Færsluflokkur: Evrópumál

Aukin miðstýring ESB þýðir jafnframt minnkandi lýðræði

ESB er í sjálfheldu og kemst hvorki aftur og bak né áfram til bjargar evrusvæðinu. Björgunin er sögð útheimta meiri miðstýringu, meiri valdasamþjöppun og þar með minnkandi lýðræði. Þessi áform mæta þó vaxandi gagnrýni og andstöðu fólks í aðildarríkjum...

Ný og ný innspýting megnar ekki að lækka sótthita evrusvæðisins

Dauðastríð evrunnar heldur áfram þrátt fyrir sífelldar tilraunir æðstu manna ESB til að lækna kerfislægar meinsemdir gjaldmiðilsins. Staðan er lítið breytt þótt rætt sé um stjarnfræðilegar upphæðir sem stöðugt er ausið í björgunarsjóði evrunnar. Nú...

Að vona það besta og búa sig undir það versta

Steingrímur J. Sigfússon sagði svolítið ávítandi um daginn eitthvað á þá leið að hann vonaði nú að það færi vel í efnahagsmálum í Evrópu á næstunni, annars yrði það til bölvunar fyrir Ísland vegna viðskiptatengsla. Í orðunum lá að einhverjir aðrir, til...

Játningar utanríkisráðherra

Það er orðið langt síðan Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur svarað íslenskum fjölmiðlum með öðru en útúrsnúningi og misvel heppnuðum gamanmálum. Þessvegna er nokkur tilbreytni að hlusta á viðtal sem France24 tekur við ráðherrann. (5-7 mínúta í...

Flokkurinn og flóttinn frá grasrótinni

Vinstri hreyfingin grænt framboð boðar til fulltrúaráðsfundar sem verður haldinn norður á Hólum í Hjaltadal nú 24.-25. ágúst. Flokksráðið er æðsta stofnun hreyfingarinnar milli Landsfunda og því er þetta veigamikill fundur nú aðdraganda kosninga. Það er...

ESB gengur í svefni fram að bjargbrún, segja sérfræðingar í evrumálum

Þrátt fyrir óteljandi neyðarfundi til bjargar evrusvæðinu fer ástandið hratt versnandi. En á Íslandi sitja valdamenn með Jóhönnu og Össur í broddi fylkingar sem keppast við að koma Íslandi inn á evrusvæðið. Hvort flokkast það undir pólitískt einsýni eða...

Evran sjálf er ekki ávísun á neinn árangur, segir Ólafur Ragnar

Þetta sagði forsetinn aðspurður hvort evran væri ekki heppilegri hér á landi en krónan í því ljósi að hér væri tíð verðbólga og háir vextir. Sannleikurinn væri sá að krónan væri mikilvægur hluti af lausninni. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands sagði...

Fáir hikandi og andstaða landsmanna til ESB-aðildar afdráttarlaus

Veikluleg og hikandi afstaða flokka og framboða til ESB-aðildar á lítt upp á pallborðið hjá kjósendum samkvæmt skoðanakönnun í byrjun júlí. Aðeins 18% aðspurðra virtust hafa veika afstöðu í málinu, þ.e. voru annað hvort nokkuð hlynnt, nokkuð andvíg eða...

Að vera eða vera ekki vinstri maður

Engum dylst að flokkur íslenskra vinstri manna, Vinstri hreyfingin grænt framboð er í miklum vanda og langt síðan fall eins stjórnmálaflokks hefur verið eins mikið á eins stuttum tíma. Ástæðurnar eru margar og ein sú nærtækasta vitaskuld að það sé...

EFTA er til

EFTA er enn við lýði, stundum þarf að minna á það. EFTA-ríkin eru þriðji stærsti aðilinn sem á vöruviðskipti við Evrópusambandið á eftir Bandaríkjunum og Kína og næststærsti hópurinn sem ef litið er til þjónustuviðskipta á eftir Bandaríkjunum. Nú eru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband