Færsluflokkur: Evrópumál
Staða VG veikist mjög og ríkisstjórnin hangir á bláþræði
1.1.2012 | 14:10
Augljóst er að brottvísun Jóns Bjarnasonar úr ríkisstjórn veikir VG verulega, eykur sundrungu innan flokksins og fælir frá honum fylgi en gleður þó samningamenn ESB í Brussel. Líf ríkisstjórnarinnar hangir bersýnilega á bláþræði eftir vanhugsað...
Ólýðræðislegum vinnubrögðum í VG harðlega mótmælt
31.12.2011 | 13:58
Fulltrúar í stjórn VG mótmæla því harðlega hvernig staðið var að því innan flokksins að reka Jón Bjarnason úr ríkisstjórn. Þeir telja óásættanlegt að breytingar á ráðherraskipan VG séu gerðar að fyrirmælum samstarfsflokksins í ríkisstjórn. Mikil gagnrýni...
Jóhanna heggur að Jóni Bjarnasyni í þágu ESB-hagsmuna
30.12.2011 | 11:15
Nú í árslok eru vaxandi horfur á að Jóhanna reyni enn að uppfylla óskir kommissararanna í Brussel með því að bola Jóni Bjarnasyni úr embætti í þeim gagngera tilgangi að liðka fyrir aðildarumsókninni að ESB. Ætlar forysta og þingflokkur VG að beygja sig...
Lýðræði og landstjórar
29.12.2011 | 13:16
Vestrænar þjóðir eru oft fljótar að setjast í dómarasætið þegar þeim þykir valdhafar, sem ekki hafa verið kjörnir í almennum kosningum, vera of þaulsætnir í löndum Afríku og víðar utan ,,velmegunarbeltisins". Lýðræði jafnvel ógnað. En nú þurfa þær ef til...
Evrópumál | Breytt 28.12.2011 kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Daily Telegraph: Bretar undirbúa gjaldeyrishöft ef evran skyldi splundrast
28.12.2011 | 12:01
Á Íslandi er nú ákaft unnið að afnámi gjaldeyrishafta. En Bretar búa sig undir það versta, þ.e. fjármálalega ringulreið við fall evrunnar og óhóflegt innstreymi fjár sem keyra myndi gengi pundsins upp og eyðileggja efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Þeir...
Aðgerðir til bjargar evrunni virðast litlu hafa breytt
27.12.2011 | 11:20
Össur utanríkisráðherra er kampakátur þegar talið berst að vandræðum evruríkjanna. Hann segir að nú sé einmitt verið að lagfæra gallana á grundvelli kerfisins og því verði allt komið í besta stand þegar Íslendingar fá að kjósa um ESB-aðild, sem Jóhanna...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (45)
Víða vaxandi órói og óánægja í ESB-ríkjum
25.12.2011 | 17:43
Á síðustu misserum hefur verið að magnast upp gífurleg óánægja með ástand efnahagsmála í ESB og þá einkum í evru-ríkjunum. Víða hefur almenningur safnast saman á götum borga og bæja til að krefjast umbóta, og hafna áformum stjórnvalda um stórfelldan...
Ögmundur: Komum okkur út úr þessu endemis rugli sem fyrst
23.12.2011 | 12:12
Reynslan sýnir að undanþágur sem ESB veitir frá regluverki sínu eru aðeins sjónarspil til bráðabirgða. Við eigum að láta þjóðina kjósa sem fyrst um málið og ekki að bíða eftir því að formlegur aðildarsamningur við 27 ríki ESB liggi fyrir. Í stuttu máli...
Nei, nei, ekki ESB um jólin ...
22.12.2011 | 12:15
Í fljótu bragði mætti ætla að ekki væri tilefni til að blogga um ESB og jólin. En engu að síður er það bessaleyfi tekið nú. Fyrst vil ég óska þess að sem flestir um allan heim njóti jólahátíðarinnar eða annarra hátíða þessa árstíma, því ekki eru allir...
Hver er grundvallarvandi evrusvæðisins?
21.12.2011 | 11:53
S amkeppnisstaða evruríkjanna hefur þróast með mjög mismunandi hætti. Umtalsverður viðskiptaafgangur hefur verið í utanríkisviðskiptum Þjóðverja og þeir hafa safnað auði á meðan jaðarþjóðirnar hafa eytt um efni fram. Þannig svaraði Stefán Jóhann...