Færsluflokkur: Evrópumál

Ekki er allt búið fyrr en feita konan hefur sungið!

Þetta sagði David Jones, markaðssérfræðingur hjá IG Index þegar hann frétti að gríska þjóðin fengi tækifæri til að fella sinn dóm um samkomulag Grikkja við ESB. Orð hans eru dæmigerð um þá djúpu fyrirlitningu sem fjármálasérfræðingar, rétt eins og...

Meinsemdir evrusvæðis langt í frá læknaðar – grísk ice-safe kosning framundan!

Össur lýsti því nýlega yfir að fínt væri að upp kæmu þessi vandræði á evrusvæðinu því að þá yrði allt komið í gott lag þegar Íslendingar þyrftu á evrunni að halda. Flest bendir þó til að það sé einber tálsýn eins og fleira sem Össur hampar. Meinsemdin...

Landsfundur VG einhuga í andstöðu við ESB-aðild

Samþykkt landsfundar VG um ESB-aðild var eindregin og afdráttarlaus. Segja má að með henni sendi flokkurinn Samfylkingunni kveðju sína og afþakki hrósið sem hann fékk frá Jóhönnu fyrir veittan stuðning í ESB-málinu; flokkurinn er staðráðinn í að berjast...

Alan Greenspan: Evran dæmd til að falla!

Evran, sem efst er á óskalista Jóhönnu og Össurar til handa okkur Íslendingum, er ekki í miklu áliti hjá Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Greenspan gjörþekkir fjármálakerfi heimsins af langri reynslu og hikar ekki við að kveða...

ESB: Virðum hagsmuni ykkar EF þeir rúmast INNAN regluverksins!

Fyrr í vikunni (24. okt.) greindum við frá því sem stækkunarstjórinn hafði að segja um bjölluat hjá ESB. En hvað sagði hann um undanþágurnar frá regluverki ESB sem sumir binda svo miklar vonir við? Í nefndaráliti með tillögunni um aðildarumsókn sem...

Meginrökin fyrir ESB-tillögu á landsfundi VG

Fyrir landsfundi VG sem haldinn er nú um helgina liggur tillaga um ESB-málið sem flutt er af 25 liðsmönnum VG og við höfum áður gert grein fyrir hér á síðunni. Þar er einnig að finna í greinargerð meginrökin sem mæla gegn aðild Íslands að ESB:...

Steingrímur: Íslendingum betur borgið utan ESB!

Formaður VG minnti Samfylkinguna á í setningarræðu sinni á landsfundi VG að hagsmunum Íslands væri betur borgið utan ESB. Það var þörf áminning til samstarfsflokksins og mætti heyrast oftar frá forystumönnum VG. Þjóðin er löngu orðin dauðleið á einleik...

Meirihluti Breta vill ganga úr ESB

Tvær fréttir hafa vakið sérstaka athygli mína þessa vikuna, en ekki farið ýkja hátt, einhverra hluta vegna. Meðan fjölmiðlar hafa velt því helst fyrir sér að Jóhanna ætli að koma Íslandi í ESB, hafa hógværar fréttir birst á vefmiðlum, annars vegar af því...

Evru-daður á Íslandi vekur furðu erlendra hagfræðinga

Hafið þið ekkert fylgst með því sem er að gerast? Þessari beinskeyttu spurningu beindi Martin Wolf, að íslenskum ESB-aðildarsinnum á umræðufundi Íslandsbanka, s.l. miðvikudagskvöld, sbr. frétt mbl.is 26.10 kl. 21:41. Wolf er aðalhagfræðingur Financial...

Fjórir aðlögunarstyrkir í fjárlagafrumvarpi þvert á samþykkt VG

Á flokksráðsfundi VG fyrir einu ári var samþykkt að hafna aðlögunarstyrkjum ESB, þ.e. fjármagni sem beinlínis ætti að undirbúa aðild. Í nýju fjárlagafrumvarpi er þó engu að síður að finna fjóra slíka styrki og kallar það ótvírætt á skýringar af hálfu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband