Færsluflokkur: Evrópumál

Hjörleifur: Tekur Alþingi í taumana?

Fyrir tveimur árum fól naumur meirihluti alþingismanna ríkisstjórninni að leggja inn umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Á þeim tíma sem síðan er liðinn hafa skoðanakannanir margítrekað leitt í ljós að drjúgur meirihluti Íslendinga sem afstöðu taka er...

Vill Steingrímur senda ESB viðræðurnar til Alþingis

Við hljótum að horfa á það hvort evruhópurinn reynist þeim vanda vaxinn að taka á minni og meðalstórum aðildarríkjum, sem eru i vandræðum. Ef ekki þá hlýtur það að hafa áhrif á viðhorf manns til þess hversu skilvirkt þetta samstarf er. Verði breyting þar...

Alrangt hjá Þorsteini Páls að krónan hrynji ef evran falli

Þorsteinn Pálsson, sérlegur sendimaður Össurar í samningaviðræðum um ESB aðild, stendur nú frammi fyrir því eins og aðrir hans líkar, að evran, sem helst átti að lokka þjóðina í ökuferðina miklu inn í ESB, er nú hálfu líklegri til að fæla fólk frá ESB...

„ESB hannað til að bregðast við krísum‟

Þannig var yfirskriftin á viðtali Ríkisútvarpsins sl. laugardag við Aðalstein Leifsson aðstoðarprófessor hjá Háskólanum í Reykjavík og formann stjórnar Fjármálaeftirlitsins. Það veitir ekki af að eiga góða að til að stappa í menn stálinu þegar...

Eldmessa Gordon Brown: hundskammar leiðtoga ESB

Stærstu tíðindi helgarinnar eru grein fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Gordon Brown. Menn sem ákalla evruna nótt sem nýtan dag, íslenska ESB-liðið undir forystu Össurar, Árna Páls og Þorsteins Pálssonar, ættu að lesa þessa grein þrívegis og sjá...

Fjöldamorðin og afstaða Norðmanna til ESB aðildar

Sjá mátti í íslenskum bloggheimum um daginn að sú von kviknaði að fjöldamorðin í Noregi gætu haft áhrif í þá átt að auka stuðning þar í landi við ESB-aðild. Sá barnaskapur virtist til kominn meðal ESB-sinna sem ímynduðu sér að andstaða við ESB aðild ætti...

Ögmundur: ESB er ekki heimspekikenning heldur efnahagsbandalag sem dreymir um að verða stórríki

Grein eftir Ögmund Jónasson sem birtist í gær á visir.is drepur á mikilvægu máli í orðræðu þessa dagana, þar sem ESB er að færast frá því að vera fyrirheitna landið í máli sumra og að verða að fullbúnu himnaríki: Mér finnst farið að þverra mjög andlegt...

Skuldakreppa æðir yfir evrusvæðið eins og skæður faraldur

Fyrst var það Írland, síðan Portúgal, þá Grikkland og nú er allt í uppnámi út af stöðunni á Spáni og Ítalíu. Öll eru þessi lönd með evru sem gjaldmiðil og lúta í peningamálum yfirstjórn Seðlabanka Evrópu sem staðsettur er í hjarta fjármálalífs...

Þjóðin fær þá fyrst að kjósa þegar 27 ESB ríki hafa afgreitt aðildarumsókn

Samkvæmt áformum Össurar utanríkisráðherra fær þjóðin þá fyrst að taka afstöðu til ESB-aðildar þegar leiðtogaráð ESB hefur samþykkt aðildarsamninginn ásamt þingi ESB, og samningurinn hefur verið undirritaður af fulltrúum allra ESB ríkja, svo og af Össuri...

Þjóðarlíkami með ört vaxandi sótthita

Skuldatryggingaálag er mæling á sjúkdómshita þjóðarlíkamans. Í aðdraganda bankahrunsins hér á landi í ársbyrjun 2008 sást vel í hvaða átt stefndi vegna þess að skuldatryggingaálagið á íslensku bankanna var þá þegar komið á hættustig. Þeir gátu ekki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband