Færsluflokkur: Evrópumál

Endurskoðun sjávarútvegsstefnu ESB verður í skötulíki

Ef Ísland væri nú í ESB sæti fulltrúi okkar ekki við samningaborð andspænis fulltrúum ESB og Noregs og með sjálfstæðan samningsrétt. ESB færi með samningsréttinn fyrir okkar hönd og skammtaði okkur á diskinn. Við fengjum því aðeins örlítið brot af því...

ESB ferlið er ólýðræðislegt

Í orðræðu ESB sinna kveður sífellt við sú krafa að ljúka eigi ESB viðræðunum og kjósa svo. Það sé hin lýðræðislega nálgun og það er sú afstaða sem forysta VG hefur tekið með þáttöku sinni í þessu áhugamáli Samfylkingarinnar. Þegar ESB vegferð...

Norðmenn gefa ESB-aðild upp á bátinn

Lengi voru það meginrök hjá íslenskum ESB sinnum að Íslendingar yrðu að sækja um aðild og taka upp evru vegna þess að Norðmenn myndu senn gerast aðilar og við yrðum ein eftir í EES með Lichtenstein. Nú eru jafnvel norskir kratar, áköfustu ESB-sinnar þar...

ESB umsóknin er ekki hluti af stjórnarsáttmála

Bragi Guðmundsson VG félagi á Akureyri birtir stutta og snarpa grein á Smugunni í kjölfar flokksráðsfundar VG. Þar hvetur hann til þess VG forðist þá einangrunarsinnuðu og þröngsýnu þjóðernisafstöðu sem Ögmundur Jónasson, Guðfríður Lilja, Ásmundur Einar,...

ESB-sinnar á Íslandi ráða ekkert við ESB

Þótt reglubundið sé dustað rykið af bjartsýnishjali um framtíð ESB-hluta Evrópu og hver einasti krati sem leið á um Ísland (hvar í flokki sem sá stendur) sé fenginn til að lýsa því yfir að hann eða hún vilji endilega fá Ísland í ESB og muni leggja þeim...

Spyrjum þjóðina hvort hún vilji inn í eldhafið, segir Ögmundur

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra leiðréttir í dag þá fullyrðingu Þorsteins Pálssonar að VG hafi enga fyrirvara gert þegar samningsmarkmið Íslands í peninga- og gjaldmiðlamálum voru þar til afgreiðslu. Hann krefst þess að þjóðin verði spurð þegar í...

Utanríkisráðherra Finnlands treystir ekki fjórmenningaklíkunni í ESB

Vaxandi efasemda gætir í Finnlandi um evrusamstarfið. Jafnframt eru vísbendingar uppi um að farið sé að hægja á hagvexti í Finnlandi öndvert við nágrannaríkin, Danmörku, Noregi og Svíþjóð, sem eru ekki með evru. Finnar hafa þurft að taka þátt í dýrum...

Villuráfandi VG í ESB-þokunni

Að loknum fámennum flokksráðsfundi á Hólum er staða VG í ESB-málinu vægast sagt óljós og ruglingsleg. Þegar í setningarræðu varpaði Katrín varaformaður olíu á eldinn með grófum árásum á andstæðinga ESB-aðildar. Að sjálfsögðu varð fátt um svör enda...

Óvissa um næstu skref VG í ESB málum

Afstaða VG til áframhaldandi ESB aðlögunar og viðræðna er næsta óljós eftir atburði helgarinnar. Ýmsir áttu von á að myndin skýrðist á flokksráðsfundi um helgina en þaðan kom engin ályktun um ESB mál. Í almennri ályktun um utanríkismál segir aðeins:...

Játningar Árna Páls

Árni Páll Árnason fyrrverandi ráðherra og formannskandídat Samfylkingar staðfestir það sem bent var á hér á Vinstrivaktinni s.l. mánudag að upptaka evru tryggir ekki lága vexti heldur ýkir aðstöðumun aðildarríkjanna. Í grein sem birtist í Fréttablaðinu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband