Færsluflokkur: Evrópumál

Evruríkin eru berskjölduð gagnvart hagsveiflum, segir einn fremsti hagfræðingur Evrópu

Evran hefur aukið sveiflur í hverju evruríki fyrir sig vegna þess að þjóðríkin misstu stjórntæki sín til sveiflujöfnunar án þess að nokkur sambærileg stjórntæki kæmi í staðinn. Hann varar Íslendinga við því að taka upp evrur vegna þess að hagsveiflur í...

Og þar með eru öll ESB-ríki orðin þátttakendur í NATO

Öll ríki ESB nema eitt eru ýmist með fulla aðild eða aukaaðild að NATO. Undantekningin er Kýpur. En ekki lengi úr þessu. Með stjórnarskiptum nú þegar Anastasiades forseti tekur við af Christofias sækir Kýpur um aukaaðild að NATO. · Evrópuvinstrið heldur...

Hárrétt hjá Vigdísi - en RUV ...

Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarflokksins gerir réttmætar og hárréttar athugasemdir við starfsemi svokallaðrar Evrópustofu hér á landi. Hún gerir athugasemdir við það að hér skuli það vera látið viðgangast að þetta batterí moki hér út áróðri...

Þöggunin um ESB

Nú eru aðeins rúmar sjö vikur til kosninga og meðan þjóðin spyr hvernig koma eigi til móts við skuldug heimili, sem eru löngum komin að þolmörkum eða handan við þau, tala stjórnmálamenn um stjórnarskrármálið án þess að nokkurt gagn sé í því. Látum vera...

Viljum við framselja fullveldisréttinn og fá örlítinn meðráðarétt í staðinn?

Megineinkenni aðildar að ESB er framsal valds til miðstýrðra stofnana í Brussel. Við ráðum í dag 100% yfir auðlindum okkar en myndum fá 0,06-0,8% meðráðarétt við inngöngu í ESB. Tómas Ingi Olrich, fyrrum menntamálaráðherra, ræddi í grein í Mbl. í gær, 5....

Fullveldiskosningar, segja Jón og Haraldur!

Jón Bjarnason skrifar á heimasíðu sinni um setningu Búnaðarþings og ötula baráttu formanns Bændasamtakanna gegn aðlögun Íslands að ESB. Þeir eru sammála um að kosningarnar nú í vor snúist mjög um fullveldið en það er meiningamunur þegar kemur að því...

ESB grefur undan verklýðshreyfingunni, segir Fællesforbundet í Noregi

Stærstu aðildarsamtök norska Alþýðusambandsins, Fagforbundet, krefjast þess að EES samningnum verði sagt upp, hvað varðar vinnumarkað, þar eð hann grafi undan kjörum launafólks. Erlendir verktakar undirbjóði innlenda með vinnuafli sem fær laun langt...

Svindilbraskarar ESB og herhvöt til vinstri manna úr Djúpinu

Hér í Flóanum lifa enn sagnir af frakkaklæddum mönnnum sem dvöldu í Gaulverjabæ fyrir öld síðan og gerðu þaðan áreiðir á sunnlenska bændur með samninga og bréf. Þar var í forystu norðanmaðurinn Björn Gíslason sem frægur var að endemum en hans helsti...

Það er engin leið út...

Árum saman hafa ESB sinnar hér á landi haldið því fram af ákefð og sannfæringakrafti að ESB sé klúbbur sem hægt er að ganga í og ganga úr eins og ekkert sé. Hér gildi bara lýðræðið. Ef meirihlutinn vilji ganga í ESB eigi að gera það og þegar meirihlutinn...

Fjarlægt vald

Þær eru nátengdar áráttan til sameiningar sveitarfélaga, stofnanna og ráðuneyta og þráhyggjan um ESB. Þessar dillur miðast að því að fjarlægja valdið, taka það úr seilingarfjarlægð hins venjulega manns og færa það óræðum bírókrötum; flokkshollum þjónum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband