Færsluflokkur: Evrópumál

Viðleitni VG til að afmarka sérstöðu sína

Ólundarleg viðbrögð nokkurra forystumanna VG við tillögu ríkisstjórnarinnar um afturköllun aðildarumsóknar vöktu undrun og reiði meðal fjölmargra stuðningsmanna VG í gær. En tillaga sem VG lagði fram í gærkvöldi er þó spor í rétta átt. Þingflokkur VG...

Stór áfangi í sjálfstæðismálum Íslendinga

„Samþykkt ríkisstjórnar Íslands sl. föstudag þess efnis að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu er líklega merkasti áfangi í sjálfstæðismálum þjóðarinnar frá lýðveldisstofnun,“ segir Hjörleifur Guttormsson í grein sem...

Hjörleifur: Um Sjálfstæða Evrópumenn, Evruna og skýrslu Hagfræðistofnunar

Um kvöldmatarleytið 21. febrúar var í framhaldi af samþykkt ríkisstjórnarinnar fyrr um daginn lögð fram á Alþingi tillaga utanríkisráðherra „um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við...

Þjóð, þing og stjórn hafna því að framselja völd sín til ESB

Lengi hefur mikill meirihluti landsmanna hafnað því í könnunum að framselja völd sín til ESB. Það er fagnaðarefni að nú ætlar þing og stjórn loks að taka af skarið um að framsal fullveldisréttinda standi ekki til. Vonandi ber VG gæfu til að styðja þá...

Ögmundur: Ekki gott fyrir Ísland að draga viðmælendur í ESB lengur á asnaeyrunum

Ef efnt verður til þjóðaratkvæðis ætti ekki að kjósa um það „hvort halda ætti áfram gaufi við viðræður með tilheyrandi aðlögun stofnanakerfisins fyrir ærið fé, heldur hvort þjóðin æski þess að við fáum aðild að ESB“, skrifaði Ögmundur Jónason...

Stórsigur fyrir góðan málstað: umsóknin dregin til baka!

Undanfarna daga hafa margir beðið eftir því hvort þingflokkur Sjálfstæðisflokksins tæki ekki af skarið fyrir sitt leyti, en ljóst var orðið að þingflokkur Framsóknarmanna var reiðubúinn að stíga þetta skref. Þar með lýkur senn fimm ára misheppnaðri...

Himinn og haf er á milli sjónarmiða Íslands og ESB og óraunsætt að undanþágur fáist

Gunnar Haraldsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar, telur hugmyndir um varanlegar undanþágur í sjávarútvegi og landbúnaði ekki raunsæjar. Himinn og haf sé á milli sjónarmiða Íslands og ESB. Í viðtali sem birt er í Mbl. í dag segir Gunnar Haraldsson í...

Evrópusambandið þorði aldrei að opna á kaflann um sjávarútvegsmál

Rýniskýrsla ESB um íslenskan sjávarútveg var tilbúin, en ESB hikaði við að birta hana því að þá hefði komið fram sú ófrávíkjanlega krafa að öll yfirstjórn auðlindarinnar færðist il Brussel. Þetta kemur fram í grein Jóns Bjarnasonar í Morgunblaðinu í dag....

Hörmulegar afleiðingar af fiskveiðistefnu ESB

Afleiðingar niðurgreiðslna til sjávarútvegs innan ESB eru ofveiði, offjárfesting í fiskiskipum og óhagkvæmni. Mögulegum efnahagslegum ávinningi auðlindarinnar verður því ekki náð. Þetta er meðal margs annars sem fram kemur í skýrslu Hagfræðistofnunar um...

Rothögg á kíkja-í-pakkann-stefnuna

Fyrri ríkisstjórn fékk næstum fjögur ár til að sanna þá fullyrðingu að Íslendingar gætu fengið meiriháttar varanlegar undanþágur frá regluverki ESB m.a. í sjávarútvegsmálum. Hagfræðistofnun staðfestir nú það, sem allir áttu að vita, að þær eru ekki í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband