Færsluflokkur: Evrópumál
Viðræður án aðlögunar eru eins og föt án klæða
27.9.2011 | 15:14
„Lagt var upp í Brusselför Samfylkingarinnar með viljandi mistúlkun á aðildarferlinu að leiðarljósi", segir Hans Haraldsson á bloggi sínu hah2@hi.is og útskýrir ágætlega aðlögunarferlið: „Hluti ferlisins heitir upp á ensku "accession...
Evrópumál | Breytt 26.9.2011 kl. 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Ánægja með evruna í aðeins einu ESB-ríki
26.9.2011 | 15:37
Evran hefur aldrei verið eins óvinsæl í Evrópu og nú. Úr öllum áttum berast fréttir um þá skoðun almennings að upptaka evru sem gjaldmiðils hafi verið mistök. Það eru heldur slæmar fréttir fyrir ESB-sinna á Íslandi sem enn tala um evruna eins og guð...
Þorsteinn Pálsson óttast að ESB-skútan sé að stranda
25.9.2011 | 14:42
Þorsteinn Pálsson fullyrðir blákalt í Fréttablaðinu í gær að VG hafi stöðvað aðlögunarferlið að ESB og þar með sé útilokað að viðræðurnar geti klárast fyrir næstu kosningar. Sjálfur situr hann í samninganefndinni og ætti að vita manna best hvernig staða...
Jón Bjarnason: Gætum að fjöreggi þjóðarinnar!
24.9.2011 | 16:30
Samkvæmt frétt mbl.is í dag fór Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ekki leynt með andstöðu sína við aðild að ESB þegar sendinefnd frá ESB var hér á ferðinni fyrir skömmu. Hann var einnig ómyrkur í máli í ræðu á aðalfundi Samtaka...
Örlar á örvæntingu hjá Ingibjörgu og Jóhönnu
23.9.2011 | 10:24
Nú í vikunni sáust fyrstu merki þess að forysta Samfylkingarinnar gerði sér grein fyrir því að stóra sóknin í fang ESB væri að renna út í sandinn. Sá leiðangur hefur nú staðið í þrjú ár og hófst með herópi Gylfa, forseta ASÍ, sem reyndi þegar neyð...
Ísköld markaðssjónarmið ESB engin tilviljun
22.9.2011 | 11:25
Þótt það sé eflaust rétt að myntbandalagið um Evruna sé í uppnámi, og jafnvel hinir hörðustu Samfylkingarmenn eru farnir að viðurkenna það, þá munu breytingar á því bandalagi ekki skipta sköpum fyrir þau öfl sem ráða ferðinni innan ESB, öflin sem fyrst...
Evrópumál | Breytt 21.9.2011 kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hví eru þeir Össur og Ólafur ritstjóri svo lítilþægir?
21.9.2011 | 10:30
Á árum áður var það ein helsta staðhæfing ESB-sinna að íslenskur sjávarútvegur fengi varanlega undanþágu frá regluverki ESB ef til aðildar kæmi, vegna þess að íslensk fiskimið væru svo fjarri meginlandinu. Margir minnast þess þegar helsti talsmaður...
ESB-ljósið sem birtist og hvarf vestur á Fjörðum
20.9.2011 | 10:18
15. sept. s.l. birtu Evrópusamtökin stórfrétt á vefsíðu sinni sem sögð var einkar athyglisverð: trillukarlar á Ísafirði vildu ganga í ESB. Skýringin á þessari óvæntu frétt, sem gladdi döpur hjörtu ESB-sinna um land allt, var sú að formaður félags...
Andstaða Breta við ESB-aðild harðnar enn
19.9.2011 | 11:49
Það takast á tvær fylkingar um alla vestanverða Evrópu. Sú fylking hefur lengstum verið öflugri sem vill auka samruna ESB-ríkja og efla miðstjórnarvaldið í Brussel í því skyni að koma upp nýju stórríki, Bandaríkjum Evrópu, sem skákað geti Bandaríkjum...
Jón stendur vörð um hagsmuni Íslands og Össur gætir hagsmuna ESB
18.9.2011 | 15:14
Átökin í ríkisstjórninni um landbúnaðarmálin og ESB hafa dregið fram í dagsljósið gjörólíka hagsmunagæslu Össurar og Jóns Bjarnasonar. Jón reynir af öllum mætti að verjast kröfum ESB þess efnis að stjórnkerfi landbúnaðarins verði lagað að regluverki ESB...