Færsluflokkur: Evrópumál

ESB er úrelt afkvæmi kalda stríðsins

ESB varð til á tímum kalda stríðsins þegar veröldin skiptist upp í blokkir undir forystu tveggja risavelda, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Nú er ESB orðið óvinsælt, fæstir Evrópubúar vilji halda áfram á braut æ meiri samruna og sívaxandi fjöldi fólks...

Kíkt á hina kosningabaráttuna

Ef Ísland væri orðið hluti af ESB væri nú ekki aðeins verið að kjósa til sveitarstjórna á Íslandi heldur einnig til Evrópuþingsins, þar sem Ísland ætti væntanlega 6 sæti af um það bil 742. Að vísu er kosningaþátttaka til Evrópuþingsins sorglega rýr, um...

Djúpmið Þorsteins Pálssonar

Þorsteinn Pálsson pistlahöfundur á Fréttablaðinu skrifar reglulega í Fréttablaðið um ágæti þess að Ísland gangi í ESB og tekur þar æði oft djúpt í árinni þó ekki sé á nein djúpmið róið. Í síðasta pistli lofar hann mjög þá umræðu sem verið hefur...

Evran veldur víða miklu atvinnuleysi

Atvinnuleysi er hvergi meira en í jaðarríkjum evrusvæðisins. Á hinn bóginn er óvíða í Evrópu minna atvinnuleysi en hér á Íslandi. Þetta segir sína sögu og minnir okkur á hversu fráleitt er að leita eftir inngöngu í ESB til að bæta hér ástand mála....

Hænsnakjöt og brokkólí

Þeir sem halda að Evrópusambandið gangi út á það að fátækt fólk geti keypt ódýrt hænsnakjöt og brokkólí ættu að skoða valdabaráttuna og hrossakaupin sem nú gerst harðari með degi hverjum í Brussel. Kosningar eru i nánd og athygli vekur að helstu...

Jón Bjarna: ESB málið og borgarstjórnarkosningarnar

Oddvitar stærstu flokkanna þeir Halldór Halldórsson hjá Sjálfstæðisflokki og Dagur B. Eggertsson hjá Samfylkingu eru miklir ESB-sinnar. Hjá stjórn Sambands sveitarfélaga er Halldór formaður og Dagur varaformaður. Á þeim vettvangi beittu þeir sér fyrir...

Draumurinn um evru er tálsýn

Evran er sú tálbeita í áróðri ESB-sinna sem mest er veifað. Sá áróður hefur margar hliðar. Í gær bentum við á að evran er spennitreyja sem er við það að bresta. Í dag víkjum við að þeirri augljósu blekkingu að við getum losnað úr fjármagnshöftum með...

Evran er spennitreyja sem gæti brostið

"Sameiginlega myntin, evran, sem tekin var upp af 11 ESB-ríkjum 1999 og sem nú gildir í 18 aðildarríkjum þess, er það bindiefni sem ætlað er að ná til allra aðildarríkja um leið og þau uppfylla skilyrði þar að lútandi.Undantekning eru England og Danmörk...

Að hugsa á heimsvísu og bregðast við á heimaslóð

Umræða um heimsviðskipti er oft furðu gagnrýnilaus. Það er helst að vinstri menn og umhverfisverndarsinnar (oft fara þau lífsviðhorf saman) bendi á galla við að líta á viðskipti landa á milli sem blessun eina. Sú umræða getur líka farið út í öfgar, rétt...

Klúbbarnir tveir og vinstri menn

Ég er ósáttur við fésbókarvini mína. Fólkið sem stóð með mér í Búsáhaldabyltingu fyrir bráðum 6 árum stendur nú aftur reglulega á Austurvelli og heimtar áframhald á umsóknarferlinu að ESB. Yfirlýstir vinstrimenn vilja afhenda skrifræðinu í Brussel...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband