Færsluflokkur: Evrópumál
Réttindi launafólks rústuð með undirboðum í skjóli ESB
11.1.2012 | 12:01
ESB vinnur markvisst að því að grafa undan kjörum og réttindum launafólks með því að ýta undir „félagsleg undirboð" fyrirtækja frá láglaunaríkjum þar sem lakari starfskjör gilda en samið hefur verið um í landinu þangað sem starfsmennirnir eru...
Varðhundar ESB í stjórnum allra ESB-ríkja eins og í stjórnum Grikklands og Ítalíu?
10.1.2012 | 12:17
Það er enginn annar en utanríkisráðherra Tékklands sem þannig spyr og bætir við: Í Brussel hafa menn hrifsað til sín allt sem þeir mögulega geta. Nú liggur vald í Brussel sem væri mun betur komið í höndum héraða eða landa. Við verðum að brjótast undan...
Fá Íslendingar hraðferð inn á neyðarsvæðið?
9.1.2012 | 17:28
Árni Páll undirbjó hraðferð Íslendinga inn í evruland og Oddný fjármálaráðherra segist engar áhyggjur hafa af vandamálum evrusvæðisins. En Zarkosy og Merkel hafa þvílíkar áhyggjur að þau hittast nú vikulega til að fjalla um neyðarástandið sem skapast...
Kostnaður við ESB umsóknina og barnaskapur RÚV
8.1.2012 | 14:17
Ríkisútvarpið birti í vikunni útreikninga sína á heildarkostnaði íslenska ríkisins vegna aðildarviðræðna við ESB. Niðurstaða RÚV er að 100 milljónir hafi fallið til verkefnisins fyrstu 9 mánuði ársins 2011. Þar af hefur ferlið kostað forsætisráðuneytið...
Ég held að staðan í viðræðunum við Evrópusambandið hvað varðar bæði sjávarútveg og landbúnað sé á miklu hættulegra stigi en menn gera sér grein fyrir, segir Jón Bjarnason í viðtali við Mbl. í dag, þegar hann er beðinn að meta stöðuna í viðræðunum við...
ESB eykur samkeppnishæfni fyrirtækja á kostnað launafólks
6.1.2012 | 11:52
Aðferðir ESB til að auka samkeppnishæfni fyrirtækja eru fyrst og fremst á kostnað þeirra réttinda sem launafólk hefur náð að skapa sér með áratugalangri baráttu verkalýðsfélaga. Dómstóll ESB hefur ítrekað seilst inn á svið vinnumarkaðsins til að draga úr...
Samviskuspurningar
5.1.2012 | 13:16
Í þeirri ólgu sem skapast hefur í íslenskum stjórnmálum í kjölfar seinustu hrókeringa í valdastólum er við hæfi að spyrja nokkurra samviskuspurninga. Við vitum hvað flokkarnir segja í stefnuskrám sínum um ESB aðild, við vitum líka hvernig framkvæmdin er...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Lýðræðishallinn í ESB næg ástæða til að hafna ESB-aðild
4.1.2012 | 12:00
Samkvæmt úttekt breska blaðsins Economist um stöðu lýðræðis í heiminum á nýliðnu ári stóð lýðræði hvergi sterkari fótum en hér á landi að Noregi undanskildum. Lýðræði minnkaði í sjö Evrópuríkjum. Meginástæða þess hafi verið minnkandi fullveldi ríkjanna...
Spá hugveitu: 2012 er árið þegar evran fer að splundrast
3.1.2012 | 12:25
Eitt ríki að minnsta kosti mun segja skilið við evru-svæðið á þessu ári og 99% líkur eru á því að samstarfið um evruna splundrist á næstu 10 árum. „Nú bendir allt til þess að árið 2012 verði árið þegar evran tekur að splundrast." Þetta er...
Höfnum vanmetakennd og undirlægjuhætti gagnvart ESB
2.1.2012 | 13:08
Útrásarvíkingarnir ímynduðu sér að alþjóðleg bankastarfsemi væri best til þess fallin að afla landsmönnum tekna. Þeir vildu taka upp evru og kasta krónunni. Þeir nýttu sér stórgallað og eftirlitslaust regluverk ESB til frjálsra fjármagnsflutninga og...