Færsluflokkur: Evrópumál

Áhyggjur Rauða krossins af Evrópu

Í Evrópu allri er nú talin raunveruleg hætta á almennum óeirðum vegna efnahagserfiðleika. Uppþot í Svíþjóð síðustu daga vekja óhug en lífskjör þar eru með því besta sem þekkist í Evrópu. Engu að síður hefur atvinnuleysi herjað þar á og komið mjög...

Evrusvæðið er einn versti atvinnuleysispyttur heimsins

Evru fyrir Íslendinga er gulrótin sem einkum hefur verið beitt um langt skeið í linnulausum áróðri fyrir inngöngu í ESB. En helmingur þjóðanna sem tók upp evru hefur nú fengið að kenna á því að gulrótin góða fór bölvanlega í maga rétt eins og úldin...

Andstaða við hrátt kjöt og afstaðan til EES

Mikill meirihluti landsmanna vill banna innflutning á hráu ófrosnu kjöti og viðhalda verndartollum í landbúnaði. Þetta kemur fram í könnun sem Bændasamtökin fengu Gallup til að framkvæma. Ef aðeins eru teknir með þeir sem afstöðu taka er andstaðan við...

Stop!

Nú þegar ný ríkisstjórn hefur tekið við völdum, og ljóst er að staldrað verður við í innlimunarferli því sem síðasta ríkisstjórn vann að fyrir hönd Evrópusambandsins, er von að spurt sé hvað taki við. Í raun er hálfgerð holtaþoka ríkjandi í ráðagerðum...

Síðan kom (örstutt) hlé og allir fengu sér te

Gert verður hlé á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið og úttekt gerð á stöðu viðræðnanna og þróun mála innan sambandsins. Úttektin verður lögð fyrir Alþingi til umfjöllunar og kynnt fyrir þjóðinni. Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við...

Áfangasigur hefur unnist en baráttan gegn innlimun í ESB heldur áfram

Það er rökrétt niðurstaða af úrslitum kosninganna að aðildarferlið sé stöðvað og Alþingi afturkalli umsóknina um aðild að ESB. Sannarlega ber að fagna þeim áfangasigri sem felst í yfirlýsingum nýrrar stjórnar. En því miður eru þau áform enn nokkuð óljós...

Vér hinir kiðfættu á sauðskinnsskóm

Jón Bjarnason fv. ráðherra stingur niður penna í Morgunblaðinu í dag og segir m.a. í tilefni af umræðu Stefáns Ólafssonar prófessors um ESB mál: Skinnskór og torfkofar eru gjarnan misnotaðir í röksemdafærslum þeirra sem telja sig til háskólasamfélagsins....

Evrópusambandið óborganlega

Evrópusambandið er ekki bara misheppnuð tilraun til að stofna Bandaríki Evrópu heldur einnig launfyndin tilraun skriffinna til að gera sjálfa sig að kjánum. Nýjasta útspil ESB er að banna hér eftir að olía sé borin fram á veitingastöðum öðruvísi en í...

Síharðnandi átök milli suðurs og norðurs innan ESB

Eitt það fráleitasta sem heyrist í umræðunni er það slagorð ESB-sinna að Íslendingar þurfi að ganga í ESB og taka upp evru til að komast í skjól með gjaldmiðil sinn. Ef einhvers staðar geisar nú efnahagslegt óveður þá er það einmitt á evrusvæðinu. Evran...

. . . og megum við þá ekki vera með í Eurovision?

Stefán Ólafsson, prófessor í félagsvísindum með meiru, stakk niður penna á dögunum og leiddi að því félagsvísindaleg rök að ef Íslendingar létu eiga sig að ganga inn í Evrópusambandið þá yrði ein af hinum voðalegu afleiðingum þess útilokun frá þátttöku í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband