Færsluflokkur: Evrópumál
Valdagræðgi ESB aldrei óvinsælli en nú
23.9.2012 | 11:57
Leiðtogar ESB heimta stöðugt meiri völd þótt kannanir sýni ótvírætt að fólk í aðildarríkjum hafi fengið nóg af valdagræðgi þeirra. Það er víðar en hér á landi sem reynt er að þvinga þjóðir gegn vilja sínum til að fórna æ meira af fullveldisréttindum...
Aðildin hefur valdið stórskaða í landbúnaði
22.9.2012 | 10:57
Dr. Ólafur Dýrmundsson ráðunautur hjá Bændasamtökunum skrifar grein um stöðu landbúnaðar í ESB í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. Niðurstaða hans er að full ástæða er til að hafa áhyggjur af landbúnaðarframleiðslu á Íslandi ef landið gengur í ESB....
Seðlabanki ESB minnir helst á djöfulinn í dulargervi hirðfífls
21.9.2012 | 11:57
Það er enginn annar en aðalbankastjóri Bundesbank, þýzka seðlabankans, sem á heiðurinn af ofangreindri samlíkingu. Hann er æfur út í stjórnendur Seðlabanka ESB fyrir að grípa til seðlaprentunar til bjargar evrunni. Fulltrúar Þjóðverja í stjórn...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (48)
Auðvitað fá Íslendingar enga sérmeðferð í sjávarútvegsmálum hjá ESB
20.9.2012 | 12:53
Makríldeilan hefur enn á ný beint sjónum að þeim kafla sem svo eftirminnilega er eftir í aðildarviðræðum Íslands við ESB, sjávarútvegskaflanum. Endrum og sinnum heyrist því fleygt í áróðri fyrir ESB-aðild Íslands að: a) Ísland geti fengið undanþágur í...
Evrópumál | Breytt 29.8.2013 kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Sérfræðingar eru efins um evruna
19.9.2012 | 12:59
Eftir að skýrsla Seðlabankans um gjaldmiðlamálin kom út er eitt víst. Sérfræðingar hafa lengi verið og eru enn efins um að rétt sé fyrir Ísland að taka upp evru sem gjaldmiðil. Skýrslan er í raun rothögg fyrir evrusinnana í Samfylkingunni. Þessarar...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Hin forsmáða króna
18.9.2012 | 13:20
Gömul skrýtisaga segir að þegar fjöll taki jóðsótt fæðist lítil mús. Líkt er nú komið sérfræðingaveldi ríkisstjórnarinnar sem rembst hefur við skýrslugerð til að styðja við bakið á næsta vonlausri umsókn Íslands að ESB. Þrátt fyrir að settir hafi verið...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Barruso vill SAMEINA FULLVELDI aðildarríkja ESB
17.9.2012 | 11:46
Hvað heitir það þegar lítið ríki sameinar fullveldi sitt ríkjum sem eru meira en hundrað sinnum fjölmennari? Það heitir á mannamáli að litla ríkið lætur það stóra gleypa sig og fær í staðinn álíka mikil áhrif og miðlungsstór sveitahreppur á alþingi...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Traust á Alþingi
16.9.2012 | 10:55
Forseti lýðveldisins ræddi um traust Alþingis í ræðu sinni við þingsetningu í vikunni. Viðbrögð manna við þeirri ræðu hafa verið blendin og þetta er ekki í fyrsta skipti sem Ólafur þykir færast nokkuð í fang. Í bloggheimum kváðu við reiðiraddir þar sem...
Linkuleg viðbrögð ráðherra við refsihótunum ESB vekja æ meiri furðu
15.9.2012 | 12:04
Jóhanna hefur ekki sagt orð um þau stórtíðindi að þing ESB hafi nú fallist á víðtækar refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum sem veiða makríl í eigin lögsögu án samþykkis ESB. Steingrímur hefur helst áhyggjur af að hótanir ESB „spilli...
Andstaðan við ESB-andstöðuna
14.9.2012 | 12:08
Athygli hefur vakið grein tveggja aðstoðarráðherra, þeirra Hugans Freys og Elíasar Jóns sem aðstoða formann og varaformann VG. Þar gagnrýna þeir félagar mjög þá vinstri menn sem hafa beitt sér gegn aðildarumsókn Íslands að ESB. Vésteinn Valgarðsson...
Evrópumál | Breytt 15.9.2012 kl. 09:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)