Færsluflokkur: Evrópumál
Ísland á uppleið meðan evruríkin sökkva í skuldafenið
19.2.2012 | 12:05
Athygli vekur að um leið og alþjóðleg matsfyrirtæki lækka lánshæfismat margra evruríkja vegna dýpkandi skuldakreppu og vaxandi atvinnuleysis hækkar lánshæfismat Íslands sem nýtur þess að vera með sjálfstæðan gjaldmiðil. Ekki þarf að orðlengja að mörg...
Tálbeitan sem fáa lokkar lengur
18.2.2012 | 11:47
Margir hafa verið ginkeyptir fyrir upptöku evru enda áttaði fólk sig ekki almennt á þeirri staðreynd að þegar mörg ríki, sem búa við ólíkar aðstæður, taka upp sameiginlegan gjaldmiðil myndast fyrr en síðar háskalegt misvægi, vegna þess að sömu vextir og...
Samningsrétturinn sem hyrfi við ESB aðild tryggir okkur tugi milljarða
17.2.2012 | 11:31
Enn hafa Íslendingar lögsögu yfir fiskimiðunum og enn hafa þeir samningsréttinn. Hvort tveggja hyrfi við ESB aðild. Fyrir fáum árum áttum við ekki að veiða neinn makríl að kröfu ESB. Makríldeilan er í rauninni sýnikennsla ESB í mikilvægi þess fyrir okkur...
Hvað þarf til að fá þig til að samþykkja aðild Íslands að ESB?
16.2.2012 | 11:59
,, Hvað þarf til að fá þig til að samþykkja aðild Íslands að ESB? Hvernig þarf samningurinn að vera?" Þessi orð afskaplega kurteiss ráðuneytisstarfsmanns hafa greypst í huga minn. Hann lét þau falla einhvern tíma síðsumars, eftir fund þar sem ESB bar...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
ESB forystan gengur með betlistaf um Peking
15.2.2012 | 11:37
Það lýsir vel örvæntingunni innan ESB um framtíð evrusvæðisins að tveir æðstu embættismennirnir, Van Rompuy forseti og Barruso framkvæmdastjóri, ganga þessa dagana milli æðstu ráðamanna Kína til að biðja þá að leggja fram fé í neyðarsjóð evrunnar. Enn...
Trúarsöfnuður ESB-sinna stingur höfðinu í sandinn
14.2.2012 | 11:52
ESB er í upplausn og evrusvæðið í hættu. Bretar beita neitunarvaldi gegn því að evruríkin leggi allt ESB undir sig. En hér á landi forðast þeir sem ábyrgð bera á ESB- umsókninni að ræða um framtíðarhorfur ESB þótt ljóst sé aðstæður eru gjörbreyttar og...
Norskur prófessor: Engin efnahagsleg rök fyrir tilvist evrunnar
13.2.2012 | 11:48
Evrusamstarfið byggir á mjög veikum lýðræðislegum grunni. Auk þess eru evrulöndin með mjög ólík stjórnkerfi og samfélagsgerð og munurinn á löndunum í suðri og austri annars vegar og í norðrinu virðist ekkert vera að minnka. Þetta eru athyglisverð orð...
Joschka Fischer: ESB stefnir í samdrátt og jafnvel upplausn
12.2.2012 | 11:32
Hvernig er ástandið í draumalandi Jóhönnu og Össurar, sem þau reyna nú hvað ákafast að draga Íslendinga inn í, frá sjónarhóli fyrrv. utanríkisráðherra og varakanslara Þýskalands sem seint verður vændur um ESB-andstöðu? Í grein sem birtist í Morgunblaðinu...
Papandreou kennir evrunni um ástandið í Grikklandi
11.2.2012 | 11:36
Við vorum undir evrópsku eftirliti sem virkaði ekki, við vorum með í evrunni, sem hjálpaði ekki og við fengum lánaðar háar fjárhæðir og notuðum þær ranglega í ófaglegar fjárfestingar, sukk, bruðl, vinafyrirgreiðslu og klíkufjármögnun, segir nýafsettur...
ESB þingmenn fagna brottrekstri Jóns Bjarnasonar
10.2.2012 | 12:07
Í nefndaráliti á ESB-þinginu er lagt til að þingið hvetji íslensk stjórnvöld til að opna landhelgina fyrir erlendum fiskiskipum og fagni jafnframt stofnun áróðursmiðstöðvar ESB á Íslandi svo og nýorðnum breytingum á ríkisstjórn Íslands. Í tillögu...