Færsluflokkur: Evrópumál
ESB-styrkir til Íslands kæmu úr vösum íslenskra skattgreiðenda
17.9.2011 | 15:33
Nokkrir eigendur smábáta við Ísafjarðardjúp hvöttu nýlega til þess að Ísland gengi í ESB með þeim rökum að þá gætu þeir sjálfir fengið styrki frá ESB í budduna sína. Hingað til hefur það þó verið stolt íslenskra útgerðarmanna og sjómanna að sjávarútvegur...
Ólafur ritstjóri ráðleggur Össuri hvernig slá megi af kröfum Alþingis
16.9.2011 | 14:55
Ólafur Stephensen ritstjóri lýsir þungum áhyggjum sínum af því að Íslendingar geri of miklar kröfur í samningaviðræðum við ESB. Í leiðara Fréttablaðsins 15. sept. ráðleggur hann Össuri að koma sér undan sem flestum skilyrðum sem meiri hluti Alþingis...
Brostnar vonir vongóðra hugsjónamanna
15.9.2011 | 14:15
Finnland var í sárum vegna alvarlegra efnahagsþrenginga þegar aðild að ESB var samþykkt árið 1994 með tæpum 57% atkvæða. Loforð, fyrirheit og alls konar ,,gulrætur" dugðu til þess að ýmsir umhverfissinnar og hugsjónamenn samþykktu aðild, þótt aðrir hafi...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
ESB fær æðstu yfirráð orkumála auk fiskveiða
14.9.2011 | 14:13
Með Lissabon sáttmálanum öðlaðist ESB vald til að hlutast til um orkumál aðildarríkjanna. Þessi staðreynd hefur ekki hlotið verðskuldaða athygli hér á land. En reyndar hefur lítt reynt ennþá á þessa nýfengnu valdheimild ESB sem veitir því rétt til að...
Evrópumál | Breytt 13.9.2011 kl. 10:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Krafa ESB til Grikkja: Seljið auðlindir ykkar!
13.9.2011 | 13:41
Mörgum verður vafalaust hugsað til stöðu okkar Íslendinga í hruninu þegar stöðugt berast ískyggilegri frétir af skuldakrepppunni á evrusvæðinu. Þar ber hæst hin miskunnarlausa krafa ESB á hendur Grikkjum að þeir einkavæði auðlindir í ríkiseigu og selji...
Skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í morgun er dæmigerð fyrir villandi könnun sem gengur út frá því sem gefnu að einungis sé tveggja kosta völ. Það er alrangt. Spurningin er því í eðli sínu afar leiðandi. Blaðið lét spyrja kjósendur: „Hvort...
Össur skemmtir skrattanum og dregur ESB á asnaeyrum
11.9.2011 | 11:31
Hverjum dettur í alvöru í hug að það sé gagnlegt fyrir þjóðina að standa í flóknu og kostnaðarsömu aðildarferli og gera svo formlegan samning við 27 aðildarríki, við þær aðstæður að yfirgnæfandi meiri hluti landsmanna vill ekki ganga í ESB og er þegar...
Evrópumál | Breytt 7.9.2011 kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Brotthvarf af evrusvæði er bannað! En brottrekstur líklega leyfilegur!
10.9.2011 | 11:08
Framkvæmdastjórn ESB lýsti því yfir í fyrradag að ríki sem tekið hefur upp evru geti ekki snúið aftur til fyrri gjaldmiðils. Aftur á móti virðist fræðilega hugsanlegt að ríki séu rekin af evrusvæðinu. Með yfirlýsingu sinni var ESB að bregðast við því að...
Össur og Frattini: Saman á eldfjalli
9.9.2011 | 16:50
Hér hefur verið í heimsókn Franco Frattini utanríkisráðherra Ítalíu. Í tilkynningu Össurar um fund þeirra kemur fram að sá ítalski styðji eindregið umsókn Íslands um aðild að ESB og býðst til milligöngu ef í ljós komi að viðræður þar að lútandi gangi...
Örvænting ESB-sinna: Eyþjóðin er of heimsk og roggin!
8.9.2011 | 16:06
Einn ákafasti ESB-sinni landsins getur ekki leynt vonbrigðum sínum yfir því að þjóðin skuli hafna ESB-aðild í öllum skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið frá því sótt var um aðild. Hann vandar heldur ekki þjóð sinni kveðjuna. Það er af tómri heimsku sem...