Færsluflokkur: Evrópumál

Spurningar og svör um evruna

Evruverkefnið er dýrasta tilraun í efnahagsmálum og stjórnmálum á okkar tíð þegar litið er til afleiðinga í efnahagsmálum, stjórnmálum og félagsmálum. Sænski hagfræðingurinn Stefan de Vylder gaf nú í haust út bók um evrukrísuna (Eurokrisen). De Vylder er...

Þú vildir tafarlaust í ESB, Steingrímur!?

Alþjóðleg netútgáfa Spiegel birtir stutt viðtal við Steingrím J. Sigfússon formann VG í gær. Meginefni þess er umræða um leið út úr kreppunni og hér verða ekki gerðar athugasemdir við að leitað sé ráða hjá Íslendingum þegar Evrópumenn horfa til Grikkja....

Össur hefur dregið ESB á asnaeyrunum

Ljóst varð á nýafstöðnum fundi í Strassburg að forystulið ESB hafði ekki hugmynd um þá miklu andstöðu sem ríkir hér á landi gegn inngöngu í ESB þótt auðvitað sé það meginforsenda fyrir inngöngu af hálfu ESB að viðkomandi þjóð vilji raunverulega ganga þar...

VG verður að gera út um ESB í vetur

Eftir prófkjör gærdagsins á VG forystan ekki lengur val að láta ESB málin dankast í höndum Samfylkingarinnar. Lykilatriði til þess að flokkur eigi sér möguleika í kosningabaráttu er að hann gangi í einhverjum takti í stærstu baráttumálum sínum. Ef Ólafur...

Þjóðernishyggja og alþjóðahyggja

Fullveldissinnar eru oft stimplaðir þjóðernissinnar sem í munni þess sem stimplar er þá jafnan niðrandi, ekki sama sem „nazistar" en í þá átt. Hugrenningatengsl verða, ekki kannski við Hitler en við hægripopúlista eins og Le Pen, Pia Kjærsgaard eða...

Svör frá fleiri frambjóðendum

Varðar spurningar Vinstri vaktarinnar um ESB afstöðu frambjóðenda í forvali Vinstri vaktinni hafa nú borist svör tveggja frambjóðenda sem höfðu áður sent svör á netfangið vinstrivaktin@gmail.is en í skilaboðum voru menn beðnir að senda svör á...

VG frambjóðendur vilja halda áfram með ESB ferlið

Af tuttugu frambjóðendum í forvali VG sendu sjö inn svör við spurningum Vinstri vaktarinnar um ESB mál. Aðeins einn í þessum hópi, þ.e. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, telur brýnt að ljúka ESB málinu á yfirstandandi kjörtímabili. Meðal hinna...

Eldamennskan í Brussel

Það gengur stundum hægt og illa að kokka saman fjárlög í þeim skaftpotti sem íslensk stjórnmál eru. Það gerist þó í fljótheitum og mun nær „þolendum“ miðað við það þegar hrært er í þeim risavaxna grautarpotti hvar fjárlög ESB eru samansoðin....

Að semja um ESB-aðild til að fella hana!

Í eftirfarandi grein bendir Hjörleifur Guttormsson á hversu fáránlegur sá málflutningur er að nauðsynlegt sé að ljúka umsóknarferlinu til þess að þjóðin fái tækifæri til að fella umsóknina í þjóðaratkvæðagreiðslu, en grein hans birtist á Smugunni í gær:...

Rætur atvinnuleysis í Evrópu

Nokkrar helstu ástæður mikils atvinnuleysis í Evrópu eru evran, mjög stíf peningastefna með ofuráherslu á litla verðbólgu, samdráttur í opinberum útgjöldum og illa útfærð vinnumarkaðsstefna. Það hefur mikið verið rætt og ritað um hið mikla atvinnuleysi í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband