Færsluflokkur: Evrópumál
Óðagot aðildarsinna mun koma þeim sjálfum í koll
12.11.2011 | 12:47
Það óðagot sem hér var viðhaft 2009 við samþykkt Alþingis um að leggja fram aðildarumsókn að ESB kemur nú ferlinu sjálfu og aðildarsinnum í koll. Fyrr en seinna hefnir það sín að ekki var raunverulegur meirihluti fyrir málinu, hvorki með þjóð né þingi....
Jón Bjarnason: Ég get stutt þjóðaratkvæði strax á morgun
11.11.2011 | 12:06
„Ég óttast það ekki að leggja ESB málið fyrir þjóðina og studdi það að farið væri í þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræður við ESB. Það vildi Samfylkingin ekki. Ég get stutt þjóðaratkvæði um málið strax á morgun enda liggja öll meginatriði fyrir.“...
Hvað verður nú um Jacqueline og börnin (í ESB kreppunni)?
10.11.2011 | 11:25
Skólastjórinn í bók Péturs Gunnarssonar, sem brást við morðinu á Kennedy forseta með því að spyrja hvað yrði um Jackie og börnin, var vissulega að vísa til fólks sem ekki þurfti að hafa fjárhagsáhyggjur. En hann má eiga það að honum varð hugsað til konu...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
ESB er vitfirring, segir leiðtogi já-manna í Noregi
9.11.2011 | 11:00
Á sama tíma og Össur segir á Alþingi að Íslendingar eigi að ganga í ESB, „enda sé það pólitískt heilbrigðisvottorð fyrir ESB að ríki vilji þangað inn“ lýsir leiðtogi já-hreyfingarinnar í Noregi því yfir að ESB sé vitfirring...
Alþekkt er úr íslenskri sögu að búfé okkar sem einangrað hefur verið í þúsund ár er afar viðkvæmt fyrir erlendum dýrasjúkdómum. Þess vegna er innflutningur bannaður á lifandi dýrum. En það rímar hreint ekki við regluverk ESB. Erna Bjarnadóttir,...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bréf seðlabankastjóra ESB, Jean Claude Trichet, til Berlusconi hefur vakið mikla athygli og opinberar hugarheim forystu ESB gagnvart undirsátum sínum, leiðtogum aðildarríkjanna. Í bréfinu fyrirskipar seðlabankastjórinn Ítölum að einkavæða opinberan...
ESB mun banna að auglýst sé: Kaupum íslenskt!
6.11.2011 | 11:53
Páll H. Hannesson fjallaði um verkalýðshreyfinguna og ESB á aðalfundi Heimssýnar í gær og benti á að í tímans rás hefði ESB tekið á sig æ fleiri einkenni ríkisheildar sem þenur sig yfir flest svið þjóðfélagsins, frá velferðarmálum til hernaðarumsvifa....
Óþolandi draugagangur í kringum aðildarstyrki ESB
5.11.2011 | 11:46
Afstaða forystumanna VG til aðlögunarstyrkja ESB er vægast sagt í þoku þrátt fyrir afstöðu landsfundar VG. Í samþykkt landsfundarins um seinustu helgi var eftirfarandi klausu að finna: „ Þá mun VG tryggja að íslenskt stjórnkerfi verði ekki aðlagað...
Joschka Fischer: Aðeins með Bandaríkjum Evrópu má komast hjá stórslysi!
4.11.2011 | 12:27
Það verður æ ljósara með hverjum mánuðinum sem líður að hvorki Jóhanna né Össur né neinn annar getur vitað um í hvers konar ESB þau eru að leiða okkur. Fyrrverandi varakanslari Þýskalands varar leiðtoga ESB við yfirvofandi stórslysi í grein í...
Evrópumál | Breytt 3.11.2011 kl. 10:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heita fullum stuðningi – hvort sem okkur líkar betur eða verr
3.11.2011 | 11:46
Nú hafa Danir bæst í hóp þeirra þjóða sem fara munu með formennsku í ESB á meðan á aðildarumsóknarferli Íslendinga stendur, þeir taka við formennskunni um næstu áramót. Og kunnuglegur söngur kveður við, eins og fram kom á mbl.is í gær: Ráðherrar...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 00:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)