Færsluflokkur: Evrópumál
Þörf skilaboð frá einum sem leiðist
9.2.2012 | 11:49
Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifaðr þarfa hugleiðingu í Fréttablaðið í vikunni. Þar bendir hann á hversu litlar raunverulegar (og óvilhallar) upplýsingar er að fá um það ferli sem nú er í gangi, aðildarviðræðurnar að ESB. Kolbeinn telst varla meðal þeirra...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Tröllaslagurinn um framtíð Grikklands heldur áfram
8.2.2012 | 12:00
Grikkir eru enn milli steins og sleggju. Æðstu valdamenn evrusvæðisins hóta þeim gjaldþroti. En Grikkir þráast við frá degi til dags. Reyndar eru Þjóðverjar einkum með hugann við eigin hagsmuni. ESB-ríki sem ekki hafa evru þakka sínum sæla, m.a. Skotar...
Er eftirsóknarvert að gengi gjaldmiðils sé sem hæst?
7.2.2012 | 12:07
Talsmenn ESB-aðildar endurtaka í sífellu að evran sé ekki vandamálið því að gengi hennar hafi ekki fallið mikið. Kjarni málsins er hins vegar sá að evran er stóra vandamálið vegna þess að sama gengið hentar ekki öllum ríkjum á evrusvæðinu, m.a. ekki...
Evran hentar ekki Frökkum hvað þá Íslendingum
6.2.2012 | 11:47
Frönsk uppreisn gegn yfirgangi Þjóðverja er í aðsigi. Tólf franskir hagfræðingar vara við því að evran leiði til efnahagslegra hörmunga fyrir Frakka. Líklegur sigurvegari í frönsku forsetakosningunum heimtar miklar breytingar á nýjum samningi 25...
Jón Bjarna: ESB-umsókn á krossgötum – þjóðaratkvæði í vor!
5.2.2012 | 11:05
Í sumar hafa viðræður um aðildarumsókn staðið í þrjú ár og löngu orðið ljóst hvað í boði er. Eins er löngu tímabært að þjóðin eigi aðkomu að þessu máli og kveði á um framhaldið. Leggjum framhald aðlögunarinnar að ESB í dóm þjóðarinnar áður en lengra er...
Aðvörunarorð sem Össur og Jóhanna fást ekki til að hlusta á
4.2.2012 | 11:22
Á sama tíma og Össur og Jóhanna hamast við að koma okkur í ESB til að taka upp evru eru hagfræðingar víða um heim að vara við því að evrusvæðið sé meingallað og muni fyrr en síðar klofna eða jafnvel hrynja, jafnvel þótt það sleppi yfir erfiðasta hjallann...
Evran er eins og Titanic eftir áreksturinn við ísjakann
3.2.2012 | 11:48
Það gildir jafnt um evruna og Titanic að björgunarbúnaður er ónógur. Grikkland marar í hálfu kafi. Írland og Portúgal eru löskuð en lafa. Leki kominn að Ítalíu og Spáni. ESB eys og eys. Er þá skynsamlegt fyrir skipverja á vel sjóhæfu skipi að klifra um...
,,Allar tálvonir um lýðræðislega þróun ESB hrundu með nýjasta efnahagssamkomulaginu." Prófessor Costas Douzinas lagaprófessor og forstöðumaður Birkbeck lagastofnunarinnar við University of London og Jonas Sjöstedt formaður sænska Vinstri flokksins eru...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þingflokkur VG í kröppum sjó
1.2.2012 | 11:23
Það er erfið og undarleg staða sem þingflokkur VG og ráðherrar hafa sett sig í. Löngu er ljóst að ESB-aðildin verður heitasta mál næstu kosninga sem óðum styttist í. Ef ekki á illa að fara verður því flokkurinn að gera hreint fyrir sínum dyrum sem fyrst...
Uppreisn norskrar verklýðshreyfingar gegn tilskipun ESB
31.1.2012 | 12:01
Frá forystu ASÍ heyrist fátt annað en halelúja þegar málefni ESB eiga í hlut. En norska Alþýðusambandið (LO) hefur snúist hart til varnar hagsmunum launafólks gegn nýlegri tilskipun ESB um starfsmannaleigur sem lögfesta á í Norgi og á Íslandi gegnum...