Færsluflokkur: Evrópumál

Krugman nóbelshafi spáir því að nokkur aðildarríki yfirgefi evrusvæðið

“Búast má við að heimskreppan standi í tíu ár, segir Paul Krugman, prófessor í hagfræði. Hann telur að sumar þjóðir muni yfirgefa evrusamstarfið á næstu árum. Hlutabréfaverð hefur hríðfallið í vikunni og ljóst að fjárfestar eru hræddir um...

ESB ber fé í dóminn: 230 milljónir í áróður!

Eftirlætisröksemd ESB-sinna er að ljúka verði aðildarferlinu svo að unnt sé að leggja málið í dóm þjóðarinnar. Vandi þeirra er hins vegar sá að allar kannanir undanfarin tvö ár hafa sýnt að mikill meirihluti þjóðarinnar vill ekki ganga í ESB. Og hvað er...

Opnið augu ykkar! Evran og ESB standa á brún hengiflugs, segir fyrrum leiðtogi ESB

"Við skiptum ekki um hest í miðri á", var boðskapur Árna Páls í morgunútvarpi RÚV. Hann hvetur ESB-hjörðina áfram út í kviksyndið, eins og ekkert hafi í skorist. Á sama tíma hrópar einn helsti leiðtogi og fyrrv.framkvæmdastjóri ESB þau aðvörunarorð sem...

Sigmundur og Bjarni Ben keppa um forystu í andstöðunni við ESB-aðild

Sú yfirlýsing var ekki fyrr komin frá Bjarna Ben að sjálfstæðismenn ætluðu sér að taka forystuna í andstöðu við ESB-aðild og krefjast þess að umsóknin yrði dregin til baka en Sigmundur Davíð lét hressilega í sér heyra í grein í Morgunblaðinu og ætlar...

Við viljum samvinnu við Evrópuríki en ekki að verða útibú ESB hér norður í höfum

Andstaða við ESB-aðild er hvorki einangrunarstefna né útlendingahatur eins og sumir í hópi ESB-sinna reyna að telja fólki trú um. Að sjálfsögðu er nauðsynlegt fyrir Íslendinga að eiga sem best samstarf við sem flestar þjóðir. En innlimun í nýtt stórríki...

Jóhanna bauð Bjarna Ben hrossakaup um ESB og nýja stjórn

Ljóst er af leiðara Morgunblaðsins að ákveðnir lykilmenn á vegum Jóhönnu forsætisráðherra hafa með leynd boðið formanni Sjálfstæðisflokksins að endurvekja stjórnarsamstarf flokkanna sem sprakk í loft upp veturinn 2009, skömmu eftir hrun, með því skilyrði...

Aðildarumsóknin er risastór auglýsing um einangrun Samfylkingarinnar

Nú um helgina gerðist þrennt mikilvægt sem varðar umsókn Íslands um aðild að ESB að áliti Páls Vilhjálmssonar, sbr. heimasíðu hans, pallvil.blog.is: "Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins boðaði vonum seinna harða andstöðu flokksins gegn...

Hrunráðherrann rasandi yfir þróun mála hjá Sjálfstæðisflokki

Það er óneitanlega skoplegt að sjá Björgvin Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, æsa sig yfir harðnandi andstöðu forystu Sjálfstæðisflokksins við ESB-aðild. En það gerir Björgvin í pistli á vefsíðunni Pressunni. Tilefnið er að Bjarni Benediktsson,...

Gjöldum varhug við hugmyndafræði getuleysisins!

Þurfa Íslendingar að eiga stóra bróður til að horfa yfir öxlina á sér til að eiga sér framtíð? Þannig spyr Tómas Ingi Olrich, fyrrv. alþingismaður og ráðherra. Og hann heldur áfram: „Hver á að horfa yfir öxlina á okkur? Ljóst er að Evrópusambandið...

Áframhaldandi aðildarferli er ögrun við mikinn meirihluta þjóðarinnar

Undanfarin tvö ár eða frá því að sótt var um ESB-aðild hafa allar kannanir sýnt afdráttarlausa andstöðu meiri hluta landsmanna við inngöngu í ESB. Nú seinast kom í ljós í könnun Capacent Gallup að tveir af hverjum þremur aðspurðum lýsti yfir andstöðu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband