Færsluflokkur: Evrópumál
Friðarverðlaunum vel varið
13.10.2012 | 10:57
Friðarverðlaun Nóbels eru pólitísk verðlaun og pólitískt vopn. Án nokkurs efa eitt beittasta vopn friðarbaráttunnar í heiminum og því ber að beita af skynsemi og íhygli. Pistlahöfundur á Vinstri vaktinni er ánægður með þá niðurstöðu að veita...
Fullveldið og stjórnarráðskosningin
12.10.2012 | 13:04
Nú styttist í þjóðaratkvæði um stjórnarskrá. Dræm utankjörfundarkosning bendir til að áhugi almennings á þessum kosningum sé lítill enda fæstum ljóst um hvað er verið að kjósa. Það er jafnvel ágreiningur um það hvort um eiginlegar kosningar eða...
EES og Ísland í brennidepli hjá ESB-andstæðingum í Noregi
11.10.2012 | 13:13
Vinstrivaktin kemur í dag við á vefsíðunni Nei til EU í Noregi: www.neitileu.no Í Noregi, eins og á Íslandi, hefur af og til blossað upp umræða um að EES-samingurinn væri verri en ekkert. ESB-andstæðingar hafa bent á ýmislegt í regluverki ESB, sem við...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Vinnumarkaður evrusvæðisins fær falleinkunn og með evru yrði dregið úr kostum vinnumarkaðar á Íslandi
10.10.2012 | 12:47
Það er tvennt sem er athyglisvert við niðurstöður nýlegrar gjaldmiðlaskýrslu Seðlabanka Íslands um vinnumarkaðsmál. Annars vegar segir í skýrslunni að vinnumarkaður evrusvæðisins sé mjög ósveigjanlegur og að þau fyrirheit um úrbætur sem boðuð voru með...
Samstaða féll á prófinu
8.10.2012 | 12:48
Það ekki daglegur viðburður að bloggari Vinstri vaktarinnar geti tekið undir með Evrópusamtökunum ( http://evropa.blog.is/blog/evropa/entry/1261423/ ) sem blogga um Samstöðu flokk Lilju Mósesdóttur. Samstaða hefur lýst því yfir ljúka beri...
Evrópumál | Breytt 9.10.2012 kl. 12:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Viljum við ESB-reglur sem heimila farþegum að flytja inn 30 lítra af sterku áfengi?
8.10.2012 | 11:34
Samkvæmt ESB-reglum má hver farþegi flytja heim með sér 90 lítra af tollfrjálsu léttvíni, 30 lítra af sterku áfengi og styrktu víni, svo og 110 lítra af bjór. Hvaða áhrif hefðu þessar reglur hér á landi á aukna áfengisneyslu og tekjur ríkissjóðs? Í grein...
Væringar á vinstri væng
7.10.2012 | 11:35
Yfirvofandi brotthvarf Jóhönnu Sigurðardóttur úr stjórnmálum kallar á endurmat á hinum svokallaða vinstri væng íslenskra stjórnmála. Erling Ólafsson minnist aðeins á þessi mál í pistli ( http://blogg.smugan.is/jarl/archives/1285 ) og veltir fyrir sér...
Skiljanleg örvænting á fundi áköfustu ESB-sinna
6.10.2012 | 11:50
Meðal athyglisverðra tíðinda vikunnar var fundurinn á Hotel Nordica s.l. þriðjudag þar sem hópur áköfustu ESB-sinna landsins kom saman. Ályktun fundarins ber skýr merki um áhyggjur og örvæntingu þeirra sem sjá fram á að aðildarumsóknin er um það bil að...
Í Noregi yrði Katrín Júlíusdóttir tafarlaust rekin úr embætti
5.10.2012 | 14:03
Hvað myndi gerast í Noregi ef fjármálaráðherra í ríkisstjórn Jens Stoltenbergs hefði lýst því yfir heima og erlendis að norska krónan væri skaðleg norskum hagsmunum og ónýtur gjaldmiðill? Forsætisráðherrann hefði umsvifalaust sett viðkomandi ráðherra af...
Fjármagn og fánar
4.10.2012 | 11:56
Nú hefur augljóslega verið blásið til sóknar í baráttunni fyrir því að Ísland fái aðild að ESB. IPA-styrkir flæða yfir landið og eins og fram kom í frétt fyrr í vikunni þá er styrkþegum gert að merkja styrkt verkefni kyrfilega með fána Evrópusambandsins....