Færsluflokkur: Evrópumál

Viljum við senda 47 milljón skattgreiðslu dag hvern til Brussel?

Nú er rifist af heift í Brussel um fjárlög risaríkisins fyrir árin 2014-20. Breska þingið samþykkti að krefjast þess að útgjöldin yrðu skorin niður. En hvað myndu skattgreiðendur á Íslandi þurfa að punga miklu úr sínum vösum ef Samfylkingunni tækist að...

Hagsmunir Íslands og yfirlýsingar um aumingjaskap

Hart er nú tekist á um samningsafstöðu Íslands í 12. kafla viðræðnanna um ESB um matvælaöryggi og heilbrigði í plöntun og dýrum. Í utanríkismálanefnd er ekki meirihluti að baki þeirri útgáfu textans sem liggur fyrir og telja fimm af níu nefndarmönnum að...

Mörður reynir að fleyta sér á þing með yfirborðshjali

Í gær veifaði Mörður Árnason ákaft evrunni sem patentlausn á efnahagsvanda Íslendinga í von um að vekja á sér athygli í væntanlegu prófkjöri Samfylkingar. Pistillinn var þó með afbrigðum illa rökstuddur og yfirborðslegur. Í pistli sínum sem birtist í...

Leyndarhyggja Samfylkingar í kringum ESB-málið

Haustið 2002, fyrir réttum 10 árum, fór fram kosning innan Samfylkingarinnar um afstöðu til aðildar að ESB. Spurningin sem lögð var fyrir flokksmenn var marghlaðin, en í henni fólust í raun þrjár spurningar sem þó áttu bara að kalla á eitt svar meðal...

Flækjustig og fals í undanþágum

Flækjustig ESB mála er hátt og samningar þar innanbúðar eiga sér orma og arma í margar áttir. Af þeim ástæðum eru öll lýðræðisleg nálgun ESB mála erfið og raunar er hinu háa flækjustigi stefnt gegn almenningi og lýðræðinu. Um þetta líkist ESB annarri...

Eina von VG er að bakka nú út úr öngstræti aðildarumsóknar

Það er rétt hjá Ögmundi að VG þarf að endurstilla stefnuna. Hitt er óraunhæft með öllu hjá Árna Þór Sigurðssyni að VG fái 10 til 11 þingsæti í næstu kosningum nema því aðeins að horfið sé frá dekri við aðildarstefnu Samfylkingar. Áframhaldandi...

Hagmunir Íslands geta styggt ESB

Utanríkismálanefnd Alþingis hefur undanfarið fjallað um samningsafstöðu Íslands varðandi innflutning á hráu kjöti og lifandi dýrum. Þar hefur samninganefndin ekki viljað setja á blað þau meginrök að Ísland krefjist algerrar undanþágu. Slík undanþága er...

ESB vegferð VG þvert á vilja kjósenda flokksins mun hefna sín í næstu kosningum

Það er einföld uppskrift á pólitísku stórslysi þegar flokkur gengur þvert á vilja kjósenda sinna. VG hefur marglýst yfir andstöðu við ESB-aðild. En sé það jafnframt stefna VG í komandi kosningum að halda aðildarferlinu áfram á næsta kjörtímabili munu...

ESB vegferð VG þvert á vilja kjósenda flokksins mun hefna sín í næstu kosningum

Það er einföld uppskrift á pólitísku stórslysi þegar flokkur gengur þvert á vilja kjósenda sinna. VG hefur marglýst yfir andstöðu við ESB-aðild. En sé það jafnframt stefna VG í komandi kosningum að halda aðildarferlinu áfram á næsta kjörtímabili munu...

Viljum við Íslendingar fá fjármálalegan einræðisherra ESB yfir okkur?

Ekki er að efa að uppgjafarliðið, sem vill fórna fullveldi Íslands á altari ESB, tekur fagnandi þeim áformum sem nú eru uppi, að sérstakur kommissar ESB sem sumir nefna fjármálalegan zar eftir rússnesku keisurunum fái einræðisvald yfir fjárlögum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband