Færsluflokkur: Evrópumál
Getur VG orðið trúverðugt afl á móti ESB?
1.11.2012 | 12:31
Stjórn VG samþykkti á síðasta fundi sínum svohljóðandi tillögu Arndísar Soffíu Sigurðardóttur varaþingmanns í Suðurkjördæmi: Stjórn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs samþykkir að stofnaður verði sérstakur vettvangur innan hreyfingarinnar sem standi...
Atvinnuleysið í ESB kostar gríðarlega mikið og það slær út heila kynslóð
31.10.2012 | 12:13
Framtíð Evrópu er í húfi segir Olle Ludvigsson Evrópuþingmaður sænskra jafnaðarmanna í samtali við veftímartitið Europaportalen s.l. föstudag. Framtíð Evrópu er háð unga fólkinu, en allt of stór hluti þess er atvinnulaus. Fólkið hefur verið langtímum...
Hvernig ætlar VG að fara í kosningar með ESB málin opin og óafgreidd? Hvernig ætla einstakir frambjóðendur að gefa kost á sér til framboðs með aðildarumsókn í gangi á ábyrgð flokksins, þvert á grunnstefnu hans? Þannig var spurt á fundi VG í...
Fórnum ekki heilbrigði dýra og matvælaöryggi fyrir ESB, segir Jón Bjarnason
29.10.2012 | 12:17
Einn afdrifaríkasti þátturinn í samningum við ESB varðar matvælaöryggi, dýra og plöntuheilbrigði. Afar mikilvægt er að talað sé skýrt og staðið fast á ófrávíkjanlegum hagsmunum Íslendinga í þessum efnum, segir Jón Bjarnason í grein sem birtist í Mbl....
Hægri boðskapur Jóhönnu
28.10.2012 | 12:59
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hélt snöfurmannlega ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um helgina. Það sem vekur athygli er að þar er ekki minnst einu orði á samstarfsflokkinn í ríkisstjórn, orðið vinstri er aldrei nefnt og eins og...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
Forystumaður á þingi ESB kallar Íslendinga bandítta
27.10.2012 | 11:59
Varaformaður sjávarútvegsnefndar ESB segir að Íslendingar og Færeyingar séu að gera út af við makrílstofninn, þótt hitt sé sönnu nær að makríllinn myndi aféti aðrar fiskitegundir á miðum Íslands og Færeyja ef ekkert væri þar veitt, eins og lengstum var...
Var aldrei neitt í erminni, Ögmundur!?
26.10.2012 | 13:31
Ögmundur Jónasson lýsti því yfir í sumar að við óbreytt ESB ferli yrði ekki unað og krafðist niðurstöðu á þessu kjörtímabili. Helst ESB-kosninga strax þar sem beint yrði spurt um aðild! Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir tóku undir. Sama hefur...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Rósturnar í Evrópu, raunveruleg ógn eða afsökun fyrir stríðsherra?
25.10.2012 | 14:15
Ein mest lesna fréttin á vefnum euobserver.com þessa dagana fjallar um viðbúnað sem Svisslendingar hafa talið sig verða að grípa til vegna óróleikans í Evrópu, einkum þeim löndum sem verst standa fjárhagslega. Sem kunnugt er stendur Sviss utan við bæði...
Snusgate skekur stjórnsýslu Evrópusambandsins
24.10.2012 | 14:47
Háttsettur embættismaður Evrópusambandsins, heilbrigðiskommissarinn John Dalli, hefur neyðst til að segja af sér vegna ásakana um þátttöku í mútumáli. Hin opinbera ástæða sem talsmaður Evrópusambandsins gefur er að Dalli þessi, sem lék stórt hlutverk í...
Evran virkar eins og henni er ætlað
24.10.2012 | 13:48
Hinn róttæki blaðamaður Greg Palast birti í Guardian í sumar athyglisverða grein um evruna sem vefritið Eggin hefur nú birt í íslenskri þýðingu. Vinstri vaktin grípur hér ofan i grein hins bandaríska blaðamanns og bendir áhugasömum á að lesa heildina á...