Færsluflokkur: Evrópumál
Hvað ef ...?
10.3.2012 | 18:49
Einhverjir hafa haldið því fram að Ísland hefði farið betur út úr hruninu ef landið hefði verið í ESB og með evru. Slíkt er mikill misskilningur. Vangaveltur um hvað hefði gerst ef eitthvað hefði verið öðruvísi geta verið áhugaverðar og þótt þær segir...
Löngu eftir öll Bakkaskip
9.3.2012 | 12:58
Löngu eftir öll Bakkaskip situr Snæfríður Íslandssól rellin uppi á Íslandi yfir því að kannski eigi enn eftir að koma skip, kannski sé hennar svikuli elskhugi enn ókominn. En Snæfríður er aldrei nema hugarfóstur nóbelskálds. Forystumenn VG á þingi og í...
ESB og almannahagur vakti fyrr í vikunni athygli á myndbandi sem ESB hafði látið gera og er lýst á þennan hátt: ,,Hér er komið opinbert myndband frá ESB sem sýnir ESB sem kvikmyndahetjuna í baráttunni við hið illa. Í hinum bjagaða heimi...
Stefnt að miðstýringu orkuauðlinda aðildarríkja í ESB
7.3.2012 | 11:57
Orkulindir helstu landa ESB eru að mestu á þrotum. Vaxandi orkuskortur er í ESB og verð á orku of hátt. Sjónir ESB beinast þess vegna að grannlöndum sem hafa yfir orkulindum að ráða, þ.ám. Íslandi. Með nýju stjórnarskránni fékk ESB úrslitavald um það...
Evrópusamband verkalýðsfélaga, ETUC, hvatti öll félög og félaga innan sinna vébanda í seinustu viku til mótmæla viðbrögðum ESB gegn aðsteðjandi kreppu. ASÍ á aðild að ETUC, en svo sem vænta má heyrist aldrei svo mikið sem tíst frá ASÍ þegar samherjar...
Upptaka gjaldmiðils annars ríkis er dýr og áhættusöm
5.3.2012 | 12:01
Upptaka evru er bæði mjög fjarlægur og áhættusamur kostur, eins og dæmin í Grikklandi, Portúgal og Írlandi sanna. En einhliða upptaka gjaldmiðils annars ríkis er einnig mjög áhættusöm leið og jafnframt dýr fyrir ríkið og þar með íslenska skattgreiðendur....
Harvardprófessor: Margt mælir gegn upptöku evru á Íslandi
4.3.2012 | 11:36
Enn einn víðkunnur hagfræðingur benti Íslendingum á það nú í vikunni að þeir þyrftu ekki að kasta krónunni og tengjast öðru myntsvæði til að verða aftur fullgildir þátttakendur á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og koma böndum á verðbólguna. Martin...
Í gjaldmiðilsmálum gildir að ein stærð hentar ekki öllum
3.3.2012 | 11:28
Kanadíski sendiherrann ætlaði að vara Íslendinga við þeirri áhættu sem fylgir því að framselja peningastjórnina til erlends seðlabanka með upptöku annars gjaldmiðils sem ekki tæki neitt tillit til íslenskra aðstæðna. En Össur lét bersýnilega banna honum...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Hundraða milljóna áróðursvél ESB hrokkin í gang
2.3.2012 | 12:00
Aðildarumsókn að ESB felur ekki aðeins í sér aðlögun að regluverkinu. Samhliða aðlögun er hundruðum milljóna ausið úr digrum sjóðum til áróðurs og heilaþvottar á fundum og með bæklingum í umsóknarlandinu, svo og með boðsferðum og annarri dulinni...
Tvíhöfða (þursar) og þöggun íslenskrar verkalýðshreyfingar
1.3.2012 | 11:48
Á vef EU-observer (euobserver.com) er í fyrradag fjallað um þann tvískinning sem er í málflutningi forsvarsmanna ESB varðandi aðgerðir gegn efnahagskreppunni á evrusvæðinu. Svo langt er gengið að líkja þessum málflutningi við guðinn Janus, sem í...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)