Færsluflokkur: Evrópumál
Vigdís nýtur trausts ESB andstæðinga
17.5.2013 | 16:13
Ráðherrakapall er mál málanna þessa dagana og sitt sýnist hverjum. Katrín Oddsdóttir lögmaður hefur þannig veist að kynsystur sinni Vigdísi Hauksdóttur og talið af og frá að sú kona sómi sér sem ráðherra. Jón Bjarnason fyrrverandi ráð herra er á öðru...
Setjum til hliðar um stund þá staðreynd að ESB gæti næst farið að beita Ísland viðskiptaþvingunum, þótt ákveðið hafi verið að byrja á Færeyingum eftir því sem nýjustu fréttir herma. Ef Ísland væri orðið aðili að ESB þá myndi Ísland taka þátt í að beita...
Evrópumál | Breytt 29.8.2013 kl. 16:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Æ fleiri aðildarþjóðir ESB frábiðja sér að taka upp myntina sem vandræðunum veldur
15.5.2013 | 10:59
Meirihluti Letta, 62%, er andvígur því að taka upp evru samkvæmt nýrri könnun sem birt var í gær á fréttavefnum The Baltic Course. Þetta er ein af ótal fréttum sem berast frá aðildarríkjum ESB um vaxandi skilning á því að sameiginleg mynt hentar ekki...
Hans keisaralega tign herra Barrosso forseti ESB hefur talað
14.5.2013 | 13:02
Dýpkun evrkrísunnar, enn fleiri björgunarpakkar, brostnar og endurgerðar áætlanir og vaxandi atvinnuleysis- og efnahagsvandi margra ríkja ESB og Evrunnar hefur sýnt fram á alvarlega vangetu stjórnkerfisins og að ofan á efnahagsleg áföll þá býr sambandið...
Maðurinn með beiningastafinn
13.5.2013 | 13:25
Stefán nokkur Ólafsson háskólaprófessor og álitsgjafi fer oft mikinn á bloggsíðu sinni og einn pistill hans í síðustu viku var tekinn upp sem frétt á Eyjunni, málgagni ESB sinna. Í örvæntingu og miklum hita telur prófessorinn sér trú um að stjórnvöld...
Áróðursmeistarar ESB-sinna miða við nafnvexti ekki raunvexti
12.5.2013 | 11:51
Haraldur Ólafsson, prófessor í veðurfræði, benti nýlega á að þegar rætt er um langtímalán til íbúðakaupa sé réttara að miða við raunvexti en ekki nafnvexti, eins og áróðursmeistarar Samfylkingarinnar gerðu óspart í kosningabaráttunni með Árna Pál í...
Andstaða við EES í norskri verkalýðshreyfingu
11.5.2013 | 11:36
Í grein hér á Vinstri vaktinni 7. maí kom fram að samkvæmt nýrri könnun styðja aðeins 42% Svía aðild að ESB en voru 53% fyrir 3 árum (sem breytir þó litlu þegar enginn farvegur út úr sambandinu er til). Einnig kemur fram að aðeins 9% Svía telja að...
Tækifæri í stjórnarmyndunarviðræðum
10.5.2013 | 11:11
Nú þegar þeir eru að berja saman ríkisstjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson má eiga von á því að þeir þingi eitthvað um fullveldismál þjóðarinnar. Í raun kom fram krafa um það í umliðnum kosningum að tekið yrði af skarið og hætt...
Hringekja og verslun með hugsjónir
9.5.2013 | 12:51
Jón Bjarnason fv. ráðherra skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann gerir að umtalsefni hvernig skoðanir og áherslur stjórnmálaflokka sveiflast til þannig að skoðun eins flokks í dag verður skoðun þess næsta á morgun. Gefum Jóni orðið:...
Horft fram á veginn: Barátta, biðstaða eða búið
9.5.2013 | 12:04
Ef litið er á aðildarviðræðurnar að Evrópusambandinu í samhengi íslenskra stjórnmála nú, þegar fáir efast um að stefni í ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks, er staðan ekki eins einföld og ætla mætti. Búið: Á Heimssýnarblogginu voru á...