingar verða eftir...

Froðan afhjúpuð

Þessa auglýsingu er að finna inni á heimasíðu Evrópustofu: Námskeið um ESB fyrir meðlimi ASÍ og BSRB þann 27. mars, kl. 09:00-16:00, í Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Evrópustofa býður upp á námskeið fyrir meðlimi ASÍ og BSRB um ESB í samstarfi við...

Þegar borgarmúrarnir falla

Filippus Makedóníukonungur faðir Alexanders mikla sagði að engir borgarmúrar væri það háir að asni klyfjaður gulli kæmist ekki þar yfir. Það eru orð að sönnu. Hvert sveitarfélagið á fætur öðru ályktar nú um að haldið skuli áfram aðlögunarviðræðum við...

Hvar er nú nafli alheimsins?

Heiðnir menn töldu miðju heimsins vera í mannheimum og þar ofan við var Ásgarður, heimur guða. Nærhendis góðum mönnum. Með kristninni varð til sú hugmynd að miðja heimsins væri í hinni helgu borg Jórsölum og heiminum var þaðan skipt í þrjá meginhluta sem...

Hve lengi verður reynt að þröngva þjóð í ESB sem vill ekki þangað inn?

Allar kannanir seinustu fimm árin sýna að þjóðin vill ekki ganga í ESB. Það er fráleitt að sóa hundruðum milljóna af skattfé almennings til að gera mörg þúsund síðna samning við aðildarríki ESB þegar augljóst er að hvorki ríkisstjórn, þing né þjóð vill...

Afar fróðleg ráðstefna Heimssýnar

Það var fróðlegt og gefandi að sitja ráðstefnu Heimssýnar á Hótel Sögu sl. laugardag 22. mars. Þátttaka margra gesta og ræðumanna frá Nei til EU í Noregi setti svip á fundinn, sem sóttur var af á 2. hundrað manns. Framlag Josefs Motzfeldt frá Grænlandi,...

Jón Bjarna: Náið samband við Færeyinga og Grænlendinga er nauðsyn

Ýmislegt á eftir að koma upp úr hattinum í nýgerðum makrílveiðisamningum. Að deila og drottna með hótunum, þvingunaraðgerðum og blíðmælgi á víxl er þekkt aðferð yfirgangssamra stórríkja gangvart þeim minni, segir Jón Bjarnason, fyrrv....

Grænland missti veiðiheimildir til ESB við aðild og fékk þær ekki aftur við úrsögn úr ESB

Grænlendingurinn Jósef Motzfeldt heldur eitt aðalerindið á norrænni ráðstefnu strandríkja á Hótel Sögu á morgun. Hann segir þar frá reynslu Grænlendinga sem fóru nauðugir inn í ESB 1973 en sluppu aftur út 1985. Enn hafa þó ESB-ríki veiðirétt í...

Fjöldi norrænna gesta á ráðstefnu á Hótel Sögu n.k. laugardag

Nei við ESB á Íslandi og NEI til EU Noregi halda sameiginlega ráðstefnu um Fullveldi þjóða og Evrópusamrunann á Hótel Sögu (Kötlu) n.k. laugardag 22. mars og hefst hún kl 9,30. Margt góðra gesta hefur framsögu, m.a. fyrrv. ráðherrar, erlendir gestir sem...

Bananahugtök heimsvaldasinna

Nokkur hópur manna hefur undanfarið stillt sér upp framan við Alþingishúsið og gamla fangelsið við Lækjargötu með banana í hendinni. Sumir ota honum fram eins og byssu, aðrir gera snúa þessum gómsætu aldinum í hringi. Skilaboð þessa háværa minnihlutahóps...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband