Færsluflokkur: Evrópumál

Hvað vilja VG frambjóðendur í ESB málum

Í framhaldi af grein Hjörleifs Guttormssonar sem við sögðum frá í gær ákvað Vinstri vaktin að senda spurningar á alla frambjóðendur í forvali VG sem nú fara fram í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmum. Í framhaldinu verða sömu spurningar sendar á...

Hjörleifur: Aumt er að sjá í einni lest ...

Hjörleifur Guttormsson vekur athygli á þögninni kringum afstöðuna til ESB-umsóknar meðal frambjóðenda í forvali VG í Reykjavík í eftirfarandi pistli og telur ástæðu til að óttast að VG sé að verða ósjálfbært rekald við hliðina á Samfylkingunni....

En ekki heyrðist minnsta tíst í forystu ASÍ

Nú í vikunni efndu verkalýðshreyfingar í 23 löndum til verkfalla og mótmæla gegn efnahagsstefnu ESB, sem sakað er um að lögbinda frjálshyggjuna og hlífa fjármálastofnunum en skera niður velferðarþjónustu og réttindi almennings. Ekki heyrðist þó minnsta...

Andstæður hins evrópska markaðar

Þróun ESB var og er prófsteinn á hugmyndina um fríverslun og opnar gáttir: að óheft samkeppni á fjölþjóðlegum markaði, fjölþjóðleg verkaskipting og óheft viðskipti leiði til mesta hagvaxtar fyrir alla aðila. Þetta var ein grunnhugmynd frjálshyggjunnar á...

Nokkur orð um samræmda stafsetningu ESB

Nú berast þær fréttir úr stórríkinu ESB að ein, og aðeins ein stafsetning sé leyfð þegar nafn gjaldmiðilsins er annars vegar. Lettum ku nefnilega hafa dottið í hug sú fásinna að stafa nafn evrunnar eftir sínum eigin málfræðireglum og samkvæmt því vildu...

Æ fleiri brestur þolinmæði gagnvart ESB-daðri VG

Meiri hluti þjóðarinnar er andvígur inngöngu í ESB og vill afturkalla umsóknina. Enginn samningur er í augsýn og enginn árangur sjáanlegur af þessum rándýra leiðangri. Samfylkingin er í raun ein á báti, og æ fleiri stuðningsmenn VG brestur þolinmæði til...

Evrukreppan er konum erfið

Það sér ekkert fyrir endann á evrukreppunni. Framleiðsla dregst saman í mörgum ríkjum álfunnar og áhrifanna verður nú vart hjá íslenskum útflutningsfyrirtækjum. Þjóðfélagsástandið er víða orðið erfitt eins og fréttir bera með sér frá Spáni og víðar....

Alþingi og þjóðin

Andstaða íslensku þjóðarinnar við ESB fer vaxandi. Þetta sýna skoðanakannanir, nú síðast vandaðar kannanir Gallups sem birtust í blaði Heimssýnar í gær. Þar kemur meðal annars fram að af þeim sem afstöðu taka vilja 6 af hverjum 10 afturkalla umsóknina....

Merkel heimtar enn meira framsal fullveldisréttinda

Kanslari Þýskalands kveðst tilbúin að verja líf evrunnar af ýtrasta mætti en heimtar annað í staðinn: enn meiri miðstýringu í ESB og enn frekari framsal fullveldisréttinda frá aðildarríkjunum til kommissaranna í Brussel, einkum á sviði ríkisfjármála og...

ESB sigrar og aðrir sigrar helgarinnar

ESB sinnar í Sjálfstæðisflokki unnu lítilsháttar sigur í prófkjöri flokksins í Kraganum í gær. Þannig náði Ragnheiður Ríkharðsdóttir alþingismaður öðru sæti með stæl og Vilhjálmur Bjarnason komst í öruggt 4. sæti. Bæði hafa þau talað fyrir því að ljúka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband