Færsluflokkur: Evrópumál
Sífellt háværari kröfur um afnám evrunnar
8.5.2013 | 12:01
Hvaðanæva úr ríkjum ESB berast fréttir um sívaxandi efasemdir manna um framtíð evrunnar. Þessar raddir heyrast jafnvel ekkert síður í sjálfu kjarnalandi evrusvæðisins Þýskalandi. Fyrir fáum dögum var það fyrrv. varakanslari og nú er það fyrrv....
Um lýðræðislegar ESB kosningar!
7.5.2013 | 13:48
Kjarnastarfssemi ESB er evran. Á sínum tíma voru Svíar plataðir inn í ESB með mjög naumum meirihluta. Fyrir og eftir atkvæðagreiðslu var meirihluti á móti en í augnablik tókst að ala á hræðsluóróðri, m.a. á þá leið að Norðmenn væru á leiðinni inn. Þetta...
Ríkjabandalagið sem Össur og Árni Páll eru enn að reyna að troða Íslandi inn í mun liðast í sundur nema því aðeins að fullveldisframsal aðildarríkja og samruni verði miklu stórfelldari en orðið er. Þetta boðar fyrrv. varakanslari og utanríkisráðherra...
Framhald á heimsvaldastefnu
5.5.2013 | 11:26
Björn S. Stefánsson skrifar athyglisverðan pistil í Morgunblaðið í liðinni viku. Þar setur hann Evrópusamrunann í stríðsárasamhengi. Það er vitaskuld umdeilanlegt að setja útþenslustefnu ESB í svo beint samhengi við Þriðja ríki Þýskalands eins og Björn...
Hjörleifur Guttormsson segir að hugmyndir um nánara samstarf VG og Samfylkingar séu innihaldslausar meðan grundvallarafstaða flokkanna til ESB-aðildar sé gjörólík. Í upphafi greinar sem hann ritar í Morgunblaðið s.l. föstudag segir hann að niðurstaða...
Áróðursmeistarar ESB-sinna miða við nafnvexti ekki raunvexti
3.5.2013 | 11:32
Haraldur Ólafsson, prófessor í veðurfræði, benti nýlega á að þegar rætt er um langtímalán til íbúðakaupa sé réttara að miða við raunvexti en ekki nafnvexti, eins og áróðursmeistarar Samfylkingarinnar gerðu óspart í kosningabaráttunni með Árna Pál í...
Verkalýðsbarátta gegn ESB
2.5.2013 | 13:22
Það voru ánægjuleg straumhvörf í 1. maí göngu gærdagsins þegar fánar og skilti gegn ESB aðild settu svip sinn á gönguna. Í hagsmunabaráttu fyrir lítilmagnann er ekkert eins mikilvægt eins og baráttan gegn heimsvaldastefnu hvar sem hún birtist. Ásælni ESB...
Með hvaða hætti verður botni slegið í aðildarferlið?
1.5.2013 | 10:53
Ný ríkisstjórn á einkum um tvennt að velja: að afturkalla umsóknina með formlegri tilkynningu til ESB eða hætta viðræðum án formlegrar afturköllunar og leggja málið til hliðar með því fororði að viðræður verði því aðeins hafnar að nýju ef fyrir liggi...
Evrópumál | Breytt 2.9.2013 kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Látum ekki flækja okkur frekar í vandræðaástandið í ESB!
30.4.2013 | 12:13
Tólf prósent fólks á evrusvæðinu eru án atvinnu og hafa aldrei verið fleiri. Atvinnuleysi meðal ungs fólks heldur áfram að aukast og í febrúar voru 23,5 prósent fólks undir 25 ára án vinnu. Vandinn er mestur í Suður Evrópu; atvinnuleysi meðal ungs fólks...
Af hverju varð framsókn aftur svo miklu stærri en VG?
29.4.2013 | 15:17
Ein skýringin á mikilli fylgisaukningu framsóknar er sú að bændur skynjuðu vel hættunni sem steðjar að ísl. landbúnaði við ESB-aðild. VG fékk 50% meira fylgi en Framsókn 2009 en nú fékk Framsókn tvöfalt fylgi VG. Fólk í sveitum sem studdi VG 2009 treysti...