Færsluflokkur: Evrópumál
Breytt ESB: brostnar forsendur fyrir aðildarumsókn
10.12.2011 | 11:01
Þegar grjóthörðustu ESB-sinnar eins og Eiríkur Bergmann neyðist til að játa að í breyttu ESB fjarlægist möguleikinn á upptöku evru (Stöð 2 í gær), Þorgerður Katrín greiðir atkvæði á landsfundi með því að gert sé hlé á aðildarferli og Benedikt Jóhannesson...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
ESB þríklofið – í hvern hlutann eru Össur og Jóhanna að sækja?
9.12.2011 | 11:46
Skiptir engu máli fyrir íslenska aðildarsinna í hvers konar ESB þeir vilja troða þjóð sinni? Inn skulu Íslendingar ganga hvernig sem aðstæðurnar eru! Sarkozy hótaði því í gær að ESB hefði aðeins sólarhring til að bjarga evrunni og þar með ESB. Samkomulag...
Allt til bjargar, hvað sem það kostar?
8.12.2011 | 11:07
Mögulegar breytingar á eðli Evrópusambandsins verða sífellt háværari. Orð Barroso endurspegla vilja þeirra sem vilja allt til vinna til að bjarga Evru-svæðinu og þá er sífellt oftar talað opinskátt um að stofna eiginlegt stórríki með sameiginlegri...
Er Jón Bjarnason enn í skotlínunni hjá Jóhönnu?
7.12.2011 | 12:03
Fjölmargir stuðningsmenn VG brugðust hart við þegar Jóhanna Sigurðardóttir réðist á Jón Bjarnason með fráleitum ásökunum og bersýnilega langþreytt á afstöðu hans til ESB-aðildar. Nú kýs Jóhanna þögnina en vinnur að brottrekstri Jóns að tjaldabaki....
Áróðurssókn ESB er margþætt og ríkulega fjármögnuð
6.12.2011 | 12:15
Jafnt og þétt er ESB að undirbúa aðgerðir sínar hér á landi með stofnun áróðursmiðstöðvar, samningum við auglýsingastofur svo og aðlögunarstyrkjum og markvissri misnotkun á aðstöðu ESB-sinna í háskólum til að reyna að tryggja að Íslendingar samþykki...
Líklega eru íslenskir ESB-sinnar þeir einu sem eru ánægðir með evruna. Á evrusvæðinu er allt upp í loft af því að upptaka evrunnar reyndist byggð á fölskum forsendum. En hér er evran ennþá helsta tálbeita ESB-sinna til að lokka þjóðina inn í ESB. Jafnvel...
Fiskveiðistefna ESB er rússnesk rúlletta
5.12.2011 | 11:25
Össur og Jóhanna hamast við að draga okkur inn í ESB og þar með fiskveiðikerfi þess sem allir viðurkenna að er allsherjarklúður ofveiða og offjárfestinga og þar að auki þrúgað af spillingu, sbr. tilvitnun hér neðar. Að vísu er hart deilt um íslenska...
Evrópumál | Breytt 29.8.2013 kl. 17:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ný vefsíða um verklýðshreyfinguna og ESB hleypur af stokkunum
4.12.2011 | 10:01
Vefsíðan ESB og almannahagur birtist í fyrsta sinn nú í vikulokin og mun „fjalla skipulega um nokkra þætti ESB sem ekki hafa fengið mikla umfjöllun ". Ritstjórinn Páll H. Hannesson er vel heima í innviðum ESB, ekki síst þeim sem snúa að samskiptum...
Evrópsk verkalýðshreyfing gerir hróp að ESB: Hingað og ekki lengra!
3.12.2011 | 11:31
"Framtíð Evrópu getur ekki byggst á niðurskurði, óöryggi og afturför í félagslegum málum. Við styðjum aðildarfélög okkar í hverju landi fyrir sig og krefjumst þess af leiðtogum Evrópu að þeir láti af þjónkun við fjármálamarkaðina. Evrópa þarf á...
Ætlar Jóhanna að fórna peði fyrir hrók?
2.12.2011 | 11:26
Uppi eru ýmsar getgátur um hvernig Jóhanna fer að því að losa sig við Jón Bjarnason. Hún veit að hún hljóp á sig þegar hún réðist á Jón að ósekju. Nú virðist í staðinn rætt um að búa til flókna leikfléttu á skákborði stjórnmálanna og fórna Árna Páli um...