Færsluflokkur: Evrópumál

Reyndu aldrei að skjóta tvær kanínur í einu!

Árangur VG í kosningunum var viðunandi miðað við sögulegt fylgi VG undanfarinn áratug. Kjósendur þökkuðu VG fyrir góða frammistöðu í glímunni við afleiðingar hrunsins. En tvöfeldnin í afstöðunni til aðildar­umsóknar að ESB var VG fjötur um fót og olli...

Þjóðin hafnaði óráðsdraumum Samfylkingarinnar um aðild að ESB

Össur og Árni Páll ráku stífan áróður fyrir því á endaspretti kosningabaráttunnar að aðildar­umsókn­inni yrði haldið til streitu. Afhroð Samfylkingarinnar felur í sér skýr skilaboð frá þjóðinni, ekki síst þegar við bætist að flokkar sem boðuðu að...

Almennt vantraust fólks á ESB í draumalandi íslenskra ESB-sinna

Kannanir sýna að í sex fjölmennustu aðildarríkjum ESB, þar sem 2/3 íbúa sambandsins býr, lýsir mikill meiri hluti fólks því yfir að það vantreysti ESB. En hér á Íslandi hamast Samfylkingin og Björt framtíð við að troða Íslendingum inn í ESB í andstöðu...

Fjögurra ára aðildarviðræður hafa engu jákvæðu skilað nema milljarðaeyðslu

Senn hafa viðræður um aðild og aðlögun að mörg þúsund blaðsíðna regluverki ESB staðið í fjögur ár. Viðræðurnar hafa engu skilað sem jákvætt gæti talist fyrir okkur Íslendinga en kosta okkur árlega mörg hundruð milljónir. Jafnframt hafa allar kannanir í...

Þröngur sjónhringur umræðunnar

Það verður að segjast að ESB-umræðan er þröng, grunn og heimalningsleg. Hún er vissulega oft þröng hjá ESB-andstæðingum, enda er það fólk oft sakað um þjóðlega þröngsýni og einangrunarhyggju - og þjóðernishyggju ef menn vilja kasta skít. Samt er orðræðan...

Í girðingum

Markmiðið með Evrópusambandinu er girðingavinna. Eitt endalaust djöfulsins basl við girðingar - í öllum veðrum. Þetta girðingastúss Evrópusambandsins er samt ekki í neinum ættum við nauðsynlegt sýsl við girðingar þar sem halda þarf túnföntum úti eða...

Það er verið að fórna unga fólkinu fyrir bankana í ESB

Það hefur lengi verið alvarlegur ljóður á ráði ESB-landanna að velja atvinnuleysi sem sveiflujöfnunartæki í stað annarra úrræða. Um þverbak hefur þó keyrt í kjölfar bankakreppunnar. Í frétt á mbl.is síðastliðinn mánudag er fjallað um þessa vá. Evrópa...

Nokkur gullkorn úr ESB-umræðu seinustu daga

Það er enginn raunverulegur áhugi á Íslandi á því að ræða um málefni ESB segir fréttamaðurinn Þorfinnur Ómarsson í viðtali við vefsíðu Evrópuþingsins spurður að því hvenær kunni að koma að því að viðræðurnar um inngöngu Íslands í ESB hefjist að nýju. Það...

Regnboginn = Sannir villikettir og ESB andstæðingar !

Nú um helgina var tilkynnt um nýtt stjórnmálaafl, Regnbogann sem starfa munu með fólkinu í kjördæmunum og bjóða fram sjálfsstæða lista fólks í öllum kjördæmum við næstu þingkosningar, hópa sem saman mynda síðan kosningabandalagið Regnbogann, grasrótar...

Eftirmæli ríkisstjórnar

Ívar Jónsson prófessor skrifar athyglisverð eftirmæli um sitjandi ríkisstjórn í Morgunblaðið fyrir helgi. Þar rekur hann hvernig VG toppaði jafnvel Don Quixote þegar hann sneri frá sínum helstu markmiðum og barðist fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn gegn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband