Færsluflokkur: Evrópumál

Steingrímur geri hreint fyrir sínum dyrum í Nubó málinu

Grímsstaðamálið tekur sífellt á sig skrautlegri myndir og eðlilega spyrja menn nú um tengsl Nubos við fyrirhugaða olíuhreinsstöð og umskipunarhöfn í Finnafirði. En stjórnvöld hafa allt málið í sinni hendi og eðlilegt að þau geri hreint fyrir sínum dyrum....

ESB umsóknin fær náðarhöggið í næstu kosningum, segir þýska blaðið Handelsblatt

Blaðið segir að í augum flestra Íslendinga sé innlend yfirstjórn á 200 mílna lögsögunni besta líftrygging þjóðarinnar. Í hruninu hafi ýmsir trúað því að evran yrði bjarghringurinn. En nú þegar ESB æði frá einni fjármálakrísu til annarrar séu viðhorf...

Ófært að þjóðin hafi umsóknina hangandi yfir sér í mörg misseri enn, segir Guðfríður Lilja

Stuðningsmenn VG um land allt horfa til þess með kvíða að gengið verði til kosninga án þess að þjóðin fái tækifæri til að gera upp ESB-málið og vísa þar með aðildarumsókninni út í hafsauga, eins og ótvíræður vilji landsmanna stendur til. Það fór mjög...

Sérdeilis málefnaleg umræða um landsölu til Kommúnistaflokks Kína

Nokkuð skortir á að umræðan um kaup Kínverska kommúnistaflokksins á Grímsstöðum á Fjöllum sé málefnaleg. Þannig segir Vikublaðið á Akureyri frá miklum fundi um málið nyrðra þar sem framsögumenn lofuðu söluna hver af öðrum. Þegar gagnrýnisrödd barst utan...

Óskiljanlegt að grænlenska skipinu skyldi bannað að landa makríl

Fiskiskipið Erika fékk ekki að landa hér makríl úr grænlensku lögsögunni fyrr í vikunni. Færeysk og grænlensk fiskiskip hafa þó oft landað makríl hér á undanförnum árum, að sögn Gunnþórs Ingvasonar hjá Síldarvinnslunni sem vísar til skýrslna Fiskistofu...

Verða frændur vorir gerðir að blórabögglum?

Sú harka og óbilgirni sem hlaupin er í makríldeiluna er slæm fyrir alla aðila, Noreg, Ísland, Færeyjar og ESB. En á sama tíma og Írar og Skotar hreyta úr sér ókvæðisorðum í garð grannanna í norðri er pukrast bakvið tjöldin í Brussel. Fiskimenn á...

Stuðningsgreiðslur ESB í vaxandi mæli til stórra fyrirtækja sem byggja upp ósjálfbæran verksmiðju- og stórbúskap

Ólafur Dýrmundsson er einn af þeim vinstrimönnum sem hvað mesta þekkingu hafa á landbúnaðarmálum og gleymir ekki að setja þau í samhengi sem okkur er flestum hollt að skoða. Hann hefur verið ötull baráttumaður fyrir dýravernd, landbúnað í sátt við...

ESB málið er ógn við lýðræðið í landinu

Öðru hvoru heyrist sú röksemd í ESB málinu að úr því sem komið er sé best að klára samninga og ljúka málinu með kosningu. Það sé lýðræðisleg og eðlileg niðurstaða í máli sem klofið hefur þjóðina og þar með væri komin niðurstaða. En lítum aðeins nánar á...

ESB og Norðmenn láta eins og þeir eigi makrílstofninn

Ekki datt Íslendingum í hug á sínum tíma þegar síldin hvarf austur í höf af Íslandsmiðum að banna öðrum þjóðum að veiða hana. En ESB telur sig hafa vald og úrræði til að hafa í hótunum við smáþjóðir sem veiða án leyfis ESB. Simon Coveney,...

Annar gjaldmiðill eykur líkur á greiðslufalli Íslands

Ríkissjóður gæti átt mjög erfitt með að endurfjármagna sig eftir upptöku erlends gjaldmiðils. Þá myndu bankar líklega lenda í lausafjárvanda nema að sett yrðu enn víðtækari gjaldeyrishöft en þau sem nú eru til staðar til að koma í veg fyrir útflæði nýja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband