Færsluflokkur: Evrópumál
Hjörleifur: Evrópusambandið á krossgötum
17.2.2014 | 11:47
Fáum sem fylgst hafa með þróun Evrópusambandsins um áratugi dylst að tilraunin til að steypa álfuna í mót sambandsríkis stendur nú hallari fæti en nokkru sinni í 60 ára sögu þessa leiðangurs. Fram undir 1990 virtist sem 12 þjóðir þáverandi...
Getur ríkisstjórn gert samning sem hún hyggst svo berjast á móti?
16.2.2014 | 09:56
Dettur fólki í hug að ábyrg stjórnvöld undirriti samning um ESB aðild við hátíðlega athöfn í Brussel og láti klingja í kampavínsglösunum, en lýsi því svo strax yfir að þau ætli að berjast gegn því sem þau voru að undirrita? Þessa spurningu lagði...
Varaformaður þýskra vinstrimanna telur rétt að gefa evruna upp á bátinn
15.2.2014 | 09:20
Athyglisvert er að gagnrýni á evruna kemur einnig frá Þýskalandi sem þó hefur hagnast mest á sameiginlegu myntinni á kostnað jaðarríkja ESB. Varaformaður þýska Vinstriflokksins, Sahra Wagenknecht, telur rétt að gefa evruna upp á bátinn í samtali við...
Skaðlegt að láta óvirka umsókn liggja inni hjá ESB
14.2.2014 | 11:36
Það er beinlínis skaðlegt fyrir Íslendinga að láta aðildarumsókn, sem þegar er dauð og ómerk, liggja áfram inni hjá framkvæmdastjórn ESB í Brussel. Á meðan Ísland er enn í hópi umsóknarríkja er það alls ekki fullgildur þátttakandi í alþjóðlegri samvinnu....
Jón Bjarnason skrifar um heiðarleika formanns Viðskiptaráðs
13.2.2014 | 11:59
Hún var þversagnarkennd ræða formanns Viðskiptaráðs, Hreggviðs Jónssonar á Viðskiptaþingi í gær. Ekki síst var það afstaða hans til ESB viðræðnanna, þar sem hann vildi halda áfram aðlögunarferlinu við ESB, halda áfram „bjölluatinu í Brussel“....
Orsök evrukreppunnar er sú, að sama gengi hentar ekki öllum
12.2.2014 | 12:10
Ástæðan fyrir því að evruríkin glíma við meiri kreppu en önnur hagsvæði er einfaldlega sú að eins og sama stærð af fötum hentar ekki fyrir alla, eins hentar ekki sama gengi sameiginlegrar myntar öllum evruríkjum, stórum sem smáum, ríkum sem fátækum. Hér...
Hefur VG ekki fengið nóg af ESB - ruglinu?
11.2.2014 | 12:25
Vandræðagangur VG í afstöðunni til ESB-aðildar hefur leikið flokkinn grátt á liðnum árum og haft lamandi áhrif á framgang hans. Nú bætir varaformaðurinn gráu ofan á svart með því að leggja það til að gerður verði samningur um inngöngu Íslands í ESB og...
Svisslendingar ergja kommissarana í Brussel
10.2.2014 | 09:19
Margt er líkt með Sviss, Noregi og Íslandi. Öll njóta löndin þess að standa utan við ESB. Öll þrjú hafa sótt um aðild að ESB en hætt við eftir langvinnar samningalotur, og allar þjóðirnar þrjár fá öðru hvoru yfir sig hótanir kommissaranna í Brussel sem...
Makríldeilan er sýnikennsla í ofríki ESB
9.2.2014 | 11:39
Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB heimtar að fá að stjórna makrílveiðum við strendur Íslands og hótar refsiaðgerðum sem eru ólögmætar að alþjóðalögum ef við Íslendingar förum ekki að vilja ESB. Þetta er það sem biði okkar ef við gengjum í ESB. Um miðjan...
Evrópumál | Breytt 8.2.2014 kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þeim fækkar óðum sem láta lokkast af tálbeitunni
8.2.2014 | 11:11
Stuðningur við ESB hefur lengi byggst á áróðrinum fyrir evru sem nýjum gjaldmiðli. En æ fleiri sjá nú að ekki er allt gull sem glóir. Evrusvæðið hefur einmitt kallað hrikaleg vandamál yfir mörg aðildarríki ESB, einkum á jaðrinum. Mikill meirihluti...