Færsluflokkur: Evrópumál

Skilningsleysi ESB vegna frumbyggjaveiða

Víðast hvar um heiminn er reynt að taka sérstakt tillit til frumbyggjamenningar og fæti ekki brugðið fyrir þá þætti sem skipta máli til að frumbyggjar geti eftir föngum viðhaldið menningu sinni og lífsháttum. Grænlendingar hafa þegar orðið fyrir barðinu...

Hrós til ESB vegna ACTA en efnahags- og evruvandinn óleystur

Aldrei þessu vant unnu lýðræðisöflin innan ESB sigur í gær, þegar hinu innræmda ACTAsamkomulagi, sem framkvæmdastjórnin barðist fyrir að yrði samþykkt, var hafnað af miklum meirihluta í Evrópuþinginu. Það mun því ekki taka gildi innan ESB og því fagna...

Atli og Jón Bjarnason krefja Steingrím svara um aðlögun að ESB í landbúnaði

Margoft hefur verið bent á að umsóknarferlið felur í sér miklu meira en það eitt „að kíkja í pakkann“ til að kanna hvað ESB hefur upp á að bjóða. ESB krefst þess að jafnhliða fari fram flókin aðlögun að regluverki ESB löngu áður en þjóðin á...

Aðildarumsókn nýtt til að knýja fram uppgjöf í makríldeilu

Sjávarútvegsstjóri ESB ætlar sér bersýnilega að nýta óþrjótandi áhuga Jóhönnu og Össurar á aðild að ESB til að knýja ríkisstjórnina til undanhalds í makríldeilunni en eins og kunnugt er á Ísland helst ekki að veiða neinn makríl eftir kokkabókum ESB. Þar...

Gefast Bretar upp á aðild að ESB?

Úrsögn Breta úr ESB vofir yfir. Líkurnar á að það gerist bráðlega hafa aldrei verið meiri en nú að áliti breska blaðsins The Economist , jafnvel þótt foringjar gömlu fokkanna séu því andvígir. Að minnsta kosti sé líklegt að meiri hluti breskra kjósenda...

Skýr afstaða forsetans til örlagaríkra deilumála tryggði honum sigur

Sigur forsetans á sér margar skýringar. En mestu skiptir að hann hefur ekki hikað við að taka afdráttarlausa afstöðu gegn ESB-aðild og Icesave-samningum og fékk því stuðning frá tugþúsundum fólks sem aldrei áður hefur látið sér detta í hug að kjósa hann....

Ofríki og nýlendustefna ESB

Jón Bjarnason alþingismaður skrifar um ESB og makrílveiðar Íslendinga í Morgunblaðinu í dag og klykkir út með þeim orðum að ef til vill verði makríldeilan og kynning á málstað okkar erlendis eitt stærsta verkefni nýkjörins forseta. Ráðherrann fyrrverandi...

Spáð er stormasömum leiðtogafundi ESB

Í gær, fimmtudag, hófst tveggja daga leiðtogafundur ESB sem flestir spáðu að yrði stormasamur. Fréttir hafa einskorðast við umfjöllun um björgunarpakka Spánverja (og fótboltaleik Ítalíu og Þýskalands) en meira kraumar undir. Tvíeykið Angela Merkel og...

Samningahópur hundsaður og ESB-manni falið að meta okkar hagsmuni!

Það er lágt risið á landbúnaðarviðræðum Íslands og ESB þar sem ráðuneytið er nú uppvíst að því að hundsa skipaðan samningahóp um dýraheilbrigði og ríkisstjórnin fær ESB mann til að meta sjúkdómahættu af innflutningi. Nýjast er að samningsafstaða í...

Mun ESB asni klyfjaður gulli brjóta niður andstöðu þjóðarinnar?

Ljóst er að Össur treystir nú á að áróðurs- og mútufé ESB til áhrifamanna, m.a. í sveitarstjórnum og fjársveltum stofnunum, muni yfirvinna rótgróna andstöðu og óbeit þjóðarinnar á því áformi Samfylkingarinnar að framselja ýmis fullveldisréttindi landsins...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband