Færsluflokkur: Evrópumál
Af hverju gengur samningaferlið svo hægt og illa?
14.8.2012 | 11:46
Hver er skýringin á því að samninganefndir Íslands og ESB láta sér nægja það eitt að opna og loka efnisköflum sem löngu er búið að semja um en sniðganga jafnframt þá þætti sem ljóst er að valda mestum ágreiningi og væri því væntanlega helst þörf á að...
Hraðferðin inn í ESB er orðin langferð inn í myrkrið
13.8.2012 | 11:48
Ólgan í VG er auðskilin. Össur boðaði hraðferð inn í ESB. En nú þremur árum eftir að lagt var af stað er aðeins lokið við tíu kafla fyrirhugaðs samnings og þeir fjalla nær eingöngu um það sem samið var um í EES samningi. Mikilvægustu kaflarnir hafa enn...
Breytt viðhorf til aðildarumsóknar í þingflokki VG
12.8.2012 | 11:45
„Mjög aukinn stuðningur er innan þingflokks Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs við að endurmeta aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Forsendur þykja hafa breyst og vilji er fyrir því að taka málið upp á Alþingi á ný.“ Þetta var...
Í draumalandi Jóhönnu og Össurar er mesta atvinnuleysið í heiminum
11.8.2012 | 11:54
Hvergi í heiminum er jafn mikið atvinnuleysi eins og einmitt á því svæði sem Jóhanna og Össur vilja teyma okkur Íslendinga inn á, þ.e. evrusvæðinu. Fjögur lönd sem tilheyra evrusvæðinu eru sem sagt á topp fimm lista yfir lönd með mesta atvinnuleysið - og...
Þar sem sumir eru jafnari en aðrir
10.8.2012 | 11:21
Hin gömlu sannindi Félaga Napóleons um jafnréttið kristallast nú í meðferð Frakka á Róma fólki. Það eru semsagt allir jafnir en sumir eru bara jafnari en aðrir. Hinar helgu reglur um frjálsa för fólks gilda ekki bara fólkinu í vil. Þegar um er að ræða...
Línurnar sem lagðar voru 1993 eru enn í fullu gildi: Evrópusambandið ER gott hvað sem hver segir!
9.8.2012 | 12:21
Árið 1993 kom út skýrsla á vegum ESB sem fljótt hlaut mjög vafasama frægð og erfitt hefur verið að nálgast á netinu. Þessi skýrsla hefur stundum verið kennd við ,,hina vitru menn" undir forystu Willy de Clercq fyrrum þingmanns á þingi Evrópubandalagsins...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Evrukrísan gæti orðið Obama að falli
8.8.2012 | 11:46
Efnahagsmál eru eðlilega ofarlega á baugi fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember. Þótt Obama hafi haft forystu í mörgum skoðanakönnunum trúa margir Repúblikanar og íhaldsmenn því að kjósendur muni fylkja sér yfir til Romneys á síðustu...
Hin mikla sjálfsblekking leiðtoga Evrópu
7.8.2012 | 15:07
Paul Krugman er með þekktari hagfræðingum og áhrifamikill í opinberri umræðu um heim allan. Hann hlaut árið 2008 Nóbelsverðlaun fyrir greiningu sína á alþjóðaviðskiptum og landfræðilegri staðsetningu efnahagsstarfsemi. Krugman hefur fjallað nokkuð um...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Gjaldeyrishöftin reynast okkur eldvarnarveggur á válegum tímum
6.8.2012 | 11:58
Gjaldeyrishöftin væru vafalaust að hverfa um þessar mundir ef ekki kæmi til að full ástæða er til að óttast ískyggilegan óstöðugleika í mörgum viðskiptalöndum okkar og þá einkum á evrusvæðinu. Höftin verja íslenskan þjóðarbúskap og gengi krónunnar fyrir...
Evrópumál | Breytt 1.8.2012 kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Ef einhver hangir í sömu línu og þú og hætta er á að hann taki þig með sér í fallinu þá verðurðu að skera á línuna, segir fjármálaráðherra Bæjaralands um Grikkland og evrukreppuna. Almennt er nú viðurkennt að evran var tekin upp af pólitískum ástæðum til...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)