Færsluflokkur: Evrópumál
Evrópumenn vilja í landhelgina
23.10.2012 | 12:48
Nú hefur Kornelíos S. Korneliou fulltrúi ESB skrifað Íslendingum bréf og boðað að áður en rætt verður um sjávarútvegsmál í ESB aðlögun Íslands skuli rætt um takmarkanir Íslands á fjárfestingum útlendinga í sjávarútvegi. Áður hefur komið fram að bæði ESB...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Forystuklíkan í ASÍ lét undan síga í afstöðunni til ESB
22.10.2012 | 12:13
Þeir sem fylgdust með þingi ASÍ urðu vitni að því að forystuklíkan með Gylfa forseta í broddi fylkingar sá sig tilneydda að fallast á að í þetta sinn yrði ályktun um ESB-aðild með hlutleysisblæ og laus við þau áróðursbrögð í þágu ESB sem Gylfi hefur...
Lýðræðið tapaði
21.10.2012 | 13:56
Rétt um helmingur atkvæðisbærra manna sá ástæðu til að mæta á kjörstað í gær í einum einkennilegustu kosningum Íslandssögunnar. Aukinn meirihluti þeirra sem mætti sagði já við fyrstu spurningunni um það hvort leggja bæri tillögur stjórnlagaráðs til...
Sjálfstæð peningastefna er eini valkosturinn í gjaldmiðilsmálum, segir samráðsnefnd allra flokka
20.10.2012 | 12:01
Hljótt hefur verið um þá niðurstöðu samráðshóps allra flokka og aðila vinnumarkaðarins að ekki sé hægt að gera ráð fyrir upptöku evru eða annarrar myntar á næstu árum, en í þessum hópi eru einnig þeir Vilhjálmur Egilsson frá Samtökum atvinnulífsins og...
Dulbúin ESB kosning
19.10.2012 | 11:53
Lýður Árnason stjórnlagaráðsmaður og liðsmaður Dögunar skrifar í Morgunblaðið í dag um 111. grein hinnar nýju stjórnarskrár. Þar bendir greinarhöfundur á að með 111. greininni sé girt fyrir að hægt sé að ganga í ESB nema með meirihlutasamþykki...
Viðvörunarorð Jóns Bjarnasonar
18.10.2012 | 14:26
Næstu helgi ganga Íslendingar að kjörborði og kjósa um nokkur efnisatriði í tillögum stjórnlagaráðs. Jón Bjarnason þingmaður VG og fyrrvarandi ráðherra skrifar pistil á bloggi sínu í tilefni af einni spurninginni sem tekin verður afstaða til. Hér eru...
Fulltrúi Íslands í AGS segir Grikki þurfa að losa sig við evruna
17.10.2012 | 12:45
Það hefur ekki farið hátt að einn af virtari stjórnmálamönnum í yngri kantinum í Evrópu í dag, Anders Borg, fjármálaráðherra Svíþjóðar, sem jafnframt gegnir forystuhlutverki fyrir okkur Íslendinga á vettvangi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem fulltrúi okkar...
Heimiliserjur í húsinu ofan við torgið
16.10.2012 | 11:52
Fósturdóttirin vildi ekki giftast manninum. Steingrímur hikaði og vissi ekki hvað gera skyldi. En húsmóðirin æpti: Hún skal! Hún skal! Ég er búinn að tala við prestinn. Ég er meira að segja búin að kaupa brúðarkjólinn. Við fósturdótturina sagði hún: Þú...
Aðildarferlið er nauðgunartilraun þegar tveir þriðju hafna inngöngu
15.10.2012 | 11:19
Í öllum könnunum undanfarin þrjú ár frá því að sótt var um aðild hefur mikill meirihluti svarenda lýst yfir andstöðu við inngöngu Íslendinga í ESB. Umsóknar- og aðlögunarferlið er því þrálát nauðgunartilraun. Nýjasta könnunin sýnir að 68% þeirra sem...
Ranghugmyndir leiðréttar: Viðskipti Íslands eru EKKI mest í evrum
14.10.2012 | 10:52
Hér var nýlega bent á að upptaka evru henti okkur Íslendingum illa vegna þess hve efnahagssveiflur hér á landi séu í litlum takti við sveiflur efnahagslífs á evrusvæðinu. Eyþór Arnalds vakti jafnframt athygli á því nýlega að viðskipti Íslands séu alls...