Færsluflokkur: Evrópumál
Atvinnuleysi er sífelldur fylgifiskur ESB
2.8.2011 | 16:38
Stórfellt atvinnuleysi er eitt helsta einkenni á atvinnulífi ESB og fylgifiskur aðildar vegna þess hve vinnumarkaður í ESB er þunglamalegur og hefur lítinn sveigjanleika. Atvinnuleysið sem skollið hefur á hér á landi hefur verið daglegt brauð í mörgum...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvernig er fiskveiðistefnan sem Össur vill setja okkur undir?
2.8.2011 | 09:53
Össur hefur tilkynnt ESB, a.m.k. gegnum erlenda fjölmiðla, að Ísland þurfi enga undanþágu frá fiskveiðistefnu ESB. Þessu lýsti hann yfir án samráðs við utanríkismálanefnd Alþingis og þvert á þau skilaboð sem fólust í meirihluta áliti þeirra sem samþykktu...
Evrópumál | Breytt 29.8.2013 kl. 17:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Forsetinn hitti svo sannarlega naglann á höfuðið
31.7.2011 | 22:20
Það er hárrétt hjá forseta íslands að krónan er lykilatriði í efnahagsuppbyggingu landsins eftir hrunið. Vissulega hafa margir bölvað falli krónunnar sem var kjaftshögg fyrir marga. En þjóðin öll varð fyrir þungu höggi og það var rökrétt að krónan væri...
Tálbeitan aldrei ókræsilegri
30.7.2011 | 15:07
Formaður VG sagði nýlega í viðtali að menn mættu ekki kætast yfir óförum evrunnar og ríkja sem við hana búa. Það er laukrétt hjá formanninum. Ófarir þjóða sem trúðu því og treystu að evran yrði bjargvættur þeirra er ekkert gamanmál. Hins vegar er...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fiskveiðilögsagan undanskilin í ESB umsókn!
29.7.2011 | 16:19
Samstaða var í nefndinni um meginmarkmið í samningaviðræðum við ESB varðandi sjávarútveginn. Þau lúta að forræði yfir sjávarauðlindinni með sjálfbæra nýtingu að leiðarljósi. Það felur í sér forræði í stjórn veiða og skiptingu aflaheimilda innan...
Þjóðverjar ná því nú sem þeim mistókst að ná í tveimur heimsstyrjöldum
28.7.2011 | 14:31
„Angela Merkel þarf að finna leið til að segja þjóð sinni að Þýskaland sé um það bil að ná þeim markmiðum sem þeim mistókst að ná í tveimur heimsstyrjöldum en það muni þó kosta Þjóðverja nokkurt fé. Hún þarf einnig að finna leið til að segja löndum...
Við brennum ekki skuldabréfaeigendur heldur skattgreiðendur!
27.7.2011 | 12:13
Þessi ágæta skopmynd segir meira en mörg orð um þá grafalvarlegu staðreynd að gífurlegum fjármunum úr vasa skattgreiðenda er fórnað á altari evrunnar til að reyna að bjarga evrusvæðinu frá upplausn og til að tryggja hag þýskra og franskra stórbanka:...
Ágreiningur um höfuðstöðvar ríkishers ESB
26.7.2011 | 08:30
Áformin um fyrirhugaðan ríkisher ESB eru umræðuefni sem ESB-sinnar forðast eins og heitan eldinn. Það er skiljanlegt. Hernaðarbrölt hljómar alltaf heldur illa í eyrum flestra Íslendinga. En það er tilgangslaust að stinga höfðinu í sandinn. Umræðan um...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Leitar þú skjóls í brennandi húsi?
25.7.2011 | 10:45
„Kjarni málsins er sá að ekkert hefur enn verið gert til að lækna sjúkdóminn sem efnahagslíf Vesturlanda á við að glíma“, segir Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur, í afbragðsgóðri grein í Morgunblaðinu í dag. Við birtum hér stutta kafla úr...
Slíta Bretar sig lausa frá fiskveiðistefnu ESB?
24.7.2011 | 10:00
Það er ekki auðvelt að endurheimta fullveldisréttindi sem ríki hafa afsalað sér til ESB. En loksins eygja leiðtogar Breta þann möguleika að þeir geti losað sig út úr sjávarútvegs- og landbúnaðarstefnu ESB sem Bretar hafa svo lengi verið hundóánægðir með....