Færsluflokkur: Evrópumál

Í makríldeilunni sést hvað best, hve skaðleg innganga í ESB væri

Sjálfstæður réttur okkar til samninga við aðrar þjóðir um fiskveiði glatast við inngöngu í ESB. Þá stjórnar ESB því hvað kemur í okkar hlut og tekjur landsmanna af makrílveiðum yrðu aðeins brot af því sem nú er. Mikilvægi fullveldisréttar þjóðarinnar...

Leiðtogar ESB hafa afneitað óskum Íslendinga um varanlegar undanþágur

ESB-sinnar reyna þessa dagana að hanga í því hálmstrái að þjóðin vilji fá að vita hvaða undanþágur séu í boði í sjávarútvegsmálum. Þó liggur ljóst fyrir að ráðamenn í ESB hafa oft gefið a.m.k. munnleg svör hvað þetta varðar, svo og almennar yfirlýsingar....

Jón Bjarnason: Umsóknin var skilyrt af Alþingi

Samningaviðræður við ESB eru stopp. ESB neitar að opna á viðræður um landbúnað og sjávarútveg. Fyrirvari og kröfur Íslendinga um fullt forræði yfir fiskimiðunum er algjörlega óaðgengilegt fyrir ESB. Þeir fyrirvarar Íslands eru bundnir í samþykktum...

Evrusvæðið, draumaland ESB-sinna, er einn dýpsti atvinnuleysispyttur heims

Um 12% prósenta atvinnuleysi hefur verið á evrusvæðinu undanfarna mánuði. Hagvöxtur þar er nánast enginn og svæðið í efnahagslegu frosti. Á Íslandi hefur árstíðaleiðrétt atvinnuleysi verið um 5-6% undanfarna mánuði. Hagvöxtur var enginn í Finnlandi á...

Hjörleifur: Leikhús fáránleikans í boði Alþingis og Ríkisútvarpsins

Liðin vika var næsta einstök í íslenskri þjóðmálaumræðu. Tvær stofnanir lýðveldisins slógu fyrri met, hvor á sinn hátt: Alþingi Íslendinga sem birtist mönnum í sinni lökustu mynd með upphlaupum og þvargi sem lengi verður í minnum haft og Ríkisútvarpið...

Ráðherraráð ESB: Ísland þarf að samþykkja allan lagabálk ESB

Hinn 12. desember 2012 birtist meðfylgjandi frétt á Eyjunni: "Ráðherraráð Evrópusambandsins ítrekar að Ísland verði að samþykkja og innleiða allan lagabálk Evrópusambandsins við mögulega inngöngu í sambandið." Á þetta minnti Jón Bjarnason í bloggi sínu...

Horfum á það sem sameinar okkur en ekki það sem sundrar

Ekki er vilji til inngöngu í ESB og evran ekki nein töfralausn. Nær er að horfa á það sem sameinar okkur og nýta þau tækifæri sem Ísland hefur í raun, segir Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri í grein sem birtist í Mbl. s.l. fimmtudag. „Sú ákvörðun...

Gerum ekki einfalt mál flókið!

Meirihluti þjóðarinnar er andvígur inngöngu í ESB. Meirihluti Alþingis er andvígur inngöngu í ESB. Ríkisstjórnin er andvíg inngöngu í ESB. Báðir stjórnarflokkarnir eru andvígir inngöngu í ESB. Umsókn um aðild var send án umboðs þjóðarinnar. Hermann...

Það verður enginn samningur við ESB í boði meðan þjóð og þing eru andvíg inngöngu

Baráttan gegn afturköllun ESB-umsóknar er sjálfsblekking. Augljóst er að ESB gerir ekki aðildar­samning við ríki, þar sem bæði ríkisstjórn og meiri hluti þings og þjóðar eru andvíg því að ganga inn. Hamagangur ESB-sinna á þingi er því hreinn...

Siðlaust að halda þessum viðræðum og aðlögunarferli áfram

Er það siðlegt a f þjóð, sem er andvíg inngöngu í ESB, að sitja við samningaborð með ærnum tilkostnaði fyrir okkur og ESB til þess eins að fiska, hvað hugsanlega kemur upp úr pokanum? Mér f innst þ a ð ekki siðlegt. Við eigum að koma hreint fram, sagði...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband