Færsluflokkur: Evrópumál
Ísland hefur neitunarvald í EES en nánast ekkert í ESB
29.2.2012 | 11:53
Að sjálfsögðu er reginmunur á aðild að EES eða ESB-aðild, ekki síst hvað umfang varðar. EES-samningurinn nær ekki til viðkvæmustu hagsmunamála Íslendinga. Annar helsti munurinn er réttur ESB-ríkjanna til að neita að taka upp tilskipun frá ESB en það...
Enn er staðfest: aðildarferlið er í æpandi mótsögn við vilja þjóðarinnar
28.2.2012 | 14:24
Það hefur lítið borið á skoðanakönnun Gallups fyrir Samtök iðnaðarins sem fram fór í janúar. Hún sýndi þó almennari andstöðu Íslendinga við ESB-aðild en nokkru sinni fyrr seinustu sex árin. Einnig reyndist meiri hluti fyrir því að draga umsóknina til...
Krefjast ber tafarlausra svara ESB og efna síðan til þjóðaratkvæðis
27.2.2012 | 12:00
Össur og forystumenn ESB gera sér grein fyrir því að mikill meirihluti Íslendinga er andvígur aðild. Jafnframt er aðdráttarafl evrunnar í lágmarki. Þeir vilja því draga það á langinn að niðurstaða fáist í von um að betra tækifæri bjóðist á næsta...
Þjóðverjum finnst þeir vera að moka í botnlausa tunnu
26.2.2012 | 12:00
Það fé sem ætlað er til bjargar Grikkjum í þeim vandræðum, sem evran hefur komið þeim í, staldrar ekki við í Grikklandi nema að nafninu til. Það rennur til baka til lánardrottna Grikkja, einkum til þýskra og franskra banka. Þýsk og frönsk stjórnvöld hafa...
Þolinmæði VG gagnvart ESB viðræðum er á þrotum
25.2.2012 | 14:05
Það var þung undiralda á flokksráðsfundi VG og mikil pressa á forystu flokksins að gera hreint fyrir sínum dyrum sem fyrst hvað ESB-viðræður varðar og sjá til þess að þeim ljúki með góðum fyrirvara áður en undirbúningur hefst fyrir þingkosningar á...
Áróðursmiðstöð ESB kærð til ríkisaksóknara
24.2.2012 | 11:55
Nýlega setti ESB á stofn hér á landi svonefnda Evrópustofu til áróðurs og heilaþvottar, svo sem venja er þegar ESB undirbýr sókn sína í aðdraganda þjóðaratkvæðis. Stofan fær hundruð milljóna króna til ráðstöfunar. Starfsemin hefur verið kærð til...
Fjármagn til hernaðarumsvifa á vegum ESB dulbúið sem rannsóknarstyrkir
23.2.2012 | 14:02
Evrópusambandið virðist geta falið flest sem ,,rannsóknarstyrki" meðal annars útgjöld til hermála. Um þetta fjallar umhverfisverndarsinninn Stephen Garder í áhugaverðri grein sinni á EUobserver blogginu þann 17. febrúar síðastliðinn. Hann dregur í grein...
Evrópumál | Breytt 22.2.2012 kl. 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Valdaþorstanum svalað með koníaksaðferðinni
22.2.2012 | 12:17
Aðferð ESB til að efla veldi sitt fylgir kennisetningum guðföðurins, koníakssalans Monnet, og gengur út á að olnboga sig áfram í átt að æ meiri samruna með hjálp embættismanna og kerfiskalla án þess kjósendur séu spurðir hvað þeir vilji fyrr en allt er...
Evran tryggir ekki lágt vaxtastig
21.2.2012 | 12:20
Stöðugleiki fæst ekki með því einu að taka upp annan gjaldmiðil, jafnvel þótt gengi hans sé stöðugra en krónunnar. Afar ólíklegt er að annar gjaldmiðill útrými sveiflum í hagkerfi okkar. Rúm 40% af gengissveiflum krónunnar stafa frá breytingum á...
Össur hundsar sjávarútveg og landbúnað í aðildarferlinu
20.2.2012 | 12:09
Össur hefur nýlega skipað sex fulltrúa Íslands í sameiginlega nefnd Íslands og ESB um aðildarferlið. Þar er þó enginn fulltrúi íslensks sjávarútvegs eða landbúnaðar sem eru þó viðkvæmustu og mikilvægustu málaflokkarnir í viðræðunum. Samhliða viðræðum...