Færsluflokkur: Evrópumál
Svikin sem leiddu til falls vinstri stjórnarinnar
6.6.2013 | 13:36
Leiðari Reynis Traustasonar í DV í gær er athyglisverður. Þar fjallar hann um fylgishrun Samfylkingarinnar og reynir að finna skýringar á því. Umfjöllunin er skrifuð af talsverðri samúð og eftirsjá eftir því sem hefði getað orðið en varð ekki, árangur...
Evrópumál | Breytt 5.6.2013 kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Enn vex mótspyrnan gegn óþreytandi valdagræðgi ESB
5.6.2013 | 11:51
Framsal á fullveldisrétti aðildarríkja til Brussel í mörgum smáum áföngum hefur lengi verið helsta einkenni ESB-samrunans undir forystu Þjóðverja og Frakka. En nú er risin upp mikil mótmælaalda í aðildarríkjunum gegn síauknu framsali valds og...
Akademísk sýn á ESB
4.6.2013 | 11:20
Þær röksemdir sem mest bar á [í Alþingiskosningunum] voru á annan bóginn Grýluröksemdin – ES er Grýla sem ætlar að stinga litla Íslandi í pokann sinn og éta síðan í rólegheitum – en hins vegar gulrótarröksemdin – við verðum tafarlaust x...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Stjórnmálaþátttaka fjármálaeftirlits
3.6.2013 | 11:44
Gunnar Rögnvaldsson bloggari uppi í Borgarfirði víkur að pólitísku innleggi fjármálaeftirlitsins en forstjóri þess lét þess nýlega getið að Íslendingar búa við örmynt og óstöðugleika: Síðan hvenær á Fjármálaeftirlitið að fást við stjórnmál eða jafnvel...
ESB umsóknin var líkið í farteskinu, segir Jón Bjarnason
2.6.2013 | 11:41
Jón Bjarnason gerir upp við fyrrverandi ríkisstjórn í ítarlegum pistli sem birtist í gær á vefsíðu hans, jonbjarnason.blog.is. Um ESB-umsóknina skrifar Jón: „ESB -umsóknin var fullkomið lík í farteski ríkisstjórnarinnar frá fyrsta degi. Fyrst og...
Hægri öfgastefna - mesta ógn við lýðræðið nú?
1.6.2013 | 11:43
Brusselvaldið og Evrópuelítan vilja gera Evrópu að yfirþjóðlegri efnahagsblokk og risaríki sem getur keppt við Bandaríkin og Kína. Til þess þarf vægðarlausa samþjöppun efnahagslífs og stjórnmála. Til þess þarf útþurrkun landamæra. Til þess er allt...
Um hið rasíska eðli ESB og EES
31.5.2013 | 09:19
Nú nýlega var hópi Króata vísað úr landi. Og ekki bara vísað. Ríkisvaldið tók sig til og flaug með þá prívat og persónulega út í buskann. Skítleg gjörð. Til að réttlæta þessa óhæfu hefur verið vitnað í allt sem vitnandi er í - sama hversu vitlaust það...
Á bæði að hengja fólk og skjóta?
30.5.2013 | 11:46
Vaxandi atvinnuleysi víða á evrusvæðinu hefur verið eitt helsta áhyggjuefnið fólks þar um slóðir um langa hríð. Atvinnuleysi er stundum beitt sem ,,hagstjórnartæki" undir því yfirskini að losna við aðrar hremmingar, en svo virðist sem verst settu...
Verður evrukreppan til þess að sundra ESB?
29.5.2013 | 10:37
Bretar undirbúa þjóðaratkvæði um framtíð sína í ESB. Fyrrv. fjármálaráðherra þeirra vill að þeir gangi úr ESB. Fyrrv. fjármálaráðherra Þýskalands vill að evrusamstarfið sé leyst upp. Á fáeinum árum hafa deilur magnast mjög innan ESB um framtíð...
Veitum nýju stjórninni aðhald í ESB málum
28.5.2013 | 11:55
Þó svo að við ESB andstæðingar hér á Vinstri vaktinni sem annars staðar í þjóðfélaginu getum fagnað áfangasigri í ESB málinu við myndun þessarar ríkisstjórnar Sjálfsstæðis- og Framsóknarflokks. Þó dugir ekki að leggja árar í bát. Lausatök og hálfvelgja í...