Færsluflokkur: Evrópumál
Það er dæmigert fyrir ofríki ESB í sjávarútvegsmálum að ár eftir ár hefur ESB reynt að þvinga okkur Íslendinga til að afsala okkur veiðum á makríl í eigin lögsögu. Lengi vel vildu þeir ekki einu sinni ræða við okkur um veiðarnar og okkar mönnum var...
Evrópumál | Breytt 29.8.2013 kl. 17:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Misgengi aðgerða og lýðræðis
6.10.2011 | 16:18
Vandamál Evrópusambandsríkja eru margvísleg og þar sem enn er um að ræða bandalag sjálfstæðra þjóða, þá er sýn ólíkra ríkja á þau mismunandi. Málsmetandi enskir stjórnmálamenn vilja þjóðaratkvæði um það hvort ganga eigi úr ESB, Slóvakía er sögð ,,standa...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kapphlaup um hver situr uppi með Svarta Pétur
5.10.2011 | 16:12
Flestir hagfræðingar telja að gjaldþrot Grikkja væri markvissari lausn á vanda þeirra frekar en ennþá meiri lán. Ríkisstjórnir Frakka og Þjóðverja mega þó ekki heyra það nefnt að gríska þrotabúið sé gert upp því að þá lendir skellurinn á þýskum og...
200 kílómetra lagaræma
4.10.2011 | 18:03
Eyvindur Erlendsson leikstjóri og rithöfundur var ötull baráttumaður gegn EES samningnum á sínum tíma og benti þá á að ef einhver sturtaði vörubílsfarmi af pappír í garðinn hjá þér og færi fram á að þú læsir pappírinn og tækir svo afstöðu væri aðeins til...
Bjarghring kastað til gjaldþrota kerfis á kostnað almennings
3.10.2011 | 16:25
Á sama tíma heyrist sjálfbær þróun vart nefnd á nafn þessa dagana og loftslagsmál eru aukaatriði hjá þeim sem ráða för, segir Hjörleifur Guttormsson í grein í Morgunblaðinu um umhverfismálin, fjármálakreppuna og ESB: „Framkvæmdastjóri Sameinuðu...
Þessa dagana eru leiðtogar evruríkjanna í ESB að húrra eins konar neyðarlögum í gegnum þjóðþing sín um fjármögnun veðtryggingasjóðs (bail-out fund) til bjargar evrunni og hafa þau áform víða mætt mótspyrnu. Öll 17 evruríkin verða að staðfesta...
Evran er undirrótin að óförum Grikkja
1.10.2011 | 15:59
ESB-sinnar reyna mjög að telja fólki trú um að ófarir Grikkja komi evrunni ekkert við. Varla er þó um það deilt að undirrótin að vanda grísku þjóðarinnar er gengdarlaus skuldasöfnun. En hvernig urðu skuldirnar til? Bjarni Jónsson, verkfræðingur, svarar...
Heimskulegasta öfugmæli ársins á Gylfi í ASÍ
30.9.2011 | 15:14
Evran er eins og kletturinn í hafinu, er haft eftir Gylfa Arnbjörnssyni á vef BBC. Ef veitt væru verðlaun fyrir heimskulegustu öfugmæli ársins væri Gylfi öruggur vinningshafi. Á sama tíma og evran á svo mjög í vök að verjast að forystumenn ESB eru önnum...
,,Hinar“ ástæðurnar – ekkert mál?
29.9.2011 | 16:20
Þegar nýtt þing kemur saman er alltaf ákveðin eftirvænting í gangi, breytist eitthvað til betri vegar í vetur eða ekki. Margar spurningar blasa við í upphafi þings og ein af þeim afdrifaríkari er: Er einhver möguleiki á að aðildarviðræður við ESB og...
Steingrímur útilokaði ekki endurskoðun aðildarferlis
28.9.2011 | 16:44
Þótt Steingrímur Sigfússon væri ekki tilbúinn til þess í dag á fundinum í Háskóla Íslands að setja ESB-málið á ís "núna", eins og hann tók fram, var engu að síður athyglisvert að hann útilokaði alls ekki að tilefni gæfist til að taka aðildarumsókn...