Færsluflokkur: Evrópumál
Samfylkingin vill frekar veifa röngu tré en öngvu
16.6.2012 | 11:46
Ljóst er að héðan af verður ekki samið við ESB á þessu kjörtímabili. Össur tók þann kostinn að slá erfiðustu þáttum málsins á frest vegna þess að hann þorði ekki með málið í þjóðaratkvæði en dundar nú í staðinn við að semja um mál sem Ísland var löngu...
Titanic er að sökkva ...
15.6.2012 | 11:45
Á Alþingi fór fyrir nokkrum dögum fram umræða um stöðu evrunnar. Hér verður gripið ofan í ræður tveggja vinstri manna. Lilja Mósesdóttir sagði: Vanda evrusvæðisins má rekja til rangrar efnahagsstefnu, stefnu sem hefur verið keyrð í gegn af Þjóðverjum sem...
Það sem skiptir máli
14.6.2012 | 13:02
Sagan kennir okkur að ástandið sem nú er í Evrópu getur verið varasamt. Í skjóli efnahagsörðugleika hafa öfgaöfl oft náð fótfestu, einkum á meginlandi Evrópu. Krafan um ,,sterkan“ stjórnanda og einhvern ofurreddara sem bjargar öllu verður...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Skollaleikurinn á Spáni er víða stundaður um þessar mundir
13.6.2012 | 11:49
Mikill skollaleikur er nú í gangi á Spáni. Forsætisráðherrann er staðinn að því að ljúga því vikum saman að Spánn þurfi ekki á neinni aðstoð að halda. En svo þegar hann fær 100 milljarða evra að láni neitar hann að viðurkenna að í því felist björgun....
Vandræðagangur evrusvæðisins tefur fyrir afnámi gjaldeyrishafta
12.6.2012 | 11:55
Áróðurskvörn Össurar þyrlaði því upp um daginn að ESB myndi hjálpa þjóðinni að losna við gjaldeyrishöftin. Þessu er þó einmitt öfugt farið. Evrukreppan tefur beinlínis fyrir afnámi haftanna. Forysta ESB gerir okkur helst gagn með því að hysja upp um sig...
Evrópumál | Breytt 11.6.2012 kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Norskur ráðherra telur ástæðu til að óttast að evruskipið sé að sökkva
11.6.2012 | 11:38
Ráðherra norska Verkamannaflokksins, systurflokks Samfylkingarinnar, hikar ekki við að líkja evrunni við Titanic í sinni síðustu ferð. Á sama tíma lifir Samfylkingin í draumaheimi ESB-glýjunnar og hamast við að koma Íslendingum inn í ESB svo að þeir geti...
Hver græðir á evrusamstarfi?
10.6.2012 | 14:01
Jafnt meðal evrusinna og evruandstæðinga kveður í sífellu við sú mantra að hin auðugu Norður Evrópuríki blæði fyrir gjaldþrota ríki í suðurhluta álfunnar. Í reynd eru þetta hin mestu öfugmæli og ekki hægt annað en að sperra við eyrun þegar örlar á...
Kaþólskari en páfinn
9.6.2012 | 11:00
Það er aldrei gott að verða kaþólskari en páfinn og liggur í hlutarins eðli að sá sem er það hlýtur að hafa rangt fyrir sér. Á Íslandi horfum við nú á þá mynd að æ fleiri fyrrum harðir talsmenn þess að Ísland gangi í ESB vilja hætta við umsóknina sem...
Pólverjum býður við því að þurfa að taka upp evru
8.6.2012 | 11:43
Pólland er skuldbundið til að taka upp evru að uppfylltum ákveðnum skilyrðum samkvæmt aðildarsamningi við ESB. En Pólverjar fyllast ógleði við tilhugsunina og aðeins 12% þeirra vilja að evra verði tekin upp sem gjaldmiðil Póllands. Þetta kemur ljóslega...
Höggvum á hnútinn: Formaður utanríkismálanefndar segir evruvandann geta lengt viðræðuferlið
7.6.2012 | 12:49
Árni Þór Sigurðsson sagði í viðtali í Morgunblaðinu í morgun að evrukreppan gæti hægt á aðildarviðræðum Íslands og ESB. Nú eru senn þrjú ár síðan það var illu heilli samþykkt að hefja þessa göngu og mál að linni. Eins og því miður hefur verið reyndin í...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)