Færsluflokkur: Evrópumál
Daman sem Össur vill að verði sjávarútvegsstjóri á Íslandsmiðum
15.7.2012 | 12:01
Fáránleiki ESB-aðildar endurspeglast í öllu sínu veldi í því áformi Össurar og Jóhönnu að framselja úrslitavald um það hvað, hvenær og hverjir megi veiða á Íslandsmiðum í hendur embættismönnum í fjarlægu landi, kommissörum sem ekkert þekkja til aðstæðna...
Evrópumál | Breytt 12.7.2012 kl. 09:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Mörgum er nóg boðið, segir Jón Bjarnason um VG og ESB
14.7.2012 | 10:48
Vandræðalegt ogveiklulegt orðfæri fjögurra forystumanna VG um stöðu ESB-málsins fer mjög fyrirbrjóstið á Jóni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra í viðtali við Morgunblaðið ídag. Um er að ræða bréfsem sent var öllum flokksmönnum en þeir sem undir það rita...
Lyfin sem drepa sjúklinginn að lokum
13.7.2012 | 12:13
Aðgerðir ESB til bjargar evrunni minna á risavaxna svikamyllu. Sömu bunkarnir af veðskuldabréfum ganga hring eftir hring áður en allt hrynur að lokum. Þetta segir Nigel Farage, leiðtogi breska Fullveldisflokksins. Flokkur hans er í mikilli sókn um þessar...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er ákveðinn skortur á sögulegri yfirsýn að telja að þær Evrópuþjóðir sem standa utan ESB geri það af þjóðernisástæðum (og fordæma það) en neita að horfast í augu við að innan ESB grasserar þjóðernisstefna og -öfgar sem aldrei fyrr. Saga Evrópu sýnir...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Við megum ekki beygja okkur fyrir refsihótunum ESB sem úthrópar Íslendinga sem makrílræningja og hótar þeim löndunarbanni. Einu sjáanlegu rökin fyrir undanhaldi og samningum eru þau að greiða þurfi fyrir inngöngu í ESB þar sem 88% fiskistofna eru...
Evrópumál | Breytt 29.8.2013 kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bæði ESB og Kína hafa sérstakan augastað á Íslandi vegna norðurslóða
10.7.2012 | 12:10
Í seinustu viku gaf utanríkisstjóri ESB út formlega yfirlýsingu um vilja hins verðandi stórríkis Evrópu til að komast til áhrifa á norðurslóðum. Áhugi Kínverja hefur heldur ekki leynt sér. Bæði risaveldin hafa sérstakan áhuga á Íslandi af sömu ástæðu....
Átök harðna mjög milli suðurs og norðurs í ESB
9.7.2012 | 12:04
Finnar segja frekar skilið við evruna en greiða niður skuldir annarra evruríkja, segir fjármálaráðherra Finnlands. Finnar kunna að gefast upp á evrunni á undan Grikkjum að mati heimsþekkts hagfræðings. Forsætisráðherra Ítalíu fordæmir Finna og...
Danir hræðast óvissuna og upplausnina í ESB
8.7.2012 | 12:21
Forsætisráðherra Dana hefur tekið af skarið að ekkert þjóðaratkvæði verði í Danmörku næstu árin um undanþágur sem Danir fengu frá regluverki ESB fyrir 20 árum vegna þess að mikill ótti og óvissa sé um framtíð ESB. En á Íslandi er ákaft reynt að keyra...
Fiskifræðingur um makrílinn: Látum ekki ESB hræða okkur til hlýðni!
7.7.2012 | 12:23
Jón Kristjánsson fiskifræðingur segir á bloggsíðu sinni, að réttast sé fyrir Íslendinga að halda sínu striki. Þeir eigi ekki að láta hræða sig til hlýðni. Í Fréttablaðinu í dag er á það bent að rúm milljón tonn af makríl gangi inn í íslenska lögsögu og...
Hvers vegna mótmæla ekki Össur og Steingrímur hótunum ESB?
6.7.2012 | 12:10
Linkuleg viðbrögð ráðherranna við hótunum ESB um refsiaðgerðir vegna makrílveiða Íslendinga í eigin lögsögu vekja furðu og hneykslun. Viðbrögð þeirra snúast einkum um það hvort hætta sé á að makríldeilan skemmi eitthvað fyrir aðildarumsókninni. Hótanir...