Færsluflokkur: Evrópumál
Evran er að drepa Evrópudrauminn, segir Krugman
20.12.2011 | 12:07
Gjaldmiðillinn sem átti að tengja þjóðirnar saman hefur í þess stað skapað andrúmsloft beiskrar heiftar innan ESB og á evrusvæðinu. Þetta segir Paul Krugman sem hér var á ferð í haust. Greina megi í Evrópu ógnvænlega pólitíska strauma sem ekki ætti að...
Vinnubrögð Össurar í ESB-viðræðum harðlega gagnrýnd
19.12.2011 | 11:52
„Engar kröfur eru reistar af Íslands hálfu. Hvergi eru vandamál almannaþjónustunnar reifuð í þeim anda sem verkalýðshreyfingin í Evrópu hefur sett fram, né þá heldur eins og margir flokkar á Evrópuþinginu (þeirra á meðal systurflokkar...
Hjörleifur: Össur er kaþólskari en norrænir kratar
18.12.2011 | 12:24
Hjörleifur Guttormsson benti á það í fyrradag að viðbrögð norrænna krata við niðurstöðu leiðtogafundar ESB væru allt önnur en hjá Össuri sem héldi því fram að búið væri að ákveða aðgerðir og leysa skuldavanda evruríkjanna. Í grein sinni í Morgunblaðinu...
Ólafur Ragnar: Gæfa að hafa sjálfstæðan gjaldmiðil
17.12.2011 | 11:00
Forsetinn er ekki einn um þá skoðun sem hann lét í ljós fyrir skömmu að það hafi „reynst Íslandi blessun að búa við eigin gjaldmiðil". Margir erlendir hagfræðingar sem hingað hafa komið hafa sagt það sama. Nú eftir vandræðin á evrusvæðinu komu í...
Makríldeilan sýnir glöggt hvers vegna ESB-aðild er glapræði
16.12.2011 | 12:49
Ef Íslendingar væru í ESB hefði þjóðarbúið orðið af minnst 20 milljörðum kr. tekjum miðað við hvað ESB vill nú skammta okkur í makrílkvóta. Við ESB-aðild glatast réttur okkar til að semja við önnur ríki um sjávarútvegsmál. Sá réttur er einn og sér næg...
Hafa skal það sem réttara reynist
15.12.2011 | 12:58
Í byrjun vikunnar var kynnt enn ein könnunin sem átti að sýna fram á að landsmenn vildu halda áfram aðildarviðræðum við hið óstöðuga ESB. Það var reyndar áður en ESB sundraðist enn meir og Icesave draugurinn var vakinn upp. Í þessari könnun var rétt einu...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Jóhanna Sigurðardóttir þykist hvorki sjá né heyra
14.12.2011 | 13:00
Evrusvæðið er brennandi hús. Merkel kanslari talar um mesta vanda Evrópuríkja frá stríðslokum og Sarkozy varar við því að ESB sé að klofna. En á Íslandi situr forsætisráðherra sem reynir að telja þegnum sínum trú um að þetta sé nú bara „skuldavandi...
Evru-draumsýn íslenskra ESB-sinna hverfur út í hafsauga
13.12.2011 | 10:57
Ljóst er að ESB er að klofna í ESB evruríkjanna (ESB II) og ESB án evru (ESB I) . Ýmsir áköfustu ESB-sinnar neyðast nú til að viðurkenna (m.a. Eiríkur Bergmann í Kastljósi) að helsta tálbeita þeirra hverfur þar með út í hafsauga, m.a. vegna þrengri...
Delors: Sameiginleg mynt án sameiginlegs ríkis gengur ekki upp
12.12.2011 | 12:21
Þetta sagði einn helsti forsprakki evrusvæðisins nýlega og bætti við að sjálft evru-kerfið væri stórlega gallað og tilraunir til að bjarga því kæmu of seint og væru máttlausar. Samt vinna Jóhanna, Össur og Gylfi í ASÍ alla daga að því að koma okkur í...
Enn steðjar ógn að ESB: þjóðaratkvæðis víða krafist
11.12.2011 | 11:02
Leiðtogar ESB héldu að allt væri klappað og klárt og engir yrðu með vesen nema Bretar. En þá dúkkaði upp gamall draugur hér og hvar um álfuna: krafan um lýðræði. Og þar með kröfur um þjóðaratkvæði! Fátt er leiðtogum ESB jafn illa við og einmitt það að...