Færsluflokkur: Evrópumál
Yfirstandandi viðræðum við ESB um aðild Íslands að sambandinu verður ekki líkt við annað en leikhús fáránleikans, þar sem aðeins einn stjórnmálaflokkur í landinu, Samfylkingin, stendur að baki málinu og fullljóst að meirihluti landsmanna er andvígur...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Erfitt er að átta sig á því hvort viðburða er að vænta um helgina, sem einhverju kynnu að breyta í aðlildarviðræðum Íslands við ESB. Þrátt fyrir að flokksráðsfundur sé hjá VG og flokksstjórnarfundur hjá Samfylkingunni, þrátt fyrir yfirlýsingar þingmanna...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Steingrímur ræðir um blóðlyktina af ESB-umsókninni
22.8.2012 | 11:35
Formaður VG ítrekar að það þjóni ekki hagsmunum Íslendinga að ganga í ESB en kvartar um leið yfir því að samherjar hans í þingflokki VG láti nota sig til að reka ímyndaða fleyga í uppdiktaðar sprungur á milli stjórnarflokkanna. Steingrímur Sigfússon slær...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Evran, sameiningartáknið, er að sundra Evrópu
21.8.2012 | 11:42
Eftir hrunið varð evran sú tálbeita sem gaf aðildarumsókn Íslands byr undir vængi sumarið 2009. Nú vara æ fleiri við því að einmitt evran sem átti að stuðla að auknum samruna ESB verði fremur til að sundra Evrópu en sameina. ESB er við það að klofna í...
Upptaka evru tryggir ekki lágt vaxtastig
20.8.2012 | 11:38
ESB-sinnar héldu því fram áður en sótt var um aðild að við umsókn Íslands myndu vextir hér lækka. Það reyndist fjarstæða. Nú reyna þeir að telja fólki trú um að við inngöngu í ESBog með upptöku evru muni vextir hér lækka. En það er ekki síður úr lausu...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Stjórn VG í Rvík krefst þess að aðildarumsóknin verði endurmetin
19.8.2012 | 12:04
Nú í vikunni sendi stjórn VG í Reykjavík frá sér yfirlýsingu þar sem Samfylkingin er gagnrýnd fyrir að þverskallast við að taka upp brýna umræðu um endurmat á fyrri stefnu (þ.e. aðildarumsókninni að ESB), þegar öll rök og heilbrigð skynsemi mæli með því....
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
Ögmundur: Fá mál hafa verið skoðuð eins ítarlega og ESB-málið
18.8.2012 | 11:53
Ögmundur Jónason segir að ESB vilji þæfa málið og draga það á langinn. Íslendingar megi ekki láta bjóða sér að velkjast í þessu árum saman. Hann vill ekki fara með málið óútkljáð inn í nýtt kjörtímabil. Jón Bjarnason minnir á að hreyfingin VG var m.a....
Formaðurinn íhugi stöðu sína
17.8.2012 | 12:00
„Í vetur lýstum við yfir vantrausti á forystu flokksins og ég sé ekki annað en að formaðurinn þurfi að fara að íhuga stöðu sína í ljósi þeirra atburða sem nú eiga sér stað.“ Svo mælir Gísli Árnason formaður VG í Skagafirði í samtali við...
Er hægt að endurheimta traustið?
16.8.2012 | 12:40
Betra seint en aldrei hugsa eflaust einhverjir félagar í Vinstri grænum nú, þegar svo virðist sem meirihluti þingflokksins sé að snúast á sveif með óbreyttum félögum í andstöðu sinni gegn ESB-aðildarviðræðunum. En traustið er laskað. Það þarf að taka...
Þögnin og staða Steingríms
15.8.2012 | 13:02
Í stjórnmálum er jafnan tvennt sem lesa þarf í til að skilja hvað er að gerast. Annarsvegar það sem er sagt og hinsvegar það sem er ekki sagt. Þögn Steingríms J. Sigfússonar um ESB krísu ríkisstjórnarinnar vekur óneitanlega furðu nú þegar aðrir þingmenn...