Færsluflokkur: Evrópumál
Norskur ráðherra: Best að gefa upp öll áform um ESB-aðild og evru
22.7.2011 | 17:33
Það er til marks um hve óralangt Norðmenn eru frá því að ganga í ESB þegar ráðherra Verkamannaflokksins, systurflokks Samfylkingarinnar, lýsir því yfir að tímabært sé að leggja öll áform um ESB-aðild til hliðar. Í Noregi situr miðvinstri ríkisstjórn við...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
82% afla á Írlandsmiðum er veiddur af erlendum skipum
21.7.2011 | 15:41
Það verður æ furðulegra eftir því sem tíminn líður að Össur utanríkisráðherra skuli komast upp með að halda því fram, að Ísland þurfi enga undanþágu frá sjávarútvegsreglum ESB, án þess að utanríkismálanefnd Alþingis kalli hann fyrir og krefjist skýringa,...
Evrópumál | Breytt 29.8.2013 kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Óminnishegri eða ómerkilegheit í tollaumræðu
20.7.2011 | 18:08
Í þjóðfélagsumræðu hér heima er öðru hvoru vikið að því hvaða samningsmarkmið Ísland hafi sett sér í viðræðum við ESB og yfirleitt er sú umræða heldur ruglingsleg. Forysta íslensku samninganefndarinnar hefur nokkrum sinnum látið í það skína að umboð...
Hverjir fá milljarðana sem Grikkjum eru lánaðir?
19.7.2011 | 17:12
„Af þeim fjallháu haugumaf peningum, sem "björgunarmenn" lána gríska ríkinu, fær almenningur ílandinu ekki svo mikið sem eina evru". Á þetta minnir Haraldur Hansson í bloggi sínu13. júlí s.l: „Grikkir eru neyddir tilað taka lán og því kallast...
Jóhanna krafin sagna um samningsmarkmiðin
18.7.2011 | 10:45
Í fréttum eftir fund Jóhönnu Sigurðardóttur og Merkel Þýskalandskanslara kom fram að hún hefði kynnt hinum þýska viðmælanda sínum samningsmarkmið Íslendinga í aðildarviðræðunum við ESB. Sagðist Jóhanna hafa farið sérstaklega yfir sjávarútvegs- og...
Pirringur Þorsteins Pálssonar út í bændur
17.7.2011 | 20:50
Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtaka Íslands segir trúnaðarmann Össurar Skarphéðinssonar, Þorstein Pálsson, hafa í frammi lítt dulbúna kröfu um að Jón Bjarnason landbúnaðarráðherra segi af sér til að aðildarviðræður við Evrópusambandi fái að halda...
Breskur ráðherra kallar kvótaúthlutun ESB hrossakaup
15.7.2011 | 14:53
Á sama tíma og Össur lýsir því yfir að Ísland þurfi enga undanþágu frá fiskveiðistefnu ESB viðurkennir sjávarútvegsráðherra Breta að ESB hafi siglt sjávarútvegsmálum sínum í strand og stefnan sé í molum („fundamentally broken“). Breska blaðið...
Danskir hagfræðingar: okkur er betur borgið án evru
14.7.2011 | 15:41
Lengi var því haldið fram að Danir og Svíar væru um það bil að taka upp evruna. En báðar þjóðir höfnuðu henni og Danir reyndar tvívegis. Þó átti að reyna í þriðja sinn á þessu ári að koma hnappheldunni á Dani en hætt var við. Nú berast þær fréttir frá...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Aðeins fjórðungur Breta styður áframhaldandi aðild að ESB
13.7.2011 | 15:24
Almenn og hávær gagnrýni er nú um alla Evrópu á evru-samstarfið sem flestir telja stórgallað og þá ekki síður á aðgerðir valdamanna ESB sem þvingað hafa skattgreiðendur í Grikklandi, Portúgal og á Írlandi til að taka á sig gífurlega skuldabyrði í þeim...
Kanslari Þýskalands: næstu skref eru t.d. að stofna Evrópuher
12.7.2011 | 17:55
Í tilefni af heimsókn Jóhönnu til Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og viðræðum þeirra um fyrirhugaða inngöngu Íslendinga í ESB er við hæfi að rifja upp ummæli kanslarans fyrir rúmu ári: „Ef evran bregst, þá er það ekki aðeins gjaldmiðillinn sem...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)