Færsluflokkur: Evrópumál

Evran er að drepa Evrópudrauminn, segir Krugman

Gjaldmiðillinn sem átti að tengja þjóðirnar saman hefur í þess stað skapað andrúmsloft beiskrar heiftar innan ESB og á evrusvæðinu. Þetta segir Paul Krugman sem hér var á ferð í haust. Greina megi í Evrópu ógnvænlega pólitíska strauma sem ekki ætti að...

Vinnubrögð Össurar í ESB-viðræðum harðlega gagnrýnd

„Engar kröfur eru reistar af Íslands hálfu. Hvergi eru vandamál almannaþjónustunnar reifuð í þeim anda sem verkalýðshreyfingin í Evrópu hefur sett fram, né þá heldur eins og margir flokkar á Evrópuþinginu (þeirra á meðal systurflokkar...

Hjörleifur: Össur er kaþólskari en norrænir kratar

Hjörleifur Guttormsson benti á það í fyrradag að viðbrögð norrænna krata við niðurstöðu leiðtogafundar ESB væru allt önnur en hjá Össuri sem héldi því fram að búið væri að ákveða aðgerðir og leysa skuldavanda evruríkjanna. Í grein sinni í Morgunblaðinu...

Ólafur Ragnar: Gæfa að hafa sjálfstæðan gjaldmiðil

Forsetinn er ekki einn um þá skoðun sem hann lét í ljós fyrir skömmu að það hafi „reynst Íslandi blessun að búa við eigin gjaldmiðil". Margir erlendir hagfræðingar sem hingað hafa komið hafa sagt það sama. Nú eftir vandræðin á evrusvæðinu komu í...

Makríldeilan sýnir glöggt hvers vegna ESB-aðild er glapræði

Ef Íslendingar væru í ESB hefði þjóðarbúið orðið af minnst 20 milljörðum kr. tekjum miðað við hvað ESB vill nú skammta okkur í makrílkvóta. Við ESB-aðild glatast réttur okkar til að semja við önnur ríki um sjávarútvegsmál. Sá réttur er einn og sér næg...

Hafa skal það sem réttara reynist

Í byrjun vikunnar var kynnt enn ein könnunin sem átti að sýna fram á að landsmenn vildu halda áfram aðildarviðræðum við hið óstöðuga ESB. Það var reyndar áður en ESB sundraðist enn meir og Icesave draugurinn var vakinn upp. Í þessari könnun var rétt einu...

Jóhanna Sigurðardóttir þykist hvorki sjá né heyra

Evrusvæðið er brennandi hús. Merkel kanslari talar um mesta vanda Evrópuríkja frá stríðslokum og Sarkozy varar við því að ESB sé að klofna. En á Íslandi situr forsætisráðherra sem reynir að telja þegnum sínum trú um að þetta sé nú bara „skuldavandi...

Evru-draumsýn íslenskra ESB-sinna hverfur út í hafsauga

Ljóst er að ESB er að klofna í ESB evruríkjanna (ESB II) og ESB án evru (ESB I) . Ýmsir áköfustu ESB-sinnar neyðast nú til að viðurkenna (m.a. Eiríkur Bergmann í Kastljósi) að helsta tálbeita þeirra hverfur þar með út í hafsauga, m.a. vegna þrengri...

Delors: Sameiginleg mynt án sameiginlegs ríkis gengur ekki upp

Þetta sagði einn helsti forsprakki evrusvæðisins nýlega og bætti við að sjálft evru-kerfið væri stórlega gallað og tilraunir til að bjarga því kæmu of seint og væru máttlausar. Samt vinna Jóhanna, Össur og Gylfi í ASÍ alla daga að því að koma okkur í...

Enn steðjar ógn að ESB: þjóðaratkvæðis víða krafist

Leiðtogar ESB héldu að allt væri klappað og klárt og engir yrðu með vesen nema Bretar. En þá dúkkaði upp gamall draugur hér og hvar um álfuna: krafan um lýðræði. Og þar með kröfur um þjóðaratkvæði! Fátt er leiðtogum ESB jafn illa við og einmitt það að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband