Færsluflokkur: Evrópumál

Samskot um allan heim til bjargar evrunni

Gylfi í ASÍ er alltaf jafn seinheppinn. Sömu dagana og leiðtogar evrusvæðisins eru á ferðinni með samskotabaukinn í Noregi, Kína og Brasilíu til að bjarga evrunni boðar Gylfi að við Íslendingar verðum að leita á náðir þeirra til að treysta stöðu...

Sarkozy og Merkel öskra hvort á annað

Mikið hefur gengið á mánuðum saman í innbyrðis átökum leiðtoga ESB um hvaða leiðir skuli velja til að bjarga Grikklandi og jafnvel evrusvæðinu öllu frá hruni. Deilan snýst að sjálfsögðu um það hver á að borga brúsann: skattgreiðendur aðildarríkjanna eða...

Að draga menn á asnaeyrunum stuðlar ekki að góðum samskiptum í framtíðinni

Það er séríslenskt uppátæki að kíkja í ESB-pakkann með formlegri inngöngubeiðni. Stefán Fühle, stækkunarstjóri ESB, hefur aldrei kynnst því fyrr að þjóð sæki um inngöngu í ESB í þeim tilgangi að sjá hvað út úr því komi. Hann bætir því við að þeir sem það...

Jóhanna gerir lítið úr andstöðu „villikattanna“ við ESB-aðild

Frægt varð þegar Jóhanna líkti þingmönnum VG við villiketti sem erfitt væri að smala. Nú skín glaðhlakkalegt háð hennar í garð samstarfsflokksins enn í gegn þegar hún gerir lítið úr ESB-andstöðu Vinstri grænna. „Við skulum líka átta okkur á því að...

Hjörleifur: Brusselvaldið og afdrifarík skerðing lýðræðis

Afsal fullveldis og skerðing lýðræðis blasa við í kjölfar aðildar að Evrópusambandinu. Það síðara tengist ólýðræðislegri uppbyggingu ESB og við bætist fjarlægð Íslands frá valdamiðstöðvum sambandsins þar sem íslenskur almenningur hefði lítil tækifæri til...

ESB gæti eins verið tákn fyrir: Embættis- og Stjórnmálamanna Bandalagið

Megineinkenni ESB er hversu ólýðræðislegt skriffinnskubákn það er og fjarlægt venjulegu fólki enda fátítt að kjósendur í aðildarríkjunum eigi þess kost að greiða atkvæði um það sem þar er ákveðið. Ýmsir hafa haft í flimtingum að bókstafirnir ESB gætu...

Hvað er niðurbrot á einu samfélagi milli (Evrópu)vina?

Nú hafa ESB og AGS komist að raun um að kröfur þeirra og leiðirnar sem fara átti til björgunar Grikklands voru ekki raunhæfar. Það merkir hins vegar ekki að Grikkland þurfi að hverfa frá þeim blóðuga niðurskurði sem boðaður hefur verið. Það sem er að...

Ógöngur evrusvæðisins komu alls ekki á óvart

Flestum er nú ljóst að undirrótin að gífurlegum vanda evruríkjanna felst í gjörólíkum efnahagslegum aðstæðum þeirra og meingölluðu stjórnskipulagi evrusvæðisins. Á þetta bentu hundruð hagfræðinga áður en evran var sett á flot. Minna má á að heilu ári...

Hákarlar renna á blóðlyktina frá fórnarlömbum evrunnar

Í morgun breytti Moody´s lánhæfismati Frakka í neikvæðar horfur sem kann að verða undanfari lækkunar. Í fyrstu beindist athyglin að Írlandi, Portúgal og Grikklandi, svo kom röðin að Spáni og Ítalíu - og nú er sjálft bankastórveldið Frakkland undir...

Stækkunarstjóri ESB vongóður: Stóra trompið er enn eftir!

Andstaða mikils meiri hluta Íslendinga við ESB-aðild veldur áhyggjum meðal æðstu valdamanna ESB sem velta því fyrir sér hvort verið sé að draga þá á asnaeyrunum. En eins og sjá má á ummælum stækkunarstjórans 14. okt. s.l. treystir hann á að stóra trompið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband