Færsluflokkur: Evrópumál
Reyndu aldrei að skjóta tvær kanínur í einu!
28.4.2013 | 14:34
Árangur VG í kosningunum var viðunandi miðað við sögulegt fylgi VG undanfarinn áratug. Kjósendur þökkuðu VG fyrir góða frammistöðu í glímunni við afleiðingar hrunsins. En tvöfeldnin í afstöðunni til aðildarumsóknar að ESB var VG fjötur um fót og olli...
Þjóðin hafnaði óráðsdraumum Samfylkingarinnar um aðild að ESB
28.4.2013 | 11:47
Össur og Árni Páll ráku stífan áróður fyrir því á endaspretti kosningabaráttunnar að aðildarumsókninni yrði haldið til streitu. Afhroð Samfylkingarinnar felur í sér skýr skilaboð frá þjóðinni, ekki síst þegar við bætist að flokkar sem boðuðu að...
Almennt vantraust fólks á ESB í draumalandi íslenskra ESB-sinna
27.4.2013 | 14:37
Kannanir sýna að í sex fjölmennustu aðildarríkjum ESB, þar sem 2/3 íbúa sambandsins býr, lýsir mikill meiri hluti fólks því yfir að það vantreysti ESB. En hér á Íslandi hamast Samfylkingin og Björt framtíð við að troða Íslendingum inn í ESB í andstöðu...
Senn hafa viðræður um aðild og aðlögun að mörg þúsund blaðsíðna regluverki ESB staðið í fjögur ár. Viðræðurnar hafa engu skilað sem jákvætt gæti talist fyrir okkur Íslendinga en kosta okkur árlega mörg hundruð milljónir. Jafnframt hafa allar kannanir í...
Evrópumál | Breytt 18.3.2013 kl. 09:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Þröngur sjónhringur umræðunnar
16.3.2013 | 11:46
Það verður að segjast að ESB-umræðan er þröng, grunn og heimalningsleg. Hún er vissulega oft þröng hjá ESB-andstæðingum, enda er það fólk oft sakað um þjóðlega þröngsýni og einangrunarhyggju - og þjóðernishyggju ef menn vilja kasta skít. Samt er orðræðan...
Í girðingum
15.3.2013 | 13:02
Markmiðið með Evrópusambandinu er girðingavinna. Eitt endalaust djöfulsins basl við girðingar - í öllum veðrum. Þetta girðingastúss Evrópusambandsins er samt ekki í neinum ættum við nauðsynlegt sýsl við girðingar þar sem halda þarf túnföntum úti eða...
Það er verið að fórna unga fólkinu fyrir bankana í ESB
14.3.2013 | 14:06
Það hefur lengi verið alvarlegur ljóður á ráði ESB-landanna að velja atvinnuleysi sem sveiflujöfnunartæki í stað annarra úrræða. Um þverbak hefur þó keyrt í kjölfar bankakreppunnar. Í frétt á mbl.is síðastliðinn mánudag er fjallað um þessa vá. Evrópa...
Evrópumál | Breytt 17.3.2013 kl. 15:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nokkur gullkorn úr ESB-umræðu seinustu daga
13.3.2013 | 11:33
Það er enginn raunverulegur áhugi á Íslandi á því að ræða um málefni ESB segir fréttamaðurinn Þorfinnur Ómarsson í viðtali við vefsíðu Evrópuþingsins spurður að því hvenær kunni að koma að því að viðræðurnar um inngöngu Íslands í ESB hefjist að nýju. Það...
Regnboginn = Sannir villikettir og ESB andstæðingar !
12.3.2013 | 12:32
Nú um helgina var tilkynnt um nýtt stjórnmálaafl, Regnbogann sem starfa munu með fólkinu í kjördæmunum og bjóða fram sjálfsstæða lista fólks í öllum kjördæmum við næstu þingkosningar, hópa sem saman mynda síðan kosningabandalagið Regnbogann, grasrótar...
Eftirmæli ríkisstjórnar
11.3.2013 | 13:38
Ívar Jónsson prófessor skrifar athyglisverð eftirmæli um sitjandi ríkisstjórn í Morgunblaðið fyrir helgi. Þar rekur hann hvernig VG toppaði jafnvel Don Quixote þegar hann sneri frá sínum helstu markmiðum og barðist fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn gegn...