Færsluflokkur: Evrópumál
Kynþáttahyggja lætur á sér kræla
18.2.2013 | 13:34
Kynþáttahyggja og hverskyns mannhatur eru vágestir sem við verðum stöðugt að vera á verði gagnvart. Hjalti Kristgeirsson skrifar athyglisverða grein í laugardagsmoggann þar sem hann fjallar um óhugnarlega stöðu þessara mála í einu af löndum ESB. Hafi...
Fjarar ört undan stuðningsliði ESB og dauðri aðildarumsókn
17.2.2013 | 11:27
Ef landsfundur VG segir ekkert um hvert eigi að verða framhald aðildarumsóknar eftir kosningar er flokknum fórnað fyrir steindauðan málstað. Ný könnun sýnir að aðeins 24% landsmanna eru hlynnt inngöngu í ESB. Ætlar VG að fara að dæmi Bergþóru og brenna...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Fjölmenningarstefnan
16.2.2013 | 13:19
Fjölmenning er í tísku. Til vinstri og til hægri. Þó yfirleitt meira meðal vinstri manna en hægri. Orðið „fjölmenning" er t.d. meðal algengustu orða og orðhluta í útgefnu efni frá Vinstri grænum. Alþjóðlega sinnaðir vinstri menn vilja taka vel á...
Hundleiðir á EES
15.2.2013 | 11:21
Þau eru margvísleg og misglæsileg rökin sem fram eru borin fyrir því að Íslendingum sé best að koma sér inn í Evrópusambandið. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra setti svo sem ekkert met í þessum efnum í gær þegar hann sagði þingheimi frá leiðindum...
Á fjaðralausum bíl
14.2.2013 | 11:56
Ef maður ýtir þéttingsfast ofan á húddið á bíl þá dúar hann. Hann hreyfist í raun og veru mun meira en átakinu nemur því fjaðurbúnaður í bílnum veldur víxlverkun þannig að fyrst fer vagninn niður, þá upp og síðan niður aftur, upp og niður nokkrum sinnum...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Metatvinuleysi á evrusvæðinu er engin tilviljun
13.2.2013 | 11:28
Draumur ESB-sinna um evru fyrir Íslendinga er helsta og algengasta röksemd þeirra fyrir inngöngu í ESB. En sameiginleg mynt þjóða sem búa við mjög ólíkar aðstæður á vafalaust sök á því að hvergi innan OECD er meira atvinnuleysi en einmitt á evrusvæðinu....
Svindl og afleiðuviðskipti með hneggjandi nautakjöt
12.2.2013 | 11:29
Fleiri þúsund ESB tilskipanir og reglugerðir gagnslausar Nú hefur komið í ljós að hrossakjöts-skandalinn sem hneggjar á neytendur og skekur mörg ríki Evrópusambandsins er mjög víðtækt og skipulagt neytenda- og matvælasvindl sem hefur staðið yfir lengi...
Ungliðar í VG leggja fram ESB tillögu fyrir Landsfund
11.2.2013 | 11:41
Ungliðar í VG hafa lagt fram tillögu fyrir Landsfund flokksins sem haldinn verður síðar í þessum mánuði. Þar er tekið undir þá hugmynd sem var rædd her á blogginu í gær að efnt verði til kosninga um ESB. Orðrétt segir í tillögu stjórnar ungra vinstri...
Alþingi ber að slíta ESB viðræðunum
10.2.2013 | 10:31
Einn af athyglisverðari pennum Samfylkingarinnar er Karl Th. Birgisson blaðamaður. Hann skrifar á Eyjubloggi sínu um þá möguleika sem geta komið upp í kjölfar kosninga þar sem að Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og VG hafa lýst yfir andstöðu við...
Ný sameiginleg fiskveiðistefna ESB felur í sér enn frekara framsal til Brussel á forræði aðildarríkja. Nú ætlar ESB líka að leggja undir sig sjávarbotninn. Þeir sem reyna að telja Íslendingum trú um að við höldum forræði okkar yfir auðlindum sjávar við...