Færsluflokkur: Evrópumál

Foringi jafnaðarmanna í Svíþjóð gagnrýnir lýðræðishallann í ESB

Stjórnkerfi ESB er að ýmsu leyti lokaðra en stjórnkerfi aðildarríkjanna og völdin færast sífellt meira frá ríkjunum til Brussel. Þetta veldur ýmsum áhyggjum, m.a. Stefan Löfven, foringja jafnaðarmanna í Svíþjóð. Í fyrstu heimsókn sinni til Brussel sem...

Grein Þorsteins Pálssonar er leiðsögn fyrir ESB andstæðinga

Þorsteinn Pálsson pistlahöfundur á Fréttablaðinu og meintur samningamaður við ESB skrifar um helgina: Óbreytt stjórnarskrá útilokar að unnt sé að halda möguleikanum um upptöku evru opnum á næsta kjörtímabili. Það sem meira er: Ætlum við að halda í...

Efnahagssveiflur á Íslandi eru hvorki í takti við evrusvæðið né Kanada

Í nýrri skýrslu Seðlabankans um valkosti í gjaldmiðilsmálum kemur glögglega fram hve efnahagslíf á Íslandi fellur illa að efnahagssveiflum evrusvæðisins. Því er eðlilegt að draga af því þá ályktun að Íslandi henti best að hafa eigin gjaldmiðil þrátt...

Siðlausir þróunarstyrkir

Þegar keisarinn sjálfur gekk nakinn um strætið þurfti barn til að benda á endileysuna. Hinir siðavöndu þóttust ekkert sjá. Nú eru borgarar og skattgreiðendur ESB skattlagðir mitt í bágindum sínum til þess að greiða fyrir þróunarhjálp hjá ríkum...

Íslendingar gætu ekki tekið upp evru þótt þeir vildu það

Ísland uppfyllir aðeins eitt af skilyrðunum fyrir upptöku evru og hefur aldrei uppfyllt þau öll samtímis eins og krafa er gerð um. Flest bendir til að svo verði næstu árin. Þeir sem veifa evrunni sem rökum fyrir inngöngu í ESB eru að lokka þjóðina með...

Fórn Jóhönnu

Frétt vikunnar í íslenskum fjölmiðlum er eðlilega sú yfirlýsing Jóhönnu Sigurðardóttur að hún ætli að hætta. Vinstri vaktin lætur ekki sitt eftir liggja að fjalla um þessi pólitísku tíðindi enda tengjast þau þemaefni okkar, ESB málinu og stöðunni á...

Vinstra hjartað slær með fólkinu í Suður-Evrópu

Fréttir gærdagsins og nú í morgun sögðu frá miklum og vaxandi óróa og verkföllum í Grikklandi, á Spáni og í Portúgal. Sama ástæðan er fyrir þessu öllu: Sú krafa er gerð til almennings að hann axli ábyrgð á því ástandi sem er í þessum löndum og er flókið...

Evrukreppan dýpkar

Það er samhljómur í orðum hins virta hagfræðings Nouriel Roubini og efni nýbirtrar gjaldmiðlaskýrslu Seðlabankans: Evrusvæðið er í djúpri kreppu og hún bara dýpkar. Nouriel Roubini var sá sem skýrast spáði fyrir um yfirstandandi fjármálakreppu. Hann er...

Þrír ESB þingmenn hverfa af framboðslistum Framsóknarmanna

Hvað eiga þau Siv, Birkir Jón og Guðmundur Steingrímsson sameiginlegt. Jú! Þau voru einu þingmenn Framsóknar sem studdu aðildarumsókn að ESB og öll hafa þau nú ákveðið að verða ekki aftur í kjöri fyrir Framsókn. Dettur einhverjum í hug að þetta sé...

Evrópusambandið kemur upp um sig

Evrópusambandið kemur upp um sig með háskalegri stjórnsemi sem ná langt út fyrir blautustu drauma alræðissinna Sovétríkjanna. Eitt er að hneppa mannfólkið í fjötra staðla og reglugerða langt utan þess sem þarf en þegar skriffinnar láta sér detta í hug að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband