Færsluflokkur: Evrópumál

Getur verið að mynduð verði ríkisstjórn að loknum kosningum sem keyrir áfram mál í berhögg við vilja þjóðarinnar? Já!

Svo gæti farið að eftir næstu kosningar yrði mynduð ríkisstjórn sem myndi keyra áfram aðildarviðræður að ESB. Það sorglega er að þessi ríkisstjórn yrði með vinstri stimpli frekar en vinstri áherslum. Eins og staðan er núna þá er ekki útilokað að næsta...

Var samþykkt VG um aðildarumsóknina gerð á lögmætum fundi?

Fáliðuð orrusta tapaðist á landsfundi VG um s.l helgi með sáralitlum atkvæðamun. En spurningin er hvort samþykkt landsfundarins var lögmæt vegna fámennis. Samþykktin skyggir heldur ekki á þá meginstaðreynd að stríðið um framsal fullveldis til Brussel, er...

Áframhaldandi pólitískur geðklofi og svik í ESB málum orðinn að stefnu VG !

Eftir mikinn kosningasigur VG árið 2009 gekk flokkurinn til stjórnarsamstarfs við Samfylkinguna þar sem einn helsti hornsteinn ríkisstjórnarsamstarfsins var að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Þrátt fyrir það að stefna VG hefði verið alveg skýr í því...

VG út úr ESB skápnum

Vinstri hreyfingin grænt framboð hélt landsfund sinn um helgina og gerði um leið út um þá ávinninga sem flokkurinn átti í vændum fyrir að hafa skipt um formann. Í fyrstu var mjög um það talað að ásýnd forystunnar yrði öll mildari og viðkunnanlegri. Það...

VG hafnar aðild en vill gefa ársfrest til að ljúka viðræðum

Landsfundir Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG, sem allir hafa verið haldnir í þessum mánuði, sýna ótvírætt að Samfylkingin er óðum að einangrast í sókn sinni undanfarin fjögur ár með þjóðina inn í ESB. Í ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins nú um...

Grískir harmleikir

Sunnanverð Evrópa færist ört í átt að 3. heims ástandi. Á Spáni eru nú atvinnuleysingjar álíka margir og í kreppunni miklu í Þýskalandi skömmu áður en Hitler komst til valda árið 1933. Síðastliðinn miðvikudag var enn eitt allsherjarverkfallið í...

Hin ærandi þögn

Það er tilfinning mín að nú í aðdraganda kosninga muni fjölmiðlar og stjórnmálaflokkar gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stýra umræðum á þann veg að Evrópusambandið verði þar sem minnst í forgrunni. Því þarf að vera á verði. Þessa sér strax...

Konur enn andvígari aðild að ESB en karlar

Nýleg könnun MMR sýnir gríðarlega andstöðu landsmanna við aðild að ESB. Andstaðan meðal kvenna var meiri en í hópi karlanna þótt yfirgnæfandi meirihluti beggja kynja væri andvígur aðildinni. Þetta eru tölurnar: 63,3% allra voru andvígir aðild Íslands að...

Verðtryggingin hverfur ekki sjálfkrafa með aðild að ESB

Ein helsta áróðursblekking ESB-sinna er að til þess að losna við verðtrygginguna verði þjóðin að ganga í ESB. Auðvitað getum við afnumið það kerfi ef við viljum án aðkomu ESB. Innganga í ESB breytir því engu því að við gætum ekki tekið upp evru þótt við...

Þorvaldur vildi borga ICESAVE, þó það væri lögleysa...

Hvernig getur Þorvaldur Gylfason nýskipaður formaður Lýðræðisvaktarinnar ætlast til þess að þjóðin treysti honum? Þetta er nefnilega sami Þorvaldur Gylfason og vildi allt frá byrjun, allan tíman og alltaf að allar ICESAVE kröfurnar yrðu greiddar Bretum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband