Færsluflokkur: Evrópumál

Leppfyrirtæki gera út 30 spænska togara á fiskimiðum Breta

Ein mesta hættan við ESB-aðild er ásókn Spánverja, Breta, Frakka og Hollending í veiðar úr flökkustofnum á Íslandsmiðum svo og uppkaup evrópskra stórfyrirtækja á kvótum í íslenskri lögsögu með svonefndu kvótahoppi í gegnum leppfyrirtæki sem skráð yrðu...

Þjóðverjar heimta aukið framsal fullveldis

Enn einn neyðarfundurinn er framundan hjá leiðtogum ESB og lausnarorðið er alltaf það sama: enn meiri skerðingu fullveldis aðildarríkjanna til viðbótar við enn meiri lán í skuldasúpu skuldsettustu ríkjanna. ESB er smám saman að breytast í Evrópusamband...

Pukrast með fjöreggið

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra gumaði af því í fundarsölum ESB nú í vikulokin að samningsmarkmið Íslands í sjávarútvegsmálum lægju fyrir. Þetta er vafalaust rétt. Heimildir Vinstri vaktarinnar herma að fullbúinn pappír með þessum markmiðum hafi...

Stuðlar ESB að friði?

Það er að verða grátlegt að horfa upp á hvernig öll gagnrýni ESB andstæðinga undanfarinna ára og áratuga reynist nú réttmæt og vel það. ESB sinnar halda þó enn í mítur eins og þær að ESB sé friðarbandalag. Betur að satt væri. Vitaskuld skapar aukið...

Hörð gagnrýni flokksmanna VG á aðildarferlið

Mikil ólga er meðal flokksmanna VG vegna þess hvernig Össur fær að ráðskast með ESB-málið. Mikill meirihluti landsmanna er andvígur aðild og flestum þykir forysta VG hafa sýnt þessu dekurmáli Samfylkingar ótrúlegt langlundargeð og óttast að það skaði...

Að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri

Stjórnvöld á Íslandi hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri. Annars vegar er utanríkisráðherra í einhvers konar skjallbandalagi með ESB, þar sem menn hrósa hverjir öðrum kurteislega fyrir aðildarviðræður Íslands, eins og allt sé í himnalagi í þeim,...

Evran er ættmóðir atvinnuleysisvofunnar

Er það tilviljun að fjögur af þeim fimm ríkjum þar sem atvinnuleysi er mest í heiminum eru öll á evrusvæðinu? Auðvitað ekki! Ein stærð hentar ekki öllum. Sú hugmynd var meingölluð frá upphafi að sami gjaldmiðill geti hentað mörgum ríkjum sem búa við...

Þingmaður talaði fyrir stefnu VG!

Alþingi samþykkti í gær með traustum meirihluta, 30/18 að hleypa inn í landið aðlögunarfé Evrópusambandsins sem nema 4-5 milljörðum og koma til greiðslu á næstu fjórum árum. Aðeins einn þingmaður VG, Jón Bjarnason, tók til máls í lokaumræðunni og talaði...

ESB heppnaðist að láta leiðrétta kosningaúrslitin frá því í maí

Í ESB hefur lengi tíðkast að aðildarríki eru þvinguð til að endurtaka kosningar ef úrslit þykja óheppileg fyrir ESB. Danir, Írar og Frakkar hafa þurft að endurtaka þjóðaratkvæði. Nú um helgina voru Grikkir látnir leiðrétta úrslit þingkosninga sem fram...

Af uppþembdum þjóðarrembingi & ættjarðarást

Á Selfossi flutti Bjarni Harðarson bóksali hátíðarræðu dagsins og sagði m.a.: Það er dagur samstöðu og skáldskapar, þjóðarstolts og það er afmælisdagur þjóðríkis. Þjóðríkis sem er eitt það minnsta í heimi hér. Við nefnum skáldskap, það er við hæfi að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband